Morgunblaðið - 02.02.1997, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 02.02.1997, Qupperneq 28
•- 28 B SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Til sölu gufuketill York Shipley árgerð 1991, stærð 80 hp/785 kw. Afköst 1,25 kg/klst. Ketillinn er mjög lít- ið notaður. Nýskoðaður af vinnueftirliti. Upp- lýsingar í síma 565 1210 eða 554 0600. Fyrirtæki til sölu Líkamsreæktarstöð, miklir möguleikar (16058). Dekkjaverkstæði með meiru, gott tækifæri (16059). Hellusteypa, góður tími framundan (16060). Tæki og áhöld til baksturs tilv. til flutnings (15028). Hárgreiðslu- og rakarastofa á frábærum stað (21003). Eigendur fyrirtækja, nú er aldeilis mikið líf á markaðnum svo að eru um að gera að skrá fyrirtækin búna ef áhugi er fyrir að selja. Fasteignasala til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu vel rekin og arðbær fasíeignasala í Reykjavík. Salan er ágætlega tækjum búin og með fjölda góðra eigna á skrá. Kjörið fyrir drífandi aðila eða starfandi lögmenn og/eða lögg. fast- eignasala. Fyllsta trúnaði heitið. Áhugasamir leggi inn nafn og síma til af- greiðslu Mbl. fyrir 8. feb. merkt: „Tækifæri '97 - 1221“. Til leigu eða sölu tvær verslanir fyrir matvöru og/eða aðra smávöru. Staðsetning búðanna er í Kópavogi og Reykjavík í nálægð við stórmarkaði. Möguleiki er að afhenda búðirnar með stutt- um fyrirvara. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu Hóls (15027). Ferðamálasjóður og Landsbankinn á Akureyri auglýsa til sölu Haf narstræti 67 (Hótei óðai) ásamt meðfylgjandi innbúi Húsið er fjögurra hæða steinhús, byggt 1925, 144 fm að grunnfleti alls 538,1 fm. í húsinu eru 19 gistiherbergi með 36 rúmum, öllum með baði. Öll herbergin eru búin sjón- varpi, minibar og bankahólfi. Frekari upplýsingar eru veittar í Ferðamála- sjóði, sími 562 4070 og í Landsbankanum á Akureyri, sími 460 4078. Jörð í Borgarfirði Til sölu er jörðin Steðji í Flókadal, Borgar- fjarðarsýslu, ásamt mannvirkjum öllum. Jörðin er án framleiðsluréttar. Hlunnindi: Laxveiðiréttur og malartaka og landleiga. íb.hús byggt ’58. Fjós f. 22 gripi, nú notað sem hesthús. Fjárhús f. 100 fjár. Ræktun ca. 20 ha. Landstærð ca. 350 ha. Hitaveita. Ekkert áhvílandi. Mjög góð staðsetning í hjarta Borgarfjarðar, 107 km frá Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir undirritaður: Gísli Kjartansson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali, Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 437 1700 fax 437 1017. \ {£§' FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN P j jjg&' IHH SKIPHOLT1 SOB - SÍNU 552 6000 - FAX S52 6005 \j£Si Magnús Leópoldsson, löggiltur fasteignasali. Árland Áhugavert einbýli á einni hæð um 220 fm ásamt bílskúr. 4 svefnherb. Nýtt þak sem gefur húsinu glæsilegan heildarsvip. í þak- rými eru um 40 fm sem mætti auðveldlega rýma. Frábær staðsetning. Möguleg skipti á minni eða stærri eign, helst á svipuðum slóð- um. 7688. Hulduland Einstaklega gott mikið endurnýjað raðhús 177 fm ásamt 20 fm bílskúr á þessum eftir- sótta stað. Nýlegar innréttingar, gólfefni og baðherbergi. Verð 14,9 millj. 6490. Ásgarður Mjög snyrtilegt raðhús 130 fm sem skiptist í tvær hæðir og kjallara. Húsið er allt nýmál- að að innan. Ný eldhúsinnr. Mjög snyrtileg eign. Laust nú begar. Verð 8,7 millj. 6493. r ! 1 gf" FASTEICNAMIÐSTÖÐIN P { E5 SKIPHOLTI SOS ■ SlMI S52 SOOO - MX SSI SOOS jj m Magnús Leópoldsson, löggiltur fasteignasali. Efri-Brunná Til sölu jörðin Efri-Brunná, Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Á jörðinni er rekið stórt kúabú með um 143 þús. lítra af framleiðslurétti í mjólk. Hér er um að ræða eitt afurðamesta kúabú landsins. Úrvals bústofn. Einstakt tækifæri fyrir áhugasama fjársterka aðila. Myndir og nánari upplýsingar á skrifstofu FM. 10401. Höfum verið beðnir um að leita að vel reknum og öflugum fyrir- tækjum í eigin húsnæði, þó ekki skilyrði, fyr- ir trausta og fjársterka viðskiptavini okkar. 1. 150-200 milljónir, ýmislegt kemur til greina. 2. Iðnfyrirtæki til flutnings á landsbyggð- inni, 10-30 milljónir. 3. Traustu og góðu fyrirtæki á verðbilinu 30-50 milljónir. Til sölu er vel staðsett sérverslun ífullum rekstri á Selfossi Verslunin er rekin með eigin innflutningi að hluta. Verslunin er í leiguhúsnæði með tryggri langtímaleigu. Góð velta og miklir möguleikarfyrir þá sem vilja starfa sjálfstætt. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi, Austurvegi 3 á Sel- fossi í síma 482 2988 og 482 2849. Matvöruverslun Til sölu matvöruverslun í Þingholtunum. Verslunin er rekin í eigin húsnæði og hefur verið í eigu sama aðila í mörg ár. Afgreiðslu- tími frá kl. 10.00-22.00. Kjörið tækifæri fyrir duglegt fólk sem vill skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. 8077. Nánari upplýsingargefur Magnús á skrifstofu. Fasteignamiðstöðin efh., Skipholti 50B, sími 552 6000, fax 552 6005. Jörð til sölu Tilboð óskast f jörðina Saurbæ í Þverárhreppi, V-Hún. ásamt bústofni og vélum. Upplýsingar veitir eigandi, Sigurður Ingi Guð- mundsson, í síma 451 2673 eftir kl. 20. Til sölu Til sölu úr þrotabúi JFE byggingarþjónustu ehf. eru trésmíðavélar ofl., s.s. plötusagir, spónskurðarsög, spónlímingavél, spónlím- ingarpressa plastverksmiðja og lakkskápur. Upplýsingar veitir undirritaður skiptastjóri í þrotabúinu í síma 562 3939. Þorsteinn Einarsson hdl., Klapparstíg 29, Reykjavík. Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju Undirbúningur er hafinn að sumartónleikum 1997. Tónlistarmenn sem hafa áhuga á að koma fram eða óska nánari upplýsinga hafi samband við undirritaða fyrir 20. febrúar nk. með bréfi eða símbréfi. Efling Stykkishólms Magndís Alexandersdóttir, framkv.stj., Reitavegi 12, 340 Stykkishólmur, sími 438 1750, fax 438 1006. fBORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚNI3,105 REYKJAVÍK SÍMI 563 2340 MYNDSENDIR 562 3219 Opinn fundur um breytt skipulag að Dalbraut 16 og nærliggjandi útivistarsvæða Fimmtudaginn 6. febrúar kl. 15 verður hald- inn kynningarfundur vegna fyrirhugaðrar breytingar á skipulagi lóðarinnar Dalbraut 16. Kynntar verða tillögur að endurbótum nærliggjandi útivistarsvæða. Fundurinn verður haldinn í fundarsal Borgar- skipulags og Byggingarfulltrúa, Borgartúni 3, 4. hæð. r 1, Skipasmíðastöð Þorgeir &. Ellert Hf. Bakkatún 26 IS 300 Akranes Sími/Phone +354 - 431 46II Bréfsími/Fax+354 - 431 1833 Aðalfundur Aðalfundur Skipasmíðastöðvar Þorgeir & Ellert hf. verður haldinn föstudaginn 14. febr- úar 1997 kl. 18.00, á veitingastaðnum Langi- sandur, Garðabraut 2, Akranesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um þreytingu á samþykktum fé- lagsins. 3. Tillaga um hlutafjáraukningu. 4. Önnur mál. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðal- fund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Skipasmíðastöðvar Þorgeir & Ellert hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.