Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ f f ÍT t'opr ^ff AM Af- 10 B SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 Skólaskrifstofa Austurlands Lausar kennarastöður Við eftirtalda grunnskóla á svæði Skóla- skrifstofu Austurlands eru lausar kennara- stöður næsta skólaár með umsóknarf resti til 14. april 1997: Vopnafjarðarskóli: Skjöldólfsstaðaskóli: Brúarásskóli: Fellaskóli: Egilsstaðaskóli: Hallormsstaðaskóli: Grunnskóli Borgarfjarðar: Seyðisfjarðarskóli: Grunnskóli Reyðarfjarðar: Grunnskólinn á Eskifirði: Grunnskólar í Neskaupstað: Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar: Grunnskólinn á Stöðvarfirði: Almenn kennsla, kennsla yngri barna, mynd- og handmennt, raungreinar, sérkennsla og tungu- mál. Almenn kennsla (1.-7. bekkur) Almenn kennsla. Almenn kennsla, sérkennsla, smíðar og afleysing í almennri kennslu til 1. febrúar 1998. Almenn kennsla. Almenn kennsla (2/3 staða). Almenn kennsla og sérkennsla. Almenn kennsla, handmennt (smíðar), heimilisfræði, íþróttir og myndmennt. Enska, kennsla yngri barna og smíðar. Almenn kennsla, danska, hand- mennt (smíðar), heimilisfræði og stærðfræði. Almenn kennsla, handmennt og sérkennsla. Almenn kennsla (1.-7. bekkur), danska, enska, hand- og mynd- mennt, samfélagsfræði, stuð- ningskennsla og tölvukennsla. Islenska og samfélagsgreinar á unglingastigi. Nánari upplýsingar veita viðkomandi skóla- stjórar og ber að skila umsóknum til þeirra. Forstöðumaður. Starfsmaður Stjórn Golfsambands íslands óskar að ráða framtíðarstarfsmann sem getur sýnt af sér frumkvæði og starfað sjálfstætt. Viðkomandi starfsmaður þarf að vera kröftugur fjáraflamaður, góður í mannlegum samskipt- um og geta komið fram fyrir hönd sambands- ins. Þekking og reynsla af golfi æskileg. Golfsamband íslands er samband fimmtíu golfklúbba víðsvegar um landið. Innan þeirra vébanda eru um sex þúsund kylfingar. GSÍ sér um margháttaða þjónustu við þessa klúbba auk þess að sjá um erlend samskipti, landsliðsmál, íslensku mótaröðina, unglinga- mál, útgáfustarfsemi o.fl. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigsvegi 7, Reykjavík og skal umsókn- um skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 22. mars nk. Guðni Jónsson RÁDGjÖF & RÁDNINGARÞjÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða starfsfólk í neðangreinda leik- skóla: Hraunborg v/Hraunberg Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigurborg Sveinbjörnsdóttir, í síma 557 9770. Eldhús Grandaborg v/Boðagranda. Matráður í fullt starf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Anna Skúla- dóttir í síma 562 1855. Hamraborg v/Grænuhlíð Matráður í fullt starf frá 1. apríl nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Guðríður Guðmundsdóttir í síma 553 6905. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVÍK Jarðeðlisfræðingur Starf jarðeðlisfræðings á jarðeðlisfræðideild rannsóknarsviðs Orkustofnunar er laust til umsóknar. Um er að ræða sérfræðingsstarf við almennar jarðeðlisfræðilegar rannsóknir og könnun, einkum á sviði jarðhita. Leitað er að jarðeðlisfræðingi sem hefur: Meistara- eða doktorspróf frá háskóla í eðlis- eða jarðeðlisfræði. Staðgóð þekking á stærðfræði og tölfræði er æskileg. Reynslu og kunnáttu á sviði viðnámsmælinga og úrvinnslu jarðskjálftamælinga til að stað- setja sprungur. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Frekari upplýsingarveitir KnúturÁrnason, deildarstjóri jarðeðlisfræðideildar, í síma 569 6000 eða á tölvupóstfangi ka@os.is. Umsóknum, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu og annað sem máli kann að skipta, skal skilatil starfsmannastjóra Orku- stofnunar eigi síðar en föstudaginn 4. apríl 1997. Orkumálastjóri LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ Laus staða Landbúnaðarráðuneytið auglýsir stöðu for- stöðumanns Aðfangaeftirlitsins lausa til um- sóknar tímabundið. Starfið felst í því að hafa umsjón með fram- kvæmd laga nr. 11/1994 um eftirlit meðfóðri, áburði og sáðvöru og þeirra reglugerða sem settar eru við þau. Ennfremur að vera land- búnaðarráðuneytinu til aðstoðar við undirbún- ing og samræmingu laga og reglugerða við tilskipanir ESB, sem starfsemin byggir á (netf- ang: www.rala.is/adfang). Umsækjendur, konur sem karlar, skulu hafa lokið háskólaprófi á sviði fóðurfræði eða ann- arri hliðstæðri menntun fáist ekki fóðurfræð- ingur til starfsins. Umsóknir skulu sendar landbúnaðarráðuneyt- inu eigi síðar en 1. apríl nk. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Allarfrekari upplýsingareru veittarhjá landbú- naðarráðuneytinu í síma 560 9750 og Aðfangaeftirlitinu í síma 577 1010. Landbúnaðarráðuneytið, 13. mars 1997. Háskóli Islands Frá nemendaskrá Við nemendaskrá Háskóla íslands eru tvö störf fulltrúa laus til umsóknar, annars vegar 100% starf og hins vegar 50%. í hinu fyrrnefnda felst þjónusta og afgreiðsla við stúdenta og margtfleira, þ.á m. röðun og flokkun gagna, en í hinu síðarnefnda skráning upplýsinga, vottorðsgjöf og fleira. Krafist er góðrar almennrar menntunar og reynslu af tölvuvinnslu og skrifstofustörfum. Laun eru skv. kjarasamningi Starfsmannafélags ríkis- stofnana og fjármálaráðherra. Næsti yfirmaður starfsmanna verður Brynhildur Brynjólfsdóttir, deildarstjóri í nemendaskrá. Hún veitir nánari upplýsingar um störfin í síma 525 4308. Áætlað er að ráða í störfin sem fyrst. Umsóknarfrestur ertil 24. mars næstkomandi og skal umsóknum skilað til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Ollum umsóknum verður svarað og umsækjendum greint frá því hvort einhverj- ir voru ráðnir og þá hverjir. BÓKHAID Innflutningsfyrirtæki í byggingariðnaði óskar eftir að ráða bókara til starfa. Starfið felst f færslu bókhalds (Tok kerfi), tollskýrslugerð og umsjón með rekstri skrifstofu. Viðkomandi sér ein(n) um skrifstofuhaldið. Menntunar- og hæfniskröfur • Leitað er að hæfum einstaklingi með reynslu af bókhaldsstörfum, ásamt góðri tölvukunnáttu. • Sjálfstæði og skipulagshæfileikar. Lögð er áhersla á heiðarleika og vandvirkni í starfi. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: “Bókhald “ fyrir 22. mars n.k. RÁÐGARÐURhf siiúe™járogreksirarráex^ FurugarAI 5 108 Reykjavik Siml 533 1800 Fui S33 1808 N«t(>ng: rgmidlun8tr>kn«t.U Helmaslftai ltttp;//www.troknet.U/radgardur Rafveituvirki — rafvirki Staða rafveituvirkja með aðsetur á Siglufirði er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi rafiðnaðarmanna. Starfssvið • Almenn störf við rekstur og framkvæmdir í dreifikerfi raf- og hitaveitu Siglufjarðar og nágrennis. Menntunar- og hæfniskrköfur • Sveinspróf í rafveituvirkjun eða rafvirkjun • Góðir samstarfshæfileikar og skipulögð vinnubrögð • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir Haukur Ásgeirsson, umdæmisstjóri á Blönduósi í síma 452 4600 og Sverrir Sveinsson, veitustjóri á Siglufirði í síma 467 1134. Skriflegar umsóknir berist fyrir 2. apríl nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Ægisbraut 3, 540 Blönduósi. Kennarar Lausar stöður við grunnskólana á Akranesi: Brekkubæjarskóli Grunnskólakennara vantar til starfa næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: Almenn bekkjarkennsla, íþróttakennsla og sérkennsla (4stöðugildi). Upplýsingarveita: Ingi Steinar Gunnlaugsson, skólastjóri, og Ingvar Ingvars- son, aðstoðarskólastjóri, í síma 431 1938. Grundaskóli Grunnskólakennara vantartil starfa næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: Almenn kennsla, tónmenntakennsla og smíðakennsla (3 stöðugildi). Upplýsingarveita Guðbjartur Hannesson, skólastjóri, og Ólína Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 431 2811. Laun samkvæmt kjarasamningum HÍK og KÍ. Umsóknarfrestur er til 16. apríl 1997. Skólafulltrúi Akraness.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.