Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 B 27 Eiturefnanámskeið Námskeið vegna notkunar eiturefna og hættu- legra efna í landbúnaði, garðyrkju og við garðaúdun verður haldið dagana 17.-18. apríl 1997. Námskeið vegna notkunar eiturefna og hættu- legra efna fyrir meindýraeyða verður haldið dagana 21.-22. apríl 1997. Námskeiðin eru einkum ætluð þeim, sem vilja öðlast réttindi til að mega kaupa og nota efni í X og A hættuflokkum og/eða starfa við garð- aúðun eða meindýraeyðingar Þátttaka í eiturefnanámskeiði veitirekki sjálf- krafa rétt á leyfisskírteini til kaupa á efnum í X og A hættuflokkum og verður að sækja um það sérstaklega. Einnig verður að sækja sér- staklega um leyfi til starfa við garðaúðun eða sem meindýraeyðir. Þátttökugjald er kr. 9.500 fyrir hvort námskeið. Námskeiðin verða haldin hjá Rannsóknastofn- un landbúnaðarins á Keldnaholti, Reykjavík. Tilkynna skal þátttöku eigi síðar en 4. apríl 1997 til Hollustuverndar ríkisins í síma 568 8848. Hollustuvernd ríkisins, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Vinnueftirlit ríkisins. krúsin Leirmótun Innritun stendur yfir á sídustu námskeið vetrarins í Leirkrúsinni Námskeið fyrir börn og fullorðna. Upplýsingar og skráning í síma 561 4494 kl. 12-18 alla virka daga. Leirkrúsin, Brautarholti 16, Reykjavík. Viltu öðruvísi framhaldsskóla? Lýðskólinn stækkar og eftir páska komast nýir nemendur að. Upplýsingar í símum 553 6550 eða 562 6663. Lýðskólinn, „skóli án veggja". HÚSINIÆOI í BOQI Húsnæði til leigu Til leigu 130 fm húsnæði á jarðhæð að Hjalla- hrauni 10, Hafnarfirði, 60 fm pláss í kjallara getur fylgt. Húsnæðið er frábærlega vel stað- sett og hentar fyrir margskonar starfsemi. Laust 1. apríl 1997. Upplýsingar gefur Valhús fasteignasala, Bæjar- hrauni 10, Hafnarfirði. Til leigu miðsvæðis á Stór-Reykjavíkursvæðinu 173 fm. á 1. hæð. Hentar vel heildsölu, verslun eða léttum iðnaði. 140 fm. á 2. hæð. Björt og falleg hæð, t.d. skrifstofa eða teiknistofa. Upplýsingar gefur Gunnsteinn í síma 544 5000 og 893 3393. íbúð til leigu Völundarblokkirnar Glæsileg 2ja herb. íbúð í nýju húsi í miðbæ Reykjavíkur meðstæði í bílageymslu. Mánað- arleiga 40 þús. kr. + hússjóður (tryggingar). Upplýsingar í síma 898 8738. Iðnaðarhúsnæði til leigu í Hafnarfirði 216 ferm. húsnæði við Trönuhraun. Stór innkeyrsludyr og góð lóð. Upplýsingar í síma 565 1144. Til sölu ódýr 2ja herb. íbúð Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð ca 49 fm í Bú- staðahverfi með sérinng. og -hita. Góður garð- ur. Laus fljótt. Áhv. 1,7 millj. Verð 3,8 millj. Upplýsingar í síma 896 4585. Til leigu Ca. 350 fm fyrsta flokks verslunarhúsnæði í Fákafeni til leigu.Laust strax. Þetta er nýlegt og gott húsnæði með góðri loft- hæð á besta stað. Næg bílastæði. Sanngjarnt leiguverð fyrir traustan aðila. Vinsamlegast hafið samband við Jón eða Pétur í síma 568 1950 og í farsíma 896 2354 og 896 2344. FÉLAGSSTARF Pólitík á Borginni! Félög sjálfstæöismanna í Vesturbæ og Miðbæ, Nes- og Melahverfum boða til fundar á Hótel Borg (gyllta sal) mánudaginn 17. mars kl. 20.00. Fundarstjóri: Katrín Fjeldsted læknir. Dagskrá fundarins: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi talar um stöðu borgarmála núna rúmu ári fyrir kosn- ingar. Guðmundur G. Kristinsson formaður Miðborgarsamtaka Reykjavíkur ræðir um miðborgarmál: Úr skattastefnu í þjónustustefnu í bilastæða- málum. Inga Jóna Þórðardóttir borgarfulltrúi fjallar um málefni aldraðra. Frjálsar umræður. velkomið! Málfundafélagið Óðinn heldur félagsfund þriðjudaginn 18. mars nk. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Gestur fund- arins verður Pétur Blöndal, alþingismaður, og mun hann m.a. ræða um launamisrétti og skattamál. Kaffiveitingar. Félagar fjölmennið. Stjórnin. HÚ5NÆÐI ÓSKAST Húsnæði óskast Óskum aðtaka á leigu húsnæði undir starfsemi vörudreifingarstöðvar í Reykjavík. Nauðsynlegt er að athafnarými umhverfis hús- næðið sé fyrir hendi. Þeir sem áhuga hafa skili erindi til afgreiðslu Mbl. fyrir 21. mars nk., merktu: „V — 316". íbúðarhúsnæði cskast Par með eitt barn óskar eftir 3—4 herb. íbúð par- eða raðhúsi í Reyjavík. Grafarvogur eða Breiðholt koma ekki til greina. Reglusöm og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsinar í síma 898—8738. Námsmenn og aðrir ath.! Fjölskylda óskar eftir íbúð á leigu í Kaupmann- ahöfn í einn og hálfan til tvo mánuði næsta sumar. Upplýsingar í síma 567-6732. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Til leigu 350 fermetra skrifstofuhúsnæði í Múlahverfi. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 588 7600. Samvinna og hagkvæmur rekstrarkostnaður — Skeifan Hér starfa lögmenn, fasteignasala og endur- skoðandi. Samvinna felst í þjónustu ritara, móttöku, nýtingu skrifstofubúnaðs, fundarherb., þrifa og kaffiaðst. Um er að ræða 4 skrifstofuherb. Mjög hagkvæmur rekstrarkostnaður. Við leitum að traustum aðila sem telur sig hafa hag af samvinnu og hagkvæmni. Áhugasamirsendi inn upplýsingartil af- greiðslu Mbl., merktar: „SH — 306", fyrir 20. mars. Til leigu fyrir matvælaiðnað Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. auglýsir til leigu ca 910 fm hús að Dugguvogi 10, Reykjavík. Húsnæðið er nú að mestu leyti ný- innréttað sérstaklega fyrir matvælavinnslu eða líkan iðnað með vinnslusölum, skrifstofu o.fl. sem til þarf. Upplýsingar eru gefnar í símum 562 2991 og 893 4628. í\ HÚSAKAUP Til sölu iðnfyrirtæki Af sérstökum ástæðum er til sölu eitt af stærstu og elstu trésmíðaverkstæðum lands- ins. Verkstæðið er mjög vel tækjum búið og hefur sérhæft sig í hurðaframleiðslu. Um er að ræða sölu á öllum tækjum og/eða rekstri þess í heild. Flytja þarf reksturinn í nýtt hús- næði. Hér er á ferðinni einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, fyrirtæki og/eða sveitarfélög til aukinnar atvinnustarfsemi. Upplýsingar á skrifstofu gefur Brynjar Harðarson. Skrifstofuhúsnæði Til leigu í miðbænum: 1. 186 fm á 5. hæð. Stórar svalir. 2. Tvö samliggjandi herbergi á 4. hæð ca 50 fm. 3. Eitt herbergi á 3. hæð með aðgangi að kaffi- stofu og fundarherbergi. Upplýsingar í síma 551 3414. FUIMOIR/ MAIMIMFAGIMAOUR Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Kiwanis- húsinu, Engjateigi 11, mánudaginn 24. mars nk. kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Kaffiveitingar. Fjölmennið. Stjórnin. Skógræktarfélag Reykjavíkur minniráfræðslufundinn þriðjudaginn 18. mars kl. 20.30 með Birni Jónssyni um Skógrækt í Skaftafellssýlum. Fundurinn verður í húsi Ferðafélags íslands, Mörkinni 6. — Athugið breytta staðsetningu! Stjórnin. ídeild Reykjavíkurdeildar kross íslands Fræðslu- og kynningarfundur um sjúkravinastörf kvennadeildar RRKÍ verður haldinn mánudaginn 17. mars 1997 kl. 20.00 á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Nýirsjálf- boðaliðar sérstaklega velkomnir. Stjórnin. Laugavegi 20b, 101 Reykjavík, sími 552 8191 Aðalfundur NLFR Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 22. mars nk. og hefst kl. 15.00. Fundurinn verður haldinn á Laugavegi 20b, 2. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar í boði félagsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.