Morgunblaðið - 31.01.1997, Síða 54
54 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Sími
551 6500
Sími
F551 6500
LAUGAVEG94
Þaö getur tekið
tíma aö finna
hina fullkomnu
ást, en þegar
hún er loks
fundin er þaö/
ævintýri líkast
»4}WO
Faces
Rómantísk og gamansöm stórmynd sem státar af topplaqinu I Finally Found Someone" með Bryan
Adams & Barbra Streisand. Sannkallað Golden Globe og Öskarsverðlaunalið gerir þessa rómantísku
perlu að frábærri skemmtun.
Aðalhlutverk: Barbra Streisand (Prince of Tides, Nuts, Yentl), Jeff Bridges (Jagged Fdge, The Fabulous
Baker Boys, Against All Odds, Fearless), Pierce Brosman (Goldeneye, Mrs. Doubtfire), Mimi Rogers
(Someone to Watch Over Me, The Doors), Lauren Bacall (Misery, The Big Sleep, Murder On the Orient
Express).og George Segal (The Cable Guy, Look Who is talking).
Leikstjóri og framleiðandi: Barbra Steisand.
Handrit: Richard LaGravenese (The Fisher King, Bridges of Madison County, The Ref, A Little Princess).
ATH.I LAUREN BACALL hlaut Golden Globe verðlaunin á dögunum fyrir hlutverk sitt í myndinni.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
RUGLUKOU.AR
tií /i •! ; \
L 0 II I T
SCHQ0LHIGH
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd kl. 7.
★ ★★★Mb|
★★★ Dagsljós ★★★ Dagur-Tíminn
★★★><•'*★★★Taka2
★★★ Taka2 ★★★ Helgarpósturinn
MIÐAVERÐ 550. FRÍTT FYRIR RÖRN
4RA ÁRA OG YNGRI.
Sýnd kl. 5.
- kjarni málsins!
.S/L\/BI08il .SaA/BIOIM
3 DÍOBCCð
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
NETFANG: http://www.sambioin.com/
KVENNAKLÚBBURINN
Bette MIDLER Goldie HAWN Diane KEAT0N
Gamanmyndin sem allir hafa beðið eftir er loksins komin!
Eiginmennirnir skila Goldie Hawn, Diane Keaton og Bette Midler
en þær ætla ekki að sætta sig við slíka meðferð og ákveða
hefndir... eins og þessum elskum einum er lagið!
VINSÆLASTA GAMANMYND ÁRSINS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. THX DIGITAL
Einnig sýnd i Borgarbíó Akureyri.
ROBIN
WRIGHT
I MORGAN
FREEMA)
STOCKARI
tHANNIT
Thx
DIGITAL
BLOSSI
' KEENEN líl'ORY
VL WAYAjNS
GLIMMER MAN
Heiðursgestur á Vínarballi
► SARAH Ferguson, prinsessa af York, verður heiðursgestur aust-
urríska byggingajöfursins Richard Lugner á hinum sögufræga
óperudansleik í Vínarborg, sem fram fer 6. febrúar næstkomandi.
Leit Lugners að fylgikonu á dansleikinn veldur ár hvert æstum
vangaveltum í austurrískum fjölmiðlum, en hann hefur áður mætt
á ballið í fylgd Sophiu Loren, Bo Derek og Grace Jones. Lugner
er sagður hafa greitt Sophiu Loren eina milljón skildinga, jafnvirði
sex milljóna króna, fyrir að njóta ánægjunnar af félagsskap henn-
ar. Hann vildi ekkert láta uppi um hve háa greiðslu hann hafi heit-
ið Söru prinsessu.
TTTT