Morgunblaðið - 31.01.1997, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ
MINIUINGAR
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 39^
Sigursteinn
Óskar Jóhanns-
son var fæddur á
bænum Skálatanga
í Innri Akranes-
hreppi 6. nóvember
1916. Hann lést á
Sjúkrahúsi Akra-
ness 14. janúar sið-
astliðinn. Foreldrar
hans voru þau Jó-
hann Gestsson, þá
bóndi á Skálatanga
og síðar bóndi á
Kirkjubóli, en móðir
hans var Sigríður
Jónsdóttir frá Stóru
Drageyri í Borgarfirði. Systkini
hans voru Ingveldur, Jóhann,
Lára og Jónlna, öll látin.
Hinn 8. nóvember 1942 kvænt-
ist Sigursteinn eftirlifandi eigin-
konu sinni, Þuriði Katarínus-
dóttur, f. 6.8. 1919 á Folafæti
við ísafjarðardjúp. Börn Sigur-
steins og Þuríðar urðu níu: Guð-
mundur, f. 1943, kvæntur Ólöfu
Elíasdóttur, Jóhann Óskar, f.
Elsku pabbi, mig langar að senda
þér hinstu kveðju. Ég er mjög stolt
af því að vera skírð í höfuðið á þér
og ég reyni að bara nafn þitt með
reisn.
Ég minnist mest hlýleika og
fórnfýsi þinnar þegar aðrir áttu
bágt, þú máttir aldrei vita af nein-
um sem var hjálpar þurfi án þess
að rétta þína hjálparhönd.
Ég minnist líka að fólk sagði að
þú tækir aldrei borgun fyrir þína
aukavinnu enda þótt þú hefðir fyr-
ir stórri fjölskyldu að sjá og það
þykir mér fallegt að heyra. Ég
1944, maki Hulda
Snorradóttir, Jón
Kristján, f. 1945,
fyrrverandi kona
hans var Þórunn
Engilbertsdóttir,
þau eru skilin, Sig-
ríður, f. 1946, maki
Sigfús Tómasson,
Katrín Helga f.
1948, maki Jens
Lehmann, þau eru
búsett í Danmörku,
Jóhanna Helga, f.
1951, maki Agnar
Indriðason, Þuríður
Ósk, f. 1955, maki
Ámi P. Baldursson, Ragnheiður,
f. 1959, maki Magnús Örn Magn-
ússon, og Hafdís, f. 1963. Barna-
böm þeirra Sigursteins og Þur-
íðar em orðin 36 og bamabarna-
bömin 21.
Sigursteinn var bóndi í Ytri
Galtarvík í Skilmannahreppi frá
1960. Útför hans fór fram frá
Innra Hólmskirkju laugardag-
inn 25. janúar.
minnist líka mikillar vinnu þinnar
til að hafa ofan í okkur og á og
hvað þú sleist þér út fyrir aldur
fram í þeirri lífsbaráttu. Ég þakka
þér fyrir allt, pabbi minn.
Ég sakna móttakanna þinna þeg-
ar ég kom heim í sveitina þína, þar
sem þú varst á sjúkrahúsi síðasta
árið sem þú lifðir. Vona ég að þér
líði betur. Hvíl þú í friði þar sem
þú ert.
Ég þakka þér fyrir samveruna
síðustu nóttina sem við áttum sam-
an á sjúkrahúsinu. Ég vona að þú
hafir fengið styrk frá mér, Árna
ég gera orð skáldsins Davíðs Stef-
ánssonar að mínum:
Ef sérð þú gamla konu, þá
minnst þú móður þinnar, sem
mildast átti hjartað og þyngstu
störfin vann,
og fómaði þér kröftum og fegurð
æsku sinnar
og fræddi þig um lífið og gerði
úr þér mann.
Þú veist að gömui kona var ung
og fógur forðum,
og fátækasta ekkjan gaf drottni sínum mest,
ó, sýndu henni vinsemd í verki og í orðum,
sú virðing sæmi henni og móður
þinni best.
Þvi aðeins færð þú heiðrað
og metið þína móður
að minning hennar verði þér alltaf
hrein og skýr
og veki hjá þér löngun til að vera
öðrum góður
og vaxa inn í himin - þar
sem kærleikurinn býr.
(Davíð Stefánsson)
Guð geymi þig.
Herdís Jóhannesdóttir.
Elsku amma mín, mig langar að
minnast þín með nokkrum orðum.
Það er skrítið til þess að hugsa að
ég muni ekki skreppa í Njörvasund-
ið til þín framar og ræða við þig
um daginn og veginn og sporðrenna
nokkrum upprúlluðum pönnukök-
um. En ég veit líka að þér fannst
vera kominn tími til að fara héðan
og veit ég að þér mun líða betur
þar sem þú ert nú, en þér leið
mánuðina áður en þú kvaddir.
Þegar ég rifja upp æsku mína í
huganum kemst ég að því hversu
mikil áhrif þú hafðir á mig sem litla
stúlku sem var að læra á lífið. Við
bjuggum jú í sama húsi þar til ég
flutti með foreldrum og systkinum
í Ásendann, þá 12 ára gömul.
Þær voru margar stundimar sem
við áttum saman, sérstaklega er
mér minnisstætt þegar ég var að
læra að lesa og sat við eldhúsborð-
ið hjá þér á meðan þú varst eitt-
hvað að sýsla í eldhúsinu,_ en þér
féll aldrei verk úr hendi. Ég man
og Steinu, þær raunastundir.
Guð geymi þig, elsku pabbi minn.
Þuríður Ósk
Sigursteinsdóttir.
í dag er kvaddur Sigursteinn í
Galtarvík, nágranni minn til
margra ára. Með þakklæti minnist
ég hans sem granna er gott var til
að leita ef lítils þurfti með, en varð
með úrlausn hans meiriháttar, fá
lánuð verkfæri eða hjálp við smá-
viðgerðir, því hann var laghentur,
fá dráttarvél smástund eða skreppa
með honum á jeppanum í kaupstað
eða bara að hitta nágrannana því
eins og hann sagði svo oft: „Hvað
er betra en góðir nágrannar?" Við
höfðum gaman af á glaðri stund
að syngja saman gömlu ættjarðar-
kvæðin, það var okkar ættjarðar-
ást. Börnin okkar léku sér saman,
enda á svipuðu reki. Hann var mik-
ill vinnumaður og féll helst aldrei
verk úr hendi. Har.n átti fallegar
skepnur, fór vel með þær og þótti
vænt um þær. Þegar heilsan var
farin nú síðustu árin var einasta
óskin þín að fá að vera í Galtarvík
og það tókst með hjálp Þuríðar
þinnar, enda staðið meðan stætt
var. Ég vissi að þú fannst það þótt
þú segðir fátt, því þér var ekki
tamt að flíka tilfinningum þínum.
Nú munt þú hvíla á kunnugum slóð-
um meðal vina.
Þegar lífsins dagur dvín,
dýra kæra fóstra mín,
búðu um mig við bijóstin þín,
bý ég þar um eilífð glaður,
fagra dýra móðir mín,
minnar vögp griðastaður.
(Sig. Jónsson.)
Með þökk frá okkur hjónum fyr-
ir allt og allt.
Guðbjörg og Sæmundur,
Galtarlæk.
líka hvað þú naust þess að sitja flöt-
um beinum í sólinni og láta hana
ylja þér, enda varstu alltaf brún á
hörund. Þú gast reyndar ekki setið
mjög lengi iðjulaus heldur sastu
með pijónana eða fórst að bogra
yfir matjurtagarðinum, en úr hon-
um fengum við meðal annars nýjar
kartöflur, gulrætur, grænkál og
radísur síðsumars ár hvert. Á hveij-
um jólum gat maður svo reiknað
með að fá nýsaumuð náttföt eða
nýja vettlinga og sokka sem þú
hafðir pijónað. Það var svo margt
sem við systkinin vorum svo heppin
að alast upp við með ykkur afa i
húsinu sem við hefðum kannski
farið á mis við annars, það var svo
margt sem mörg borgarbörnin hafa
misst af sem við kynntumst svo
vel. T.d. hefði ég tæpast náð að
kynnast Súganda og þvi ágæta
fólki sem þar býr ef þú hefðir ekki
farið þangað á hveiju sumri og
viljað hafa mig með. Þetta var mín
sveit, þar var margt svo mikið
öðruvísi en í borginni. Ég drakk
t.d. ekki mjólk úr brúsa, bara úr
flösku, en á Súganda fór maður
með brúsann í kaupfélagið og iét
fylla á. Þetta voru spennandi ferð-
ir með Esjunni og jafnvel með sjó-
flugvél einu sinni, og svo þegarr
haldið var heim voru brúsar með
í för, ekki fullir af mjólk, heldur
krækibeijum og blábeijum.
Elsku amma mín, það er svo
ótal margt sem rifjast upp fyrir
mér þessa stundina sem ég bý
áfram að og ég geymi í huga mér
myndina af þér eins og mér fannst
þú alltaf fallegust, en það var þeg-
ar þú varst búin að klæða þig í
upphlutinn og setja á þig skotthúf-
una og flétturnar héngu niðurund-
an húfunni. Ekki veit ég hvort það
var satt en ég dáðist að hugrekku
þínu þegar þú stakkst húfupijónin-
um alla leið inn í skinn svo húfan
sæti föst.
Ég vil að lokum bera þér kveðju
frá fjölskyldu minni, en börnin mín
og barnabarn voru svo heppin að
eiga yndislega langömmu og
langalangömmu.
Helga Þórðardóttir.
t
Faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og
langalangafi,
JÓN JÓHANNES JÓSEPSSON
frá Sámsstöðum
veröur jarðsunginn frá Hjarðarholts-
kirkju laugardaginn 1. febrúar kl. 14.00.
Guðbjörg M. Jónsdóttir, Kristján G. Bergjónsson,
Sigurður Jónsson, Karen Guðlaugsdóttir,
Eyjólfur J. Jónsson, Sveinbjörg Ólöf Sigurðardóttir,
barnabörn, barnabarnabörn
og barnabarnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra sem
sýndu okkur samúð og hlýhug vegna
andlóts og útfarar
ADÓLFS ÞÓRS GUÐMANNSSONAR,
Sandprýði,
Vestmannaeyjum.
Guðmann A. Guðmundsson,
Fjóla Guðmannsdóttir,
Guðfinnur Guðmannsson.
t
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og
vinarhug við fráfall og jarðarför föður
míns, tengdaföður, afa og langafa,
ÁRNA SIGURÐSSONAR,
Hraunbúðum,
Vestmannaeyjum.
Guð blessi ykkur öll.
Lilja Árnadóttir,
Sigurður Sigurbergsson,
Guðný Sigurbergsdóttir,
og barnabarnabörn.
Sigurbergur Guðnason,
Hrefna Guðjónsdóttir,
Arnlaugur Bergsson
1
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og vinarhug í veikindum, við andlát og
útför konu minnar, móður okkar,
tengdamóður, systur og ömmu,
MARÍU F. KRISTJÁNSDÓTTUR
fóstru,
Dunhaga 23.
Með sérstöku þakklæti til lækna og
hjúkrunarliðs Heimahlynningar.
Lárus Þ. Valdimarsson,
Birgir Hrafnsson, Oddný I. Jónsdóttir,
Finnur Lárusson, Helga K. Hallgrímsdóttir,
Hafliði K. Lárusson, Marie Catherine Alaguiry,
Ingibjörg Kristjánsdóttir
og barnabörn.
HELGA
ÞÓRÐARDÓTTIR
+ Helga Guðrún Þórðardóttir
var fædd á Suðureyri við
Súgandafjörð 21. september
1903. Hún lést á Hjúkrunar-
heimilinu Eir 18. janúar síðast-
liðinn og fór útför hennar fram
frá Langholtskirkju 27. janúar.
Þú áttir auð, sem aldrei brást,
þú áttir eld í hjarta.
Sá auður þinn er heilög ást,
til alls hins góða og bjarta.
Til meiri starfa guðs um geim
þú gengur ljðssins vegi,
þitt hlutverk er að hjálpa þeim
er heilsa nýjum degi.
(H.T.)
Helga var fædd á Suðureyri við
Súgandafjörð. Hún átti fimm systk-
ini sem öll eru látin og var hún
þriðja í röðinni. Hún giftist Krist-
jáni B. Eiríkssyni 19 ára gömul og
eignuðust þau sex börn en eitt
þeirra dó í æsku. Hjónaband þeirra
var hamingjuríkt og farsælt. Krist-
ján byggði sitt hús á Suðureyri.
Bjuggu þau þar til ársins 1951 en
þá voru börnin komin til fullorðins-
ára og fóru þau hvert af öðru í
skóla að sækja sér frekari mennt-
un. Það leiddi til þess að þau fiytja
til Reykjavíkur til að geta hjálpað
börnunum og stutt við námið. Krist-
ján og Þórður, sonur þeirra, byggðu
sitt hús í Njörvasundi, þar sem þau
bjuggu svo öll sín ár, nema tvö síð-
ustu árin sem Helga dvaldi á hjúkr-
unarheimilinu Eir. Ég minnist líka
æskuára minna á Suðureyri, þar
var gott samfélag. Helga og
mamma voru mjög samrýndar syst-
ur og alltaf gott á milli þeirra. Sam-
gangur milli húsa var mikill og þar
lékum við okkur frænkurnar, dætur
Helgu. Þar byijaði vináttan, sem
hefur haldist fram á þennan dag.
Heimilið og bömin hennar báru
vitni um ást hennar á því fagra og
bjarta. Hinu ljóta sneiddi hún hjá
og gleymdi. Mín elskulega móður-
systir hefur nú kvatt þennan heim
á 94. aldursári. Mér er ljúft að
minnast hennar sem góðrar og
elskulegrar móður sem hugsaði
fyrst og fremst um velferð fjöl-
skyldu sinnar, barnabarna,
langömmubama og vina. Ég fór
ekki varhluta af þeirri umhyggju,
alltaf var ég velkomin í Njörvasund-
ið hvenær sem var. Fyrstu árin mín
hér í Reykjavik var þetta mitt ann-
að heimili, sem alltaf stóð mér op-
ið. Minnist ég allra jólaboðanna þar
sem hún vildi alltaf hafa sína nán-
ustu í kringum sig og þar var veitt
með rausnarbrag. Sömuleiðis á af-
mælum hennar, þá komu allir ætt-
ingjar og vinir til hennar og alltaf
hlaðið borð af allskyns kræsingum.
Það var hennar líf og yndi að hugsa
vel um heimilið og ávallt var hún
til staðar ef einhver þurfti hennar
með. Helga var ekki mikið fyrir að
flíka sínum tilfinningum og tók því
sem að höndum bar með yfirvegun
og ró. Gott fólk er eins og ljós á
vegi og hamingja er því hveiju
ungmenni að hafa fengið að kynn-
ast því. Guð gaf henni gott vega-
nesti í vöggugjöf, sem hún hefur
óspart miðlað af gleði og góðvild.
Hún var góðum gáfum gædd og
stuðlaði að því að öll börn hennar
fengju góða menntun. Hún hafði
ánægju af lestri góðra bóka. Hún
var hannyrðakona mikil og hafði
yndi af að sauma og pijóna og voru
mörg börnin sem fengu frá henni
hosur og vettlinga. Helga var fé-
lagslynd og starfaði í kvenfélögum
hér í Reykjavík og fýrir vestan. Hún
var valin til margra trúnaðarstarfa.
Hún var fýrirmynd trúar og skyldu-
rækni og mátti ekki vamm sitt vita
í neinu. Við trúum því samt sem
áður að við séum á leið til meiri
þroska og fullkomnunar og jarðlíf
okkar sé aðeins áfangi á þeirri leið.
Mínar innilegustu samúðarkveðjur
til barna og fjölskyldna þeirra.
Elsku Helga mín. Um leið og ég
þakka þér af alhug þá hjartahlýju
og góðvild sem þú veittir mér vil
SIGURSTEINN OSK-
AR JÓHANNSSON