Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 1
IHALDSSAMUR GLÆSILEIKI s u 1 1 1 4 IUI DA G u R SUNNUDAGUR 16. MARS 1997 1 BLAÐ B 3l> Morgunblaðið/Árni Sæberg Mörgum þótti það stappa nær brjálæði, þegar fréttist að 120 jeppar, með um 270 manns, ætl- uðu í jeppaferð á vegum 4X4 ferðaklúbbsins yfir Sprengisand í aftaka- veðri. Súsanna Svavars- dóttir blaðamaður og Árni Sæberg ljósmyndari fóru 1 ferðina - og sjá ekki eftir því. EIR sögðu að ferðinni yi’ði frestað um viku, ef Iveðurútlit yrði ekki gott. FÉg hélt að þeir ættu við veður sem yrði of vont, en þar sem ég sat í blind, þreifandi, glórulausri stórhríðinni, skildi ég að þeir hefðu átt við - of gott. Það var, sem sagt, ekki ekið í rennifæri og glitrandi sólskini í ferð 4X4 ferða- klúbbsins yfír Sprengisand um síðustu helgi. Það runnu á mann stöðugt nýjar grímur á leiðinni frá Reykjavík að Sig- öldu - en eftir það var ekkert svigrúm fyrir grímuskipti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.