Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 8
8 B SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI FSÍ óskar að ráða: Hj úkrunarf ræði nga í fastar stöður á bráðadeild, sem er akút- legudeild á handlækninga- og lyflækningasviði og í tengslum við 4 rúma fæðingareiningu. Gert er ráð fyrir að starf geti hafist sem fyrst, en einnig vantar hjúkrunarfræðinga í júní og í september. Aðstoðardeildarstjóra á bráðadeild. Hjúkrunardeildarstjóra á 19 rúma öldrunardeild. Um er að ræða 50— 60% stöðu á bráðadeild til viðbótar. Gert er ráð fyrir að starf geti hafist sem fyrst, eða eftir nánara samkomulagi. Ljósmæður í fastar stöður við sjúkrahús og heilsugæslu- stöð og einnig til sumarafleysinga. Hjúkrunarfræðingar og Ijósmæður eru hvattar til að afla sér upplýsinga um starfskjör og hús- næði. Kynningarmöppur um FSÍ liggja frammi á setu- stofum hjúkrunarfræðinema í Háskóla íslands og Háskólanum á Akureyri og setustofu Ijós- mæðranema. Auglýsingin gildir í 6 mánuði og með umsókn- arfresti í sama tíma. Umsóknum skal skila til hjúkrunarforstjóra FSI á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri eða hjúkrunardeildarstjóri bráðadeildar í s: 456 4500. FSÍ er nýtt sjúkrahús, mjög vel búið tækjum, með fyrsta flokks vinn- uaðstöðu. Spítalinn þjónar norðanverðum Vestfjörðum. Við veitum skjólstæðingum okkar alla almenna þjónustu á sviði skurð- og lyflækn inga, fæðingarhjálpar, öldrunarlækninga, slysa- og áfallahjálpar og endurhæfingar. Starfsemin hefur verið í örum vexti á undanförnurr árum. Er það fyrst og fremst að þakka metnaðarfullu starfsfólki, nýjum og góðum tækjabúnaði, fyrirmyndarvinnuaðstöðu og ánægðum viðskiptavinum. Starfsmenn FSI eru rúmiega 100 talsins. VATRYGGINGAEFTIRLITIÐ Vátryggingaeftirlitið er ríkisstojhun, sem annast eftirlit með starfsemi vátryggingafélaganna hérlendis. Starfsmenn vátryggingaefirlitsins eru nú 11. Talnatæknir - 50% starf Oskum eftir að ráða í starf talnatæknis hjá Vátryggingaeftirlitinu. Starfið felst einkum í að skrá og fara yfir talnagögn í samstarfi við sérfræðinga stofnunarinnar. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með stúdentspróf, en menntun á háskólastigi er kostur. Viðkomandi verða að vera nákvæmir, talnaglöggir og hafa haldgóða þekkingu á Exel töflureikni. í boði er nýtt starf í áhugaverðu starfssumhverfi. Vinnuaðstaða er mjög góð og laun miðast við launakjör nkisstarfsmanna. Starfsmaðurinn þarf að geta lært og mótað nýtt starf og unnið við það í framtíðinni. Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl n.k. Starfsbyrjun verður síðar í aprfl. Fyrirspurnum svarar Guðrún Hjörleifsdóttir hjá STRÁ. Umsóknareyðublöð eru fyrir-liggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru kl.10-13. STRA| GALLUP STARFSRÁÐNINGAR Mörkánni 3,108 Reykjavík Sími: 588 3031, bréfsúni: 588 3044 ÍiiSttöll. . Guðný Harðardóttir Hársnyrtifólk Nema á 3. ári í hárgreiðslu bráðvantar að komast á samning hjá stofu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 557 3250. ■ LANDMÆLINGAR ÍSLANDS Sérfræðingur í Ijósmyndavinnslu Laus er til umsóknar staða sérfræðings í Ijósmyndavinnslu hjá fjarkönnunardeiíd Landmælinga íslands. Aðalverksvið sérfræðings er: • Úrvinnsla loftmynda fyrir viðskiptavini og vegna starfsemi stofnunarinnar á sviði kortagerðar. Leitað er að sérmenntuðum starfsmanni á sviði Ijósmyndunar. Þekking og reynsla af vinnu við Ijósmyndun er nauðsynleg. Umsækjandi þarf að geta hafið starf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigsvegi 7 og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 21. mars n.k. GUÐNI TÓNSSON RÁDCjÖF & RÁÐNINGARÞIÓNUSTA HÁTFir.WFr.T 7 10.6 RFYICTAVfK FÍMI 13 7? Markaðs- og sölufulltrúi Óskum eftir að ráða markaðs- og sölufulltrúa til starfa hjá stóru matvælafyrírtækí í Reykjavík. Starfssvið: Ýmis sérhæfð, ákveðin og afmörkuð verkefni á markaðs- og sölusviöi. Markaðs- og sölufulltrúinn þarf að vinna að ólíkum og krefjandi verkefnum. Umsækjendur þurfa að hafa frumkvæði, dugnað og góða framkomu, vera fljótir að setja sig inn í hlutina og vinna vel og skipulega. Gerðar eru kröfur um menntun og/eða starfsreynslu í markaðs- og sölustörfum, ásamt góðri kunnáttu í erlendum tungu- málum. Háskólamenntun er æskileg, en ekki skilyrði. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Markaðs- og sölufulltrúi 136" fyrir 22. mars n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARtdÚNUSIA Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki Starf óskast Er í Gautaborg að Ijúka 3ja ára háskólanámi við Chalmers Tekniska Högskolan sem „Bachelor of Science in Building Enginerr- ing " (bygginartæknifræðingur). Þar að auki hef ég meistarabréf í húsasmíði, og er bygg- ingaiðnfrædingur frá Tækniskóla Islands. Góð kunnátta í Autocad, Word og Excell. Get hafið störf strax að námi loknu. Áhugasamir hringi í síma 552 2760 eftir kl. 19. YFIRVERKSTJÖRI -FISKIÐNAÐUR- Fiskvinnslufyritæki á norðanverðum Vestfjörðum óskar eftir að ráða yfirverkstjóra. Starfssvið og ábyrgð • Stjórnun. • Framleiðsluskipulagning og áætlanagerð. • Gæðamál. Hæfniskröfur • Stjórnunarreynsla og frumkvæði. • Þekking og reynsla í framleiðslu. • Fisktækni-, fiskvinnsluskólamenntun eða sjávarútvegsfræði Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skrifiegar umsóknir til Ráðgarðs merktar “Yfirverkstjóri- Vestfirðir” fyrir 24. mars n.k. RÁÐGARÐUR hf siiúrnunmogreksirarráeiqKS' FurugerAIB 108 Roykjavik Slml 533 1800 Faxi 033 1808 Nattang: rgmlOlunStraknat.U HelmaslAat http!//www.tr*knat.U/radgardur Fræðslu- og menningarsvið Mosfellsbæjar í Mosfellsbæ búa um 5.000 íbúar og eru börn og unglingar fjölmenn- asti aldurshópurinn. Stutt ertil fjalls og fjöru og allt umhverfi býður upp á vettvangsferðir út í náttúruna. Leikskólar Mosfellsbæjar auglýsa lausartil umsóknar stöður leikskóla- kennara. Launakjör eru samkvæmt kjarasamn- ingi Félags íslenskra leikskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. Leikskólimm Hlaðhamrar: Upplýsingar veit- ir Lovísa Hallgrímsdóttir, leikskólastjóri í síma 566 6351. Á Hlaðhömrum eru sérstakar uppeld- islegar áherslur á „gæði í samskiptum" og „- skapandi starf" í anda „Reggio" stefnunnar. Leikskólinn Hlíð: Upplýsingar veitir Sigríður Pétursdóttir, leikskólastjóri í síma 566 7375. í Hlíð er lögð áhersla á hreyfiuppeldi og vinnu með opin leikefni s.s einingakubba. Leikskólinn Reykjakot: Upplýsingar veitir María Ölversdóttir, leikskólastjóri í síma 566 8606. í Reykjakoti er unnið í anda „Hjalla- stefnunnar". Þeir sem hafa áhuga á að vinna metnaðarfullt uppeldisstarf eru hvattirtil að leita nánari upp- lýsingar hjá leikskólastjórunum. Leikskólafulltrúi. Byggingar- verkfræðingur Brunamálastofnun ríkisins óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing til starfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi sérmenntun og starfs- reynslu á sviði brunavarna, góða tölvukunn- áttu og skipulagshæfileika. Nánari upplýsingar veitir Bergsteinn Gizurar- son, brunamálastjóri, í síma 552 5350. Umsóknir berist Brunamálastofnun ríkisins fyrir 31. mars næstkomandi. Reykjavík, 14. mars 1997. Brunamálastofnun ríkisins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.