Morgunblaðið - 31.01.1997, Page 49

Morgunblaðið - 31.01.1997, Page 49
I MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 49 úar, er níræð Guðrún Sig- urbergsdóttir, frá Meðal- ( landi, V—Skaftafells- i sýslu, nú vistmaður á Sól- | vangi í Hafnarfirði. Guð- rún dvelst í dag og næstu daga á heimili dóttur sinnar að Bjarnastöðum, Ölfusi. BRIDS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson ’ SUÐUR spilar sex hjörtu. ( Hvernig á hann að spila til | að nýta möguleikana sem best? Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ G4 y Á982 ♦ ÁK54 ♦ Á32 Vestur Austur ♦ K75 ♦ 8 y D1054 1 * G3 ♦ D1076 111111 ♦ G2 * 104 ♦ KDG98765 Suflur ♦ ÁD109632 V K76 ♦ 983 ♦ - Vestor Norður Austor Suður - - 4 lauf 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass 6 spaðar Allir pass Fjögur grönd norðurs var spurning um lykilspil og suður sýndi einn „ás“ af fimm með svari sínu á fimm tíglum. Norður spurði þá um spaðadrottningu með fimm hjörtum. Suður kvaðst eiga hana og ennfremur hjartakónginn með sex hjörtum. Útspil vesturs er lauftía. Hvemig myndi iesandinn spila? Best er að taka fyrsta slaginn á laufás og henda hjarta heima. Svína síðan fyrir spaðakóng. Eftir opn- un austurs eru svo sem ekki miklar líkur á því að hann eigi trompkónginn, en það er aldrei að vita. Vestur drepur og spilar laufi, sem sagnhafi tromp- ar. Hann tekur tvö tromp í viðbót, en fer síðan í hjartað - tekur tvo efstu og tromp- ar það þriðja. Brotni liturinn 3-3 er tólfti slagurinn mættur. En það gerist ekki. Þá er næsta verk að spila trompunum til enda: Norður ♦ - V 9 ♦ ÁK5 * - Vestur Austur ♦ - ♦ - y d il y - ♦ D107 ♦ G2 ♦ - ♦ KD Suður ♦ 6 V - ♦ 983 ♦ - Síðasta trompið þvingar vestur í rauðu litunum. ÍDAG Arnað heilla QriARA afmæli. í dag, í/vlföstudaginn 31. jan- úar, er níræður Jakob Tryggvason, fyrrverandi organisti við Akureyrar- kirkju, Byggðavegi lOla, Akureyri. Eiginkona hans var Unnur Tryggvadóttir, en hún lést árið 1987. Jakob verður í Reykjavík á afmæl- isdaginn og tekur á móti gestum í safnaðarsal Hall- grímskirkju kl. 16-18. Sunnudaginn 2. febrúar verður messa í Akureyrar- kirkju þar sem flutt verður tóniist eftir Jakob. Kirkju- kaffi kvenfélagsins verður eftir messu í safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Þar gefst Norðlendingum tækifæri til að gleðjast með Jakobi. JAARA afmæli. A vll/morgun, laugardag- inn 1. febrúar, verður sex- tug Margrét K. Jónsdótt- ir, forstöðumaður, Löngumýri, Skagafirði. Hún tekur á móti gestum á Löngumýri frá kl. 15-18 og frá kl. 20.30 á morgun, afmælisdaginn. HÖGNIHREKKVÍSI Þú mátt ekki láta hann sjá að þú sért hræddur við hann. STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú kannt vel að nýta þér þá hæfileika, sem þér hafa veriðgefnir. Hrútur (21. mars- 19. apríl) w* Þú ert með áform á pijónun- um, sem lofa góðu varðandi framtíð þína í vinnunni. Skemmtanalíflð heillar ekki í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) l^ Sumir foreldrar taka mikil- væga ákvörðun varðandi skólagöngu bama. Þú heyrir frá vini, sem þú hefur ekki séð lengi. Tvíburar (21. maí - 20. júnl) )» Ástvinir fara út að skemmta sér í vinahópi í dag, og eru að undirbúa spennandi ferðalag saman á næstunni. Krabbi (21. júnf — 22. júll) HSB Þér bjóðast tækifæri till að bæta afkomuna, og fundur með ráðamönnum ber góðan árangur. Þú getur fagnað i kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Tilboð, sem þú færð í vinn- unni í dag, getur leitt til aukinna tekna. Láttu ekki óþarfa ágreining spilla góðu kvöldi ástvina. Meyja (23. ágúst - 22. september) & Þú leysir ágreining, sem upp kemur í vinnunni í dag. Láttu ekki kostnaðinn við umbæt- ur heima fara úr böndum. Vog (23. sept. - 22. október) Þú getur orðið fyrir töfum í vinnunni í dag, en þér berast góðar fréttir frá fjarstöddum vini. Varastu deilur við ást- vin. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Dráttur getur orðið á því að þú fáir endurgreidda gamla skuld. Hafðu ekki hátt um áform þin varðandi fjármál- in. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Gættu þess að vanrækja ekki vinnuna þótt þín bíði spenn- andi vinafundur. Þér tekst að ljúka skyldustörfunum snemma. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ef þú leggur þig fram getur þú átt von á kauphækkun eða betri stöðu í vinnunni. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú hefur háleitar hugsjónir, en erfítt getur verið að koma þeim í framkvæmd. Skemmtanalífið heillar þeg- ar kvöldar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iSp Gættu þess að mæta stund- víslega til áríðandi fundar í dag. Fáir hafa gaman af að sóa tíma sínum í óþarfa bið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi byggjast ekki & traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja KARL Hermannsson og Arnór Ragnarsson sigruðu í fjögurra kvölda tvímenningskeppni, sem lauk sl. mánudagskvöld en þijú bestu kvöldin réðu röð efstu para. Karl og Arnór tryggðu sér sigurinn síðasta kvöldið með 57,06% meðal- skor þriggja kvöida þegar þeir unnu A/V-riðilinn í 22 para Mitchell. Næstu pör: Jóhannes Sigurðss. - Gísli Torfason 56,41% Kjartan Ólason - Óli Þór Kjartansson 56,13% Kristján Kristjánss. - Gunnar Guðbjömss. 56,11% Pétur Steinþórss. - Úlfar Kristinss. 55,94% Garðar Garðarsson - Eyþór Jónsson Bjami Kristjánsson 55,54% Síðasta spilakvöldið unnu Pétur Steinþórsson og Gunnlaugur Sæv- arsson N/S-riðilinn örugglega með 61,48% skor. Jóhannes og Gísli voru með 57,22% og Birkir Jónsson og Dagur Ingimundarson þriðju með 56,48%. Arnór og Karl unnu A/V- riðilinn með 55,93% skor. Gísli R. ísleifsson og Hafsteinn Ögmunds- son urðu í öðru sæti með 55,56% og Jóhann Benediktsson og Sigurð- ur Albertsson þriðju með um 55%. Næsta keppni er aðalsveita- keppnin sem hefst nk. mánudags- kvöld. Aðstoðað verður við myndun sveita. Spilað er í félagsheimilinu við Sandgerðisveg. Reykjanesmótið í sveitakeppni fer fram um helgina í félagsheimil- inu og hefst spilamennskan kl. 10 á laugardag. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Eftir 6 umferðir í sveitakeppni er staða efstu sveita eftirfarandi: Sveit Halldórs Þorvaldssonar 128 Sveit Arngunnar Jónsdóttur 115 Sveit Jónínu Pálsdóttur 107 Sveit Eðvarðs Hallgrímssonar 107 Sveit Gróu Guðnadóttir 103 Spilað er eftir Monrad-kerfi. Spilað- ar verða 10 umferðir. Útsala á barnafatnaði Peysur kr. 1900 • Úlpur kr. 2700 • Buxur frá kr. 900 sporití barnafata- og hannyrðaverslun Grímsbæ Efstalandi 26, s.581 2360 Góðar vörur mikil verðlækkun kSLs Hverfisgötu 78, sími 552 8980 KÆLISKÁPAR - FRYSTISKÁPAR - FRYSTIKISTUR UM GRAM GÆÐIN ÞARF ENGINN AÐ EFAST OG VERÐIÐ HEFUR ALDREI VERIÐ HAGSTÆÐARA. ALLT AÐ 10.000 kr. VERÐLÆKKUN Á EINSTÖKUM GERÐUM GRAM KÆLISKÁPA. CRAM FS-230E 65.930 Nú > > 59.990 EURO og VISA raðgreiðslur án útborgunar. FRÍ HEIMSENDING - og við fjarlægjum gamla tækið án aukakosnaðar. /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 GRAM Ytri mál mm: Rými lítr. Staðgr. gerð: B x D x H kæl.+fr. kr. Kæliskápar án frystis: K-130 550 x601x 715 116 39.990 K-155TU 550 x601x 843 155. 47.490 KS-200 550x601x1065 195 48.440 KS-240 550x601x1265 240 53.980 KS-180TU 595 x601 x 843 168 49.990 KS-300E 595 x601 x1343 271 56.990 KS-350E 595x601x1542 323 63.980 KS-400E 595 x601 x 1742 377 71.970 Kæliskápar meö frysti KF-120 550 x601 x 715 94+14 41.990 KF-135TU 550x601x 843 109 + 27 48.980 KF-184 550x601x1065 139 + 33 48.980 KF-232GT 550x601x1285 186+33 56.940 KF-263 550x601x1465 197 + 55 54.990 KF-245EG 595x601x1342 168+62 62.990 KF-355E 595 x601x1742 272 + 62 69.990 KF-345E 595x601x1742 190 +133 79.990 Frystiskápar: FS-100 550 x601x 715 77 39.990 FS-133 550x601x 865 119 46.990 FS-1 75 550 x601x1065 160 52.990 FS-150 595 x601x 900 131 48.970 FS-250E 595x601x1342 224 59.990 FS-290E 595x601x1542 269 69.990 FS-340E 595x601x1742 314 78.990 Frystikistur: HF-234 800 x695x 850 234 42.980 HF-348 1100 x695x 850 348 48.980 HF-462 1400 x695x 850 462 56.980 HF-576 1700 x695x 850 576 72.980 FB-203 800 x695x 850 202 45.980 FB-308 1100 x695x 850 307 52.990 (FB-gerðir hafa 75mm einangrurt - orkusparandi) < H.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.