Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 B 23 Gatnamálastjórinn í Reykavík Hreinsunardeild. Vinsamlegast athugið að skrifstofa sorphreins- unar og meindýraeyðis hefur verið flutt frá Vegamótastíg 4 að Stórhöfða 9. Nýtt símanúmer 567 9600 Nýtt faxnúmer 567 9605 Orlando - Flórída Sumarfrí - vetrarfrí Til leigu á vernduðu svæði stór, nýleg íbúð. Tvö svefnherbergi, tvö baðherbergi. Allt á staðnum, t.d. golf, tennis og sundlaugar. Leigist barnlausu fólki. Vikuleiga 500 USd, mán. 1.500 USd. Upplýsingar hjá Annette, s. 407 380 3848 og 407 281 8816. ÝMISLEGT Smásagnasamkeppni Samtök móðurmálskennara hafa í samvinnu við bókaforlagið Mál og menningu, sem í ár fagnar 60 ára afmæli sínu, ákveðið að efna til samkeppni um smásögur sem ætlaðar eru börnum á grunnskólaaldri (5-15 ára nemend- um). Góðum verðlaunum er heitið auk þess sem vonir standa til að unnt reynist að gefa bestu sögurnar út á bók. Fyrstu verðlaun verða kr. 150.000, önnur verð- laun 100.000 og þriðju verðlaun 50.000. Við verðlaunin bætast síðan góð höfundarlaun. Handriti, merkt dulnefni, skal skila merktu: Samtök móðurmálskennara (smásagna- samkeppni), Kennarahúsinu, LAUFASVEGI 81, 101 REYKJAVÍK. Engin lengdarmörk eru sett sögunum en sú krafa gerð að þær hafi ekki birst áður. Árið 1983 stóðu Samtök móðurmálskennara fyrir áþekkri samkeppni og tókst hún með mikl- um ágætum og lyktaði með útgáfu tveggja bóka, Vertu ekki með svona blá augu og Gúmmískór með gati sem Mál og menning gaf út á sínum tíma. Það er von okkar að nú takist sem fyrr. Skilafrestur ertil 1. ágúst 1997. Fataframleiðandinn Lacross company í Hong Kong leitar eftir umboðsaðila fyrir Island. Aðalsöluvara Lacross eru gallabuxur. Markaðsstjórinn Magnús Wennerholm verður staddur á íslandi 3. apríl nk. Hafið samband strax við Magnús í faxno. 0046-1924-4248. BMyndlistarmenn — rithöfundar Menningarmálanefnd Hveragerðisbæjar aug- lýsir eftir umsóknum um dvöl í húsinu Varma- hlíð í Hveragerði, en með því fylgir einnig ca 45 fm vinnustofa. íbúðarhúsið er búið öllum húsgögnum og tækjum og Hveragerðisbær mun greiða kostnað vegna rafmagns og hita. Gestalistamenn fá endurgjaldslaus afnot af húsinu. Óskað er eftir því að í skriflegum umsóknum, sem senda á til menningarmálanefndar Hvera- gerðisbæjar, Hverahlíð 24, 810 Hveragerði, komi fram æskilegt dvalartímabil og að hverju listamaðurinn hyggstvinna meðan á dvölinni stendur. Úthlutun dvalartímabila í Varmahlíð mun fara fram í maí nk. og mun tímabilinu september 1997 til september 1998 verða úthlutað. Allarfrekari upplýsingar svo og umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofum Sambands íslenskra myndlistarmanna, Þórsgötu 24,101 Reykjavík, milli kl. 10.00-12.00 í síma 551-1346 og Rithöfundasambands íslands, Hafnarstræti 9,101 Reykjavík milli kl. 10.00-12.00 í síma 551 3190. Einnig er hægt að leita upplýsinga hjá skrifstofustjóra Hveragerðisbæjar í síma 483 4000. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Menningarmálanefnd Hveragerðisbæjar. Nýir höfundar Sjónvarpsstöðvar og menningarmálastofn- anir í Evrópu standa sameiginlega að verð- launasamkeppni í því skyni að hvetja nýja höf- unda til að skrifa handrit að sjónvarpsmyndum eða leiknum sjónvarpsþátttum. Keppt er um starfsverðlaun sem veitt verða síðari hluta þessa árs. Starfsverðlaunin eru að upphæð 15.000 svissneskir frankar. Sjónvarpið hefur heimild til að tilnefna allt að 3 handrit, sem valin verða af sérstakri dóm- nefnd. Umsækjendur mega ekki hafa samið, né tekið þátt í að semja, nema eitt handrit í fullri lengd (50 mínútur) fyrir sjónvarp eða kvikmynd þegar handriti er skilað. Umsækjendur leggi fram 5-10 síðna efnisúr- drátt að frumsömdu handriti með nákvæmri lýsingu á innihaldi verksins og persónum og stuttri lýsingu á tilgangi verksins (1 síða). Ein- nig skal fylgja eitt þýðingarmikið atriði verksins sem byggist á samtölum (2 síður), upplýsingar um höfund og stutt æviágrip höfundar. Umsóknargögnum skal skilatil Innlendrar dagskrárdeildar Sjónvarpsins, Laugavegi 176, 105 Reykjavík, þar sem reglur samkeppninnar liggja einnig frammi. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1997. Ö o Sjá einnig á síðu 666 í textavarpi Sjónvarpsins. TILBOÐ/ÚTBDÐ Félagsstofnun stúdenta FORVAL Bygginganefnd Félagsstofnunar stúdenta auglýsir eftir verktökum til að taka þátt í forvali vegna byggingar stúdentagarðs við Suðurgötu 121 íReykjavílc. Um er að ræða staðsteypt hús á 3 - 4 hæðum. Húsið verður einangrað að utan með steinull og múrað með múrkerfi. Þakið er uppstólað og kalt, klætt með borðaklæðningu og dúk. í húsinu em 76 íbúðir auk sameiginlegs rýmis. Heildar stærð er um 3.500 m2 og 10.500 m3. Áætlað er að verkið hefjist í júní 1997, fyrri áfanga þess verði lokið 15. ágúst 1998, en þeim síðari 1. ágúst 1999. Þeir sem áhuga hafa á forvalinu geta sótt forvalsgögn á skrifstofu Stúdentagarða, á 2. hæð Stúdentaheimilisins við Hringbraut. Gögnin verða afhent frá og með 17. mars 1997. Umsóknum ásamt umbeðnum gögnum skal skila til Félagsstofnunar stúdenta á sama stað, fyrir kl. 12.00, þriðjudaginn 25. mars 1997. Bygginganefnd Félagsstofnunar stúdenta Eftirfarandi útboö eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. * Nýtt í auglýsingu 10736 Vinnufatnadur - Rammasamningur. Opnun 25. mars 1997 kl. 11.00. 10775 Stálræsi (Multiple Plate) fyrir Vega- gerðina. Opnun 25. mars 1997 kl. 14.00. 10734 Vöruflutningar innanlands - Ramma- samningur. Opnun 26. mars 1997 kl. 11.00. 10776 Sjóflutningur á rykbindiefni fyrir Vegagerdina. Opnun 26. mars 1997 kl. 14.00. 10774 Stálþil fyrir Eskifjardarhöfn. Opnun I. apríl 1997 kl. 11.00. 10741 Forval - Listasafn Einars Jónssonar /Hnitbjörg - vidgerdir á steypu og gluggum. Opnun 1. apríl 1997 kl. 14.00. 10779 Vistheimilid Vídinesi - Smídi og upp- setning á lyftu. Opnun 2. apríl 1997 kl. II. 00. Gögn verða afhent frá kl. 13.00 mánudaginn 17. mars. Vettvangsskoðun verður 21. mars kl. 10.00. 10769 Lífedlismælibúnadur (Cardiac Elec- trophysiology Equipment) fyrir Land- spítala. Opnun 3. apríl 1997 kl. 11.00. 10781 Stálþil fyrir Hvammstangahöfn. Opn- un 7. apríl 1997 kl. 14.00. Gögn verða af- hent frá miðvikudeginum 19. mars. 10766 Óæmisefnagreinir (Immunoanalyser) fyrir Landspítala, Fjórdungsjúkra- húsid á Akureyri og St. Jósefsspítala íHafnarfirdi. Opnun 8. apríl 1997 kl. 11.00. 10771 Tæki til málmsmíða og bifreiðavið- gerða fyrir Borgarholtsskóla. Opnun 18. apríl 1997 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1000,-m/vsk. nema annað sé tekið fram. lir BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Nelfang: rikiskaup@rikiskaup.is RÍKISKAUP S0LU<« Flugvél til sölu - TF-TUN landgræðsluflugvél 10695 Kauptilboð óskast í landgræðsl- uflugvélina TF-TÚN, sem er af Air Tractor gerð, árgerð 1984. Vélin er sérhönnuð til dreifingar áburðar og/eða skordýraeiturs. Vélin verður til sýnis í samráði við Stefán H. Sigfússon, sími 551 9711 (fyrir hádegi). Tilboðsblöð og nánari upplýsingar hjá of- angreindum aðila og á skrifstofu Ríkis- kaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tlboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 14.00 þann 18. mars 1997 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. ‘tfra/ RIKISKAUP 0 t b o b s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is V 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.