Morgunblaðið - 31.01.1997, Qupperneq 50
50 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
<|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
( kvöld, örfá sæti laus — fös. 7/2 — fös. 14/2 — sun. 23/2.
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun, uppselt — lau. 8/2, nokkur sæti laus
— fim. 13/2 - sun. 16/2 - fös. 21/2.
VILLIÖNDIN eftir Henrik lbsen
10. sýn. sun. 2/2, uppselt — fim. 6/2, örfá sæti laus — sun. 9/2, nokkur sæti laus
— lau. 15/2, nokkursæti laus — fim._20/2 — lau. 22/2.
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
Sun. 2/2 kl. 14.00, nokkur sæti laus — sun. 9/2 kl. 14.00, nokkur sæti laus
— sun. 16/2 kl. 14.00, nokkur sæti laus — sun. 23/2.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Á morgun, uppselt - lau. 8/2 örfá sæti laus — sun. 9/2 — fim. 13/2 — lau.15/2.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hieypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
I kvöld, örfá sæti laus - fös. 7/2 — fös. 14/2 — mið. 19/2.
Ekki er hægt að hieypa gestum inn i saiinn eftir að sýning hefst.
••• GJAFAKORT/LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF•••
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til
sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
^feaTuxkFÉLAG^aji
@£reykjavíkurj®
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
1897-1997
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
100 ÁRA AFMÆLI
KRÓKAR & KIMAR. Ævintýraferð
um leikhúsgeymsluna frá kl. 13-18 alla
daga og til kl. 22 sýningardaga.
Stóra svið kl. 20.00:
FAGRA VERÖLD
eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum
Tómasar Guðmundssonar.
Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
6. sýn. fös. 31/1, græn kort,
7. sýn. lau. 1/2, hvít kort,
8. sýn. fös. 7/2, brún kort,
lau. 8/2, fim. 13/2.
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN
eftir F. K. Waechter og Ken Campbell.
Sun. 2/2, sun. 9/2, fáein sæti laus.
Liíla svið kl. 20.00:
KONUR SKELFA
TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur
Sun. 9/2, mið. 12/2, fös. 14/2, fös. 21/2,
sun. 23/2.
ATH. takmarkaður sýningafjöldi.
DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson.
Lau. 1/2, uppselt, mið. 5/2, uppselt,
fim. 6/2, uppselt, lau. 8/2, uppselt,
þri. 11/2, uppselt, fim. 13/2 uppselt,
lau. 15/2, uppselt, ATH. breyttur
sýningartími kl. 19.15,
sun. 16/2, kl.17, uppselt,
mið. 19/2, uppselt, fim. 20/2, uppselt,
lau. 22/2, kl 19.15, uppselt,
þri. 25/2, uppselt, mið. 26/2, uppselt,
fös. 28/2, uppselt.
ATH. að ekki er hægt að hleypa inn i
salinn eftir að sýning hefst.
SVANURINN eftir Elizabeth Egloff.
sun. 2/2, kl. 17.00, uppselt,
sun. 2/2, kl. 20.00, uppselt
Allra síð. sýningar áður en Svanurinn
flýgur burt.
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright.
Fös. 31/1, uppselt, lau. 1/2, uppselt,
90. sýn., fös. 7/2, örfá sæti laus,
lau. 8/2, örfá sæti laus, fös. 14/2.
Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
aila virka daga frá kl. 10.00 - 12.00
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
tAsTAÍÍNta
Bornaleikritið
ÁFRAM LATIBÆR
eflir Nlaqnús Scheving. Leikstiórn Baltasar Kormókur
sun. 2.1eb. kl. 14, uppselt,
sun. 2. feb. kl. 16, aukasýn., örfó sæti laus,
luu. 8. feb. kl. 14, sun. 9. feb. kl. 14, uppselt,
sun. 9. feb. kl. 16, aukasýn., uppselt.
MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM (SLANDSBANKA.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
Lau. 1. feb. kl. 20, uppselt,
Inu. 8. feb. kl. 20, örfó sæti luus,
fös. 14. feb. kl. 20, sun. 16. feb. kl. 20.
SIRKUS SKARA SKRÍPÓ
( kvöld, 31. jan. kl. 20, örfá sæti laus.
fös. 7. feb. kl. 20, síðustu sýningar.
Loftkastalinn Seliavegi 2
Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775
Miðasalan opin frá kl 10-19
p - kjarni málsins!
8. sýn. í kvöld, 31. jan.,
9. sýn. Iqu. 1. feb.,
10. sýn. fös. 7. feb.
... _ , Nemendaleikhúsið
’n. T0S. /. teD. Leiklistarskóli íslands
—------——. Lindarbæ, sími 552 1971
sýnmgar hefjast kl. 20.00 Takmarkaður sýn.fjöldi
Gleðileikurinn
B-I-R-T-I-N-G-U-R
Sjþ I Hafnarfjaráirleikhúsið
HERMÓÐUR
\SfiSr OG HÁÐVÖR
" ^ Vesturgata 11, Hafnarfirði.
Miðasalan opin milli 16*19 alla daga nema sun.
Miöapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn..
Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20.
Jjk veitingahú310 býður uppá þriggja rétta
Fjaran leikhúsmáltíö á aöeins 1.900.
Þær eru
að koma
aftur.
Ekki
missa af
þeim.
KONUR SKELFA I BORGARLEIKHUSINU
FÓLK í FRÉTTUM
„Umfram allt frábær kvöldstund í
Skemmtihúsinu sem ég hvet
flesta til að fá að njóta."
Soffía Auður Birgisdóttir Mbl.
53. sýning
föstud. 31/1 kl. 20.30, örfá sæti laus.
54. sýning Hvanneyri
þriðjudaginn 4/2 kl. 21.00.
55. sýning
föstudaginn 7/2 kl. 20.30.
S:552 2075
SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN
MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUNÐ FVRIR SÝNINGU
POPPLEIKURINN
0LIII
8. sýning fös. 31.jan.
Lokasýning lau. 1 feb.
Miöasala í símsvara alla daga s. 551 3633
ðiUdbld bvmn
-besti tími dagsins!
Ekki missa afmeistarastykki Megasar
o
Samkomuhúslð 90 ára,
söngur, gleðl, gaman.
2. sýn. lau. 1. feb. kl. 20, uppselt
3. sýning fös. 7. feb. kl. 20.
4. sýning sun. 9. feb. kl. 16.
Athuglð breyttan sýnlngartíma.
Afmællstllboð: Mlðaverð 1.500 kr.
Undir berum himni
eftir Steve Tesich
í kvöld 31. jan. kl. 20.30,
laugard. 8. feb. kl. 20.30,
föstud. 14. feb. kl. 20.30,
föstud. 21. feb. kl. 20.30, uppselt,
lau. 1. mars kl. 20.30, sióasta sýn.
Síml mlðasölu 462 1400.
Kossar og Kúlissur
Úr burði
bjórkrúsa í
faðm Cruise
► „ÞAÐ var geðveikt, að
Tom Cruise skuli hafa verið
að bíða eftir mér,“ segir
Renee Zellweger um fyrsta
daginn á tökustað, en hún
leikur aðalhlutverkið á
móti Cruise í kvikmynd-
inni Jerry Maguire undir
leikstjórn Cameron
Crowe, sem áætlað er
að verði tekin til sýn-
inga í bíóhúsum Evrópu
í marzmánuði.
„Hann hafði ekki
hugmynd um að ég átti
ekki nema tíkall á
bankareikningnum, og
varð að hverfa frá sjálf-
salaþvottahúsinu dag-
inn áður vegna þess að
ég var orðin auralaus,"
segir hin 27 ára gamla
Renee, sem starfaði áður
sem gengilbeina á öldurhús-
um í Texas. Með frama sínum
í Hollywood má ætla að
áhyggjuefni Renee breytist
lítið eitt.
í Jerry Maguire Ieikur hún
einstæða móður, sem aðal-
hetja myndarinnar - umboðs-
maður íþróttamanna, sem
gengur af göflunum - verður
nógu hrifinn af til að kvæn-
ast, en ekki nógu mikið til að
elska?
RENEE
Zellweger
Frægðin
og nektin
JENNIFER Tilly hefur lengi
mátt una því að lifa í skugga
af hinni frægari systur sinni
Meg, en Jennifer hefur þrátt
fyrir það leikið í alls tuttugu
kvikmyndum, þó ekki séu þær
ailar stórmyndir. íslenzkir bíó-
fíklar kunna að kannast við
hana úr Woody Allen-myndinni
„Byssuskot yfir Broadway", en
nýjasta myndin sem aukið hefur
hróður Jennifer er Bundin, (Bo-
und), sem ekki hefur enn ratað
í íslenzk kvikmyndahús. í báð-
um þessum myndum kemur hún
fram nakin. Um ástarleikjaatr-
iði í kvikmyndum segir Jenni-
fer: „Það er ekki hægt að leika
þess konar atriði á sannfærandi
hátt dúðaður í föt upp í háls.“
þarf
»a3u
rætisvögnu
raj
ÍSLENSKA ÓPERAN
sími 551 1475
K^TF) EKKJBfSl eftir Franz Lehár
Frumsýn. lau. 8/2, uppselt, hátiðarsýn. sun. 9/2, 3. sýn. fös. 21/2,
4. sýn. lau. 22/2. Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15 — 19. Sími 551 1475.
TONLISTARHATIÐ
í GARÐABÆ
K i r k j u b v o I i
i’ / V í il it I i n s It i r k j u
2.. tónlei
-
■
schlíbeRt
L i 51 ne n n s t j ó r n n n d i:
Cerrit Scbttil
Sólrún Bragadóttir
SÓPRAN
Gerrit Schuil
Pí ANÓ
LAUGARDAGINN
1. FEBRÚAR KL.17:00
Forsala aðgöngumiða
í bókabúð Máls og menningar
Laugavegi 18.
Miðasala í Kirkjuhvoli / Vídalínskirkju
kl. 15:00 - 17:00 tónleikadaginn.
Athugið
breyttan sýningartíma!
Sýningar hefjast kl. 20:30
Tjamarbíó • sími: 561 02801
LEIKFÉLAG
' MENNTASK
MENNTASKOLANS
V I Ð HAMRAHLÍÐ
Kaffileikiiúsið
Vesturgötu 3
EINLEIKIR VÖLU ÞÓRS
...glóðheitir frú Londonl!
Lnu. 1/2 kl. 21.00,
fös. 7/2 kl. 21.00, síðasta sýning.
kroftmikil hæíileikokono‘
Comden Journal, des. '96.
HLAÐVARPANUM
J
ÍSLENSKT KVÖLD
... með Þorra, Góu og þrælum!
frumsýning, sun. 9/2 kl. 21.00,
önnur sýning, fðs. 14/2 kl. 21.00.
GÓMSÆTtR CRÆNMETISRÉTTIR
| FORSALA A MIÐUM SÝNINGARDAGA MILLI'
KL. 17 OG 19 AD VESTURGÖTU 3.
MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN
í SÍMA 5S1 90SS
Opið til kl. 01.00 um helgar