Morgunblaðið - 31.01.1997, Síða 57

Morgunblaðið - 31.01.1997, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 5% MYNDBÖND/KVIKMYIMDIR/ÚTVARP-SJÓIMVARP Leikarar í leikstj órastólum Pacino og Tucci spáð til- nefningu HVAÐ var mest í tísku á nýliðnu kvikmyndaári? Voru það geim- verumyndir eða söngvamyndir eða blóðugar hryllingsmyndir? Nei, það voru bíómyndir sem leik- stýrt var af þekktum leikurum og þar er útkoman nokkuð eftirtekt- arverð því tvær af þessum mynd- um, „Big Night“ eftir Stanley Tucci“, og „Looking for Richard" eftir A1 Pacino hafa báðar lent á listum gagnrýnenda vestan hai yfir 10 bestu myndir ársins og eru líklegar til að hljóta Óskarsverð- launatilnefningu. Greiddur aðgangseyrir á „Big Night“ er þegar kominn upp f 726 rnilljónir króna en myndin, sem fjallar um bræður á ítölsku veit- ingahúsi á sjötta áratugnum, var HÉR sjást þau Minnie Driver og Stanley Tucci í mynd þess síðar- fnda, „Big Night“ sem þykir ein af betri „leikaramyndum" sem frumsýnd var á síðasta ári. mjög ódýr í framleiðslu. Einnig er rétt að minnast frumraunar Óskarsverðlaunaleikarans Toms Hanks í leikstjórn en hann leik- stýrði og lék í myndinni „That Thing you Do“, en sú mynd hlaut ágætar viðtökur gagnrýnenda en ekki þá aðsókn sem búist var við og er enn öfugu megin við núllið. Steve Buscemi gerði myndina, „Trees Lounge“, Anjelica Huston gerði „Bastard Out of Carolina", og Matthew Broderick gerði, „Inf- inity“ svo einhverjar myndir séu nefndar til viðbótar. Hugsa ekki um heildina Allt útlit er fyrir að árið í ár verði engu viðburðarminna að þessu leyti. Til dæmis er Jason Alexander að vinna að myndinni „For Better or Worse“, Kevin Spacey vinnur að „Albino Alligat- or“, Andy Garcia er að vinna að „Lost City“ og Johnny Depp er að leikstýra „The Brave“. Að auki KEVIN Bacon brá sér á bakvið myndavélina og gerði myndina „Losing Chase“. Hér sést hann ásamt eiginkonu sinni, Kyru Sedgewick, sem fór með aðalhlutverk í myndinni. hefur Madonna lýst því yfir að hún muni leikstýra mynd eftir skáld- sögunni „Going Down“ á árinu. „Vandamálið með leikstjórn leikara er að þeir hugsa of mikið í litlum atriðum i stað þess að hugsa um heildina og geta því endað með því að vera með í hönd- unum atriði sem er í sífelldri leit að söguþræði,“ segir Peter Bart, ritstjóri kvikmyndatímaritsins Variety og tekur sem dæmi um slíka mynd, mynd Emilios Estevez, „The War at Home“. „Það er hræðileg mynd,“ segir hann. Margir leikarar ílengjast þó í leikstjórastól og þar má nefna Penny Marshall, sem leikstýrði meðal annars „The Preachers Wife“, Ron Howard, sem leik- stýrði „Ransom“ og Rob Reiner, sem leikstýrði „Ghosts of Miss- issippi", en þessir fyrrverandi leikarar hafa allir náð góðum ár- angri hinum megin myndavélar- innar. MYIMPBÖND Að trúa á sjálfan sig Sélarkeppnln________ (Ra.ce the Sun) únglingamynd ★ ’/i Framleiðandi: TriStar Pictures. Leikstjóri: Charles T. Kanganis. Handrit: Barry Morrow. Kvik- myndataka: David Burr. Tónlist: Graeme Revell. Aðalhlutverk: Halle Berry, James Belushi, Casey Affleck, Eliza Dushku og Kevin Tighe. 96 mín. Bandaríkin. Colomb- ia Tristar Home Video/Skífan 1997. Útgáfudagur 29. janúar. Á HAWAII eru aðfluttir eyja- skeggjar kallaðir haólar og innfædd- ir lólóar. Lólói er þýðing á orðinu heimskur, því sagt er að lólóar séu aumingjar sem aldrei verður neitt úr verki. Verst er að þeir trúa því sjálfir. Hlutirnir breyt- ast þegar nýr kenn- ari, sem þekkir ekki til kenningarinnar, kemur í Konaskól- ann. Hún hvetur bekkinn sinn til dáða, og krakkarnir ákveða að taka þátt í kappakstri á heimatilbúnum bíl sem gengur fyrir sólarorku. Þau MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Elst vlð dreka (Chasing the Dragon) irVi Holur reyr (HoIlowReed) kkk Njósnað miklð (SpyHard) ir lllt eðli (Natural Enemy) k'h Hvítur maður (WhiteMan) k ir'h Sérsveitin (Mission Impossible) kkk Barnfóstruklúbburinn (The Baby-sitters Club) ir k Bréfsprengjuvargurlnn (Unabomber) k'h Geggjuð mamma (Murderous Intent) klh í leit að sannlelkanum (Where Truth Lies) k Bert (Bert) k k'h Fjölskyldumál (A Family Thing) kkk HALLE Berry í sólskinsskapi. fljúga alla leið til Ástralíu, og keppn- in er ekki átakalaus. Myndin fjallar aðallega um sam- skipti unglinganna, og hvernig þeir ná að ráða fram úr þeim vandamál- um sem upp koma í sex daga keppn- inni þvert yfir Ástralíu. Hún hefur til að bera persónur sem eru lýsandi fyrir flesta dæmigerða unglinga. Áhorfendur ættu því að geta séð sig og félaga sína í þeim. Þetta eru skemmtilegar persónur og ansi trú- verðugar. Margt kemur upp á í hita leiksins (og landsins) og myndin verður ansi spennandi í lokin. Svik eru í tafli, auk persónulegra vandamála og ekki síst ástarmála sem setja sinn svip á myndina og gera hana fyllri. Myndin hefur boðskap sem höfðar til ungl- inganna; að dæma aldrei neinn né neitt fyrirfram. Sólarkeppnin er fyrirtaks ungl- ingamynd sem flestir ættu að geta haft gaman af. Hildur Loftsdóttir SAMUEL L. JACKSON GEENA DAVIS FYRIR ATTÁ ÍRUM MISSTI Hlíll MINNIS. NU MRF HÚII Á-D URÁRÁ UPP RORTÍDIIIÁ ADUR EN rortídiii URERUR HaHá ! REGNBOGINN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.