Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 B 9 Innkaup Óskum ad ráda innkaupamann til starfa hjá stóru þjónustu-og verslunarfyrirtæki í Reykjavík sem fyrst. Starfssvið: • Tilbodsgerð • Innkaup • Gerð pantana • Birgðastýring. Hæfniskröfur: Góð starfsreynsla, og þekking á heimilistækja- markaðinum er æskileg. Góö kunnátta í ensku er skilyrði, önnur tungumálakunnátta, s.s. norðurlandamál er æskileg. Viðkomandi þarf að geta starfaö sjálfstætt, eiga auðvelt með samskipti bæði utan og innan fyrir- tækisins, jafnt innanlands sem erlendis. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir Umsóknarfrestur er til og með 21. mars nk. Með allar umsóknir verður fariö meö sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir ásamt mynd til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf merktar „Innkaup". Hagvangur hf Skeifan 19 108Reykjavík Sími: 581 3666 Brófsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARÞJONUSTA Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrírtæki ÍSLAN DSBAN Kl Sérfræðingur í fyrir- tækjaþjónustu íslandsbanki hf. óskar eftir að ráða sérfræðing í nýstofnaða fyrirtækjaþjónustu. Starfiðfelur í sér þjónustu við stærri innlend og erlend fyr- irtæki, stofnanir, sjóði og fjárfestingaaðila. Starfsemi fyrirtækjaþjónustu felst í almennum viðskiptatengslum og sölusamræmingu á starfsemi bankans, ráðgjöf, einkavæðingu og fleiri spennandi og krefjandi verkefnum. Fyrirtækjaþjónusta er hluti af Fyrirtækjasviði íslandsbanka hf., en innan þess sviðs er einnig viðskiptastofa og fjárstýring. Fyrirtækjasvið er staðsett í höfuðstöðvum bankans að Kirkju- sandi. Umsækjandi þarf að hafa lokið háskólaprófi í viðskiptafræði, hagfræði eða verkfræði. Starfsreynsla af fjármálamarkaði og þekking á rekstri fyrirtækja sem og þekking og áhugi á almennum landshögum er æskileg. Nánari upplýsingar veirit Birgir Ómar Haralds- son, forstöðumaður fyrirtækjaþjónustu. Umsóknir sendist til Guðmundar Eiríkssonar, starfsmannaþjónustu íslandsbanka hf., Kirkju- sandi, 155 Reykjavík fyrir 26. mars nk. Reykjavík 6. mars 1997. Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Sérdeildir einhverfra Sérkennara og þroskaþjálfara vantartil starfa næsta skólaár við sérdeildir einhverfra í Hamraskóla og Langholtsskola. Um er að ræða heilar stöður. Við þessar sérdeildir er unnið eftirTeacch aðferðafræðinni. Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar skólanna í símum 567 6300 í Hamraskóla og 553 3188 í Langholtsskóla. Einnig veitir Ingunn Gísladóttir á Fræðslumið- stöð Reykjavíkur upplýsingar í síma 535 5000. Umsóknarfrestur ertil 15. apríl nk. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Aðalféhirðir Akraneskaupstaðar Starf aðalféhirðis hjá Akraneskaupstað er laust til umsóknar. í daglegum störfum aðalféhirðis er m.a. eftir- farandi: • Dagleg umsjón og ábyrgð meðfjárreiðum stofnana bæjarins. • Samskipti við viðskiptavini varðandi uppgjör reikninga. • Samskipti við bankastofnanir. • Stjórnun innheimtu og afgreiðslu. • Umsjón með Lífeyrissjóði Akraneskaup- staðar. Áskilin er Samvinnuskóla- eða viðskiptamennt- un og/eða reynsla af sambærilegum störfum. Launakjör eru samkvæmt samningum Akra- neskaupstaðar og STAK. Nánari upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri eða bæjarritari í síma 431 1211. Umsóknarfrestur er til 17. mars 1997. Bæjarstjóri. hjálparstörf innanlands Rauði kross íslands leitar eftir sjálfboðaliðum til hjálparstarfa innanlands. Um er að ræða starf með geðfötluðum í Vin, athvarfi fyrir geðfatlaða, og störf á vegum sjálfboðamiðstöðvar Rauða kross íslands. Undirbúningsnámskeið verður haldið 19. og 22. mars kl. 20.00 í Þverholti 15, 2. hæð. Skráning og nánari upplýsingar í sjálfboðamiðstöðinni í síma 551 8800. RAUÐI KROSS ÍSLANDS VinnU klúbburlnn Ráðgjafi Vinnuklúbburinn óskar eftir að ráða til starfa ráðgjafa sem fyrst. Starfið felst í því að veita einstaklingum aðstoð við atvinnuleit. Starfið ertímabundið og starfshlutfall eftir samkomulagi. Krafist er háskólamenntunar á sviði uppeldis-, félags- eða sálarfræði. Umsóknir sendast Vinnuklúbbnum Aðalstræti 6, 101 Reykjavík fyrir 22. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Anna Kristín Hall- dórsdóttir, forstöðumaður Vinnuklúbbs í síma 511 5588 á milli klukkan 10-12. Þróun ferðaþjónustu og vísinda í Skaftár- hreppi. Auglýst er eftir verkefnisstjóra sem gæti hafið störf ekki seinna en 1. Júlí 1997. Ráðgert er að verkefnið standi í þrjú ár og er markmið þess að koma uppfræðslu og menningarsetri um náttúrufræði, menningu og sögu héraðs- ins. Umsækjandi þarf að uppfylla eftirfarandi skil- yrði: Háskólamenntun á sviði raunvísinda. Góð enskukunnátta er skilyrði og önnur tungumála- kunnáttta er æskileg. Þekking á nýjustu upplýs- ingatækni s.s. til samskipta, upplýsingaöflunar og dreifingar. Lipurð í mannlegum samskipt- um, innlendum jafnt sem alþjóðlegum. Skipu- lagshæfileikar og frumkvæði til að vinna sjálf- stætt. Þekking og reynsla af ferðaþjónustu er æskileg. Starfsmaður verkefnisins mun hafa aðsetur í væntanlegu fræðslu- og rannsóknarsetri á Kirkjubæjarklaustri. Laun og starfskjör eru samkomulagsatriði milli umsækjanda og verk- efnisstjórnar. Umsóknarfresturertil 10. apríl 1997 og ber að skila umsóknum til skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri. Nánari upplýsingar veitir formaður verkefnis- stjórnar Jón Helgason, Seglbúðum s: 487 4700 eða 552 7917 eða Guðrún M. Ólafsdóttir dós- ent, Háskóla íslands s: 525 4484. Bráðvantar... ...rafvirkja eða rafeindavirkja með brennandi tölvuáhuga. í boði eru spennandi störf hjá nýju fyrirtæki sem sérhæfir sig í leigu og rekstri tölvukerfa fyrir fyrirtæki og stofnanir. Skriflegar umsóknir beristtil Álits ehf., Sraumsvík, 222 Hafnarfirði fyrir 1. apríl nk. Upplýsingar veita Guðni eða Jón Ingi í síma 560 7190. Öllum umsóknum verður svarað. LEICA OC REKSTURTÖLVUKERFA OUTSOURCING AND FACIUTY MANAGEMENT ÁLIT EHF. • STRAUMSVIK • 222 HAFNARFJORDUR • ICELAND TEL 1-354-560 7190 • FAX +354-560 7194 • E-MAIL allt@isal.ls V lux^ Heilsugœslustöðin Ólafsvík Heilsugæslulæknir Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð- ina í Ólafsvíkurlæknishéraði, er laus til um- sóknar. Sérfræðiviðurkenning í heimilislækningum áskilin. Umsóknum skal skilaðtil stjórnar Heilsugæslu- stöðvarinnar, Engihlíð 28,355 Ólafsvíkfyrir 25. apríl 1997. Staðan veitistfrá 1. júní 1997 eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitiryfirlæknir Lárus Þór Jónsson í síma 436 1000 vs. og 436 1455 h.s. eða rekstrarstjóri Kolbrún Bjarnadóttir í síma 436 1002. Stjórn Heilsugæslustöðvar Ólafsvíkurlæknishéraðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.