Morgunblaðið - 31.01.1997, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 59«-.
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.90 í
é ' * é
* é é é
é
* é
* Rigning yj Skúrir
é « é *
é é é
• * * Slydda 'ý Slydduél
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma \J Él
6 * # '
je &
'j
®uJJJ?n, 2 yindstig. 10° Hitastig
Vindonn synir vind- __
stefnu og fjöðrin SSS Þoka
vindstyrk, heil flöður é . „,.
er 2 vindstig. é Þuld
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Stinningskaldi um vestanvert landið,
allhvass til fjalla en hægari vindur um landið
austanvert. Sunnanlands og vestan rignir dálítið
en norðaustan- og austanlands verður þurrt og
líklega léttskýjað fram eftir degi. Heldur hlýnar
og víðast verður frostlaust á láglendi,
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag lítur út fyrir hæga vestlæga átt og
kólnandi veður, él vestan- og norðvestanlands
en annars þurrt. Á sunnudag vestan kaldi og él
um vestanvert landið en þurrt og víðast
léttskýjað norðaustan og austanlands. Á
mánudag hæg suðaustlæg eða breytileg átt.
Þykknar upp suðvestanlands en annars víðast
léttskýjað. Á þriðjudag og miðvikudag er gert
ráð fyrir allhvassri eða hvassri austlægri átt með
éljum við norður- og norðausturströndina,
slyddu eða rigningu sunnanlands og austan en
annars þurru.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar eru veittar í símum: 8006315 (grænt
númer) og 5631500 og í þjónustust. Vegag.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.4S, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með frétium kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
Til að velja einstök 1 *3\ I «« /
spásvæði þarf að 2-1 \ 3-1/
velja töluna 8 og x ------\ /
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til -----
hliðar. Tilað fara á -^4-2\ / 4-1
milli spásvæða er ýtt á 0 t
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit
H Hæð
L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Hæð yfir austanverðu landinu sem þokast austur.
Skil náigast úr suðvestri, frá lægð á Grænlandshafi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 (gær að (sl. tíma
"C Veður °C Veður
Reykjavík 1 skýjað Lúxemborg 0 skýjað
Bolungarvik -3 alskýjað Hamborg 4 skýjað
Akureyri -1 skýjað Frankfurt 2 alskýjað
Egilsstaðir -3 hálfskýjað Vín 2 alskýjað
Kirkjubæjarkl. 0 léttskýjað Algarve 17 rign. á síð.klst.
Nuuk 3 skýjað Malaga 16 þokumóða
Narssarssuaq 2 skýjað Las Palmas 22 skýjað
Þórshöfn 6 skýjað Barcelona 12 mistur
Bergen 7 rigning Mallorca 17 skýjað
Ósló -2 léttskýjað Róm 12 þokumóða
Kaupmannahöfn 4 alskýjað Feneyjar 7 heiðsklrt
Stokkhólmur 3 skýjað Winnipeg -18 hálfskýjað
Helsinki 3 skýiað Montreal -23 heiðsklrt
Dublln
Glasgow
London
Paris
Amsterdam
5 alskýjað
5 mistur
5 alskýjaö
0 skýjað
4 alskýjað
Halifax
New York
Washington
Orlando
Chicago
-16 skýjað
-7 alskýjað
14 alskýjað
-11 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
31. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur TUngl 1 suðri
REYKJAVÍK 4.51 1,3 11.01 3,3 17.15 1,3 23.37 3,2 10.09 13.40 17.11 7.00
ÍSAFJÖRÐUR 0.51 1,7 7.07 0,7 13.04 1,8 19.30 0,6 10.32 13.46 17.01 7.06
SIGLUFJÖRÐUR 3.36 1,1 9.24 0,5 15.45 1,1 21.54 0,5 10.14 13.28 16.42 6.47
DJÚPIVOGUR 2.05 0,6 8.03 1,6 14.20 0,5 20.37 1,6 9.42 13.10 16.39 6.29
Siávarhæð miðast vlð meðalstórstraumsflöm Motaunblaðið/Siómælinoar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
-1 tilvonandi eiginmað-
ur, 8 súld, 9 borguðu,
10 hreinn, 11 aflaga, 13
skynfærin, 15 mann-
vera, 18 moðs, 21 bók,
22 borgi, 23 mjólkuraf-
urð, 24 máls manna.
LÖÐRÉTT:
- 2 ímugustur, 3 svnja
um, 4 ráfa, 5 nærri, 6
hæðir, 7 þekkt, 12 að-
stoð, 14 dveljast, 15
lofs, 16 sómann, 17 eld-
stæði, 18 vind, 19 smá,
20 hina.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 bugar, 4 hugga, 7 kengs, 8 felur, 9 amt,
11 reit, 13 ósar, 14 ólmar, 15 hjal, 17 allt, 20 man,
22 lydda, 23 angan, 24 annar, 25 tuska.
Lóðrétt: - 1 búkur, 2 gengi, 3 rósa, 4 haft, 5 gulls,
6 akrar, 10 mamma, 12 tól, 13 óra, 15 helja, 16 ald-
an, 18 logns, 19 tunna, 20 maur, 21 naut.
í dag er föstudagur 31. janúar,
31. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: Vér erum því erindrek-
ar Krísts, eins og það væri Guð,
sem áminnti, þegar vér áminn-
um. Vér biðjum í Krists stað:
Látið sættast við Guð.
(II.Kor. 5, 21.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
komu Freri og Ottó N.
Þorláksson. Brúarfoss
og Arnarfell fóru í gær.
í dag eru væntanleg til
hafnar Blackbird og
Svanurinn. Altona fer.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom olíuskipið Re-
bekka og Stapafellið til
Straumsvíkur. Rand fór.
í fyrramálið er Hrafn
Sveinbjarnarson vænt-
anlegur og Rebekka fer.
Fréttir
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið. Forseti ís-
lands skipaði 17. desem-
ber sl. Harald Johann-
essen til þess að vera
varalögreglustjóra í
Reykjavík frá 1. júlí
1997, að telja, segir í
Lögbirtingablaðinu.
Heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytið
hefur veitt Jakobi V.
Jónassyni, lækni, heim-
ild til þess að reka lækn-
ingastofu sbr. 26. gr.
læknalaga nr. 53/1988,
frá og með 1. janúar til
og með 31. desember
1997, segir í Lögbirt-
ingablaðinu.
Sýslumaðurinn í Kefla-
vík auglýsir lausa til
umsóknar stöðu varð-
stjóra hjá Lögreglunni í
Keflavík. Umsækjendur
skulu hafa lokið námi við
Lögregluskóla ríkisins.
Umsóknarfrestur er til
3. febrúar nk. og ber að
skila umsóknum til
sýslumannsins í Kefla-
vík, Vatnsnesvegi 33,
Keflavík. Staðan verður
veitt frá 1. mars 1997.
Uppl. um starfið veitir
Þórir Maronsson, yfir-
lögregluþjónn og Karl
Hermannsson, aðstoðar-
yfirlögregluþjónn, segir í
Lögbirtingablaðinu.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó í
dag kl. 14. Söngstund
við píanóið með Fjólu,
Árelíu og Hans eftir
kaffi.
Hæðargarður 31. Eft-
irmiðdagsskemmtun í
dag kl. 14. Borgarstjóri,
Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir, kemur í heimsókn.
Inga Backmann syngur
við undirleik Svövu Vík-
ingsdóttur. Upplestur.
Perlusaumssýning.
Árskógar 4. Kínversk
leikfimi kl. 11.
Hraunbær 105. Handa-
vinna kl. 9-12, kl. 11
leikfimi, kl. 13 myndlist.
Bólstaðarhlíð 43. Enn
eru laus pláss í körfugerð
og myndlist. Uppl. og
skráning í s. 568-5052.
Hæðargarður 31. Eft-
irmiðdagsskemmtun í
dag kl. 14. Borgarstjór-
inn í Reykjavík Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir kemur
i heimsókn.
Vitatorg. Kaffi kl. 9,
stund með Þórdísi kl.
9.30, leikfimi kl. 10,
matur kl. 11.45, golfpútt
kl. 13, bingó kl. 14, kaffi
kl. 15.
Furugerði 1. Kl. 9 böð-
un, hárgreiðsla, smíðar
og útskurður, kl. 13 al-
menn handavinna, kl. 14
„Stundin okkar“.
Öldrunarstarf Hall-
grímskirkju. Fótsnyrt-
ing og leikfimi þriðju-
daga og föstudaga kl.
13. Heit súpa í hádeginu
og kaffi. Uppl. í s.
510-1000.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Félagsvist í Ris-
inu kl. 14 í dag. Guð-
mundur stjómar. Pá-
skaföndur í umsjón Dóru
Sigfúsdóttur verður á
miðvikudögum kl. 10-13
og hefst 19. febrúar og
stendur í fjórar vikur.
Skrásetning á skrifstofu.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist í Fannborg 8,
Gjábakka kl. 20.30 og
er húsið öllum opið.
Hana-Nú, Kópavogi.
Vikuleg iaugardags-
ganga verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl.
10. Nýlagað molakaffi.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvímenning-
ur í dag kl. 13.15 f Gjá-
bakka, Fannborg 8.
Félag kennara á eftir-
launum. Skemmtifund-
ur verður á morgun laug-
ardag kl. 14 í Kennara-
húsinu v/Laufásveg.
Félag Eskfirðinga og
Reyðfirðinga í Reykja-
vík heldur árshátíð sína
laugardaginn 1. febrúar
nk. í Goðheimum, Sóltúni
3, Reykjavík. Hefst með
borðhaldi kl. 20. Húsið
opnar kl. 19.30. Uppl. í
síma 581-2341.
Húnvetningafélagið
verður með félagsvist á
morgun laugardag 1*-—
Breiðfirðingabúð sem kl.
14. Allir velkomnir.
Esperantistafélagið
Auroro heldur fund kl.
20.30 í kvöld á Skóla-
vörðustíg 6B. Starfs-
áætlun ársins rædd, boð-
ið til leshrings og gerð
grein fyrir útgáfumálum.
Málhom á dagskrá.
Kirkjustarf
Iláteigskirkja. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12. Fyrirlestur í um-
sjá sr. Guðnýjar Hall-
grímsdóttur.
Neskirkja. Félagsstarf
aldraðra á morgun laug-
ardag. Þorrafagnaður kl.
15. Grettir Björnsson
þenur dragspilið. Hjálm-
ar Gíslason syngur gam-
anvísur. Litlu kórinn
syngur. Þorramatur. All-
ir velkomnir. Kirkjubíll-
inn ekur. Þátttöku þarf
að tilkynna kirkjuverði
kl. 16-18 í s. 551-6783:.'
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðum.
Einar Valgeir Arason.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Ræðumaður
Jón Hjörleifur Jónsson.
Biblíurannsókn að guðs-
þjónustu lokinni.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði 40^
Selfossi. Bilíurannsókn.
kl. 10. Guðsþjónusta kl.
10.45. Ræðumaður Eric
Guðmundsson.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestm.eyjum.
Biblíurannsókn kl. 10.
Loftsalurinn, Hóls-
hrauni 3, Hafnarfirði.
Biblíufræðsla kl. 11.
Ræðumaður Björgvin M.
Snorrason.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
M B L(!D C E N T R U M. IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 iausasölu 125 kr. eintakrO.