Morgunblaðið - 31.01.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 31.01.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 53 SAMBÍÓm SAMBm SAMBÍO E BÉÓHÖLLIIH wrvi íí iU A- http://www.sambioin.com/ FRUMSÝNING: KONA KLERKSINS Munið stefhumótamáltíðina á CARUSO BÍÓHÖLLIW ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900 D E N Z E L WHITNEY WASHINGTON HOUSTON 3The Preacher’s Wife Klerkurinn er í klípu og Denzel Washington er engillinn sem svarar bænum hans. Inn í málid kemur Whitney Houston, gullfalleg eiginkona klerksins og málin eiga eftir aö flækjast áöur en þau leysast. Rómantisk gamanmynd sem kemur á óvart og tónlistarviðburður ársins. Veisla fyrir augu jafnt sem eyru. Tónlistin úr myndinni fæst í r«i E£JL Sýndkl. 4.45, 7, 9.10 og 11. B.i. 16. Hringjarinn í Sýnd kl. 5. THX. isl. tal. Sýnd kl. 9.15 og 11. Enskt tal. Hrikaleg sprenging hefur lokaö göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Hópur fólks er lokaöur inni og yfirvöld standa ráöþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leið til aö komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna. Framundan eru ótrúlegar hættur og tíminn er naumur því göngin eru að falla saman og Kit þarf finna einhverja leið út úr göngunum og koma fólkinu aftur út í dagsljósið. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat), Viggo Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual Suspectes). Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon). OJSÍLR Mbl ★ ★★’/j D’ ★ ★★ Ras? ★ ★ ★ Daqsljos ★^ ★^ ★ D.rgui-Timinn SýndkL5^7^9og1L2(LTHXDIGITAL^I ^^^^^ýndJkL^^L30^A5^^^g^^^U>^^U16^^J Sýnd ki. 4.so og 6.55 Vortízkan í Róm ► TÍZKUFYRIRSÆTUR sýna sýnishorn af vor- og sumartízk- unni 1997, eins og ítalski tízku- hönnuðurinn Rocco Barocco sér hana fyrir sér. Öll helztu tízkuhús Ítalíu kynntu vor- og sumarframboð sitt í vikunni. Mesta athygli vakti Gattinoni-tizkuhúsið, sem stillti upp gínum af mestu frammá-frúm landsins á fremsta bekk. Stefano Domin- ella, framkvæmdastjóri Gattin- oni sagðist vilja „að minnsta kosti einu sinni fá að ryóta þeirrar ánægju að sjá þessar konur á sýningu" hjá sér, því ólíkt stallsystrum þeirra í París og New York sæjust toppkonur hins opinbera lífs á Ítalíu aldrei á „alta moda“-tízkusýningum. Gattinoni-gínurnar voru í gervi Flavíu Prodi, forsætisráð- herrafrúar, Mariönnu Scalfaro, dóttur forsetans, og Donatellu Dini, eiginkonu utanríkisráð- herrans. Þrjátíu ár í geimnum ► TÍMARNIR breytast og menn- nafni William Shatner, í Star imir með. Hér sést hvernig þrjá- Trek, en þessir sívinsælu sjón- tíu ár í þjónustu Sambandsins varpsþættir verða brátt teknir hafa leikið kaptein Kirk, öðra til endursýningar í Sjónvarpinu. Þessi var að lenda frá Vancouver Sýnishorn á internetinu. Laugavegi 45, Reykjavík, sími 51 1 2555 http://www.strippernet.com/iceland * * * * *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.