Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 B 21 SANDGERÐISBÆR TJARNARGÖTU 4 245 SANDGERÐI SÍMI 423 7554, 423 7555 - FAX 423 7809 Sandgerðishöfn Starf hafnarstjóra Hafnarstjórn auglýsir starf hafnarstjóra laust til umsóknar. Umsóknarfresturtil 26. mars 1997. Um er að ræða krefjandi starf í einni umsvifa- mestu útgerðarhöfn landsins. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri á skrif- stofu Sandgerðisbæjar, alla virka daga frá kl. 9.00-12.00. F.h. hafnarnefndar, Siguður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjórar Stöður leikskólastjóra við neðangreinda leik- skóla eru lausartil umsóknar. Fálkaborg við Fálkabakka. Hamraborg við Grænuhlíð. Hlíðarborg við Eskihlíð. Sunnuborg við Sólheima. Leikskólakennaramenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson, fram- kvæmdastjóri og Hildur Skarphéðinsdóttir, deildarstjóri í síma 552 7277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 77, sími 552 7277. Verkstjóri Frosti hf. í Súðavík óskar eftir að ráða verk- stjóra til starfa við rækjuvinnslu. Fyrirtækið framleiðir rækju fyrir hágæða markað í neyt- endapakkningum. Unnið er á tvískiptum vöktum. Verkstjóri hefur umsjón og ábyrgð með fram- leiðslu og pökkun á annarri vaktinni. Leitað er að duglegum, drífandi og snyrtileg- um einstaklingi sem á auðvelt með að um- gangast fólk. Umsóknarfrestur er til 21. mars nk. Hand- skrifaðar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist: Frosta hf., Njarðarbraut 1 —5,420 Súðavík. Nánari upplýs- ingar veitir Guðmundur Högnason í síma 456 4911. Gagnaöflun eftir loftmyndum Fyrirtækið ísgraf ehf. fæst meðal annars við tölvuvædda úrvinnslu eftir loftmyndum til kortagerðar, hönnunar mannvirkja og fyrir landfræðileg upplýsingakerfi. Vegna aukinna verkefna hyggstfyrirtækið ráða starfsmann við þessi störf og önnur verkefni sem þeim tengjast. Þekking á landmælingum og kortagerð er æski- leg, en reynsla í meðferðtölvukerfa (UNIX og NT) er skilyrði. Skriflegar umsóknir með upp- lýsingum um menntun og reynslu óskast send- ar fyrirtækinu fyrir 2. apríl nk. ísgraf ehf., Laugavegi 13,101 Reykjavík, sími 562 7080. Ritari á lögmannsstofu Lögmannsstofa í Reykjavík óskar eftir að ráða ritara. Tölvukunnátta, gott vald á íslensku og bókhaldskunnátta nauðsynleg. Reynsla æskileg. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Ritari — 4359 — 291" fyrir miðvikudag- inn 26. mars næstkomandi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og mun þeim öllum verða svarað. Öryggisvörður tæknimaður innheimtumaður Öryggismiðstöð íslands óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: • Öryggisvörð í vaktgæslu og eftirlitsstörf. • Tæknimann í uppsetningu öryggiskerfa. • Innheimtumann í hálfsdagsstarf. Umsækjendur þurfa að hafa hreint sakavott- orð. Umsóknum skal skilað til Öryggismiðstöðvar íslands fyrir 21. mars. Knarrarvogi 2,104 Reytyavik. 8ími 533 2400, Fax: 533 2412 Reykjanesbær Félagsráðgjafi óskast! Félagsmálastofnun Reykjanesbæjar auglýsir eftir félagsráðgjafa til starfa frá og með 1. júní 1997. Laun eru skv. kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og STRB. Góður vinnustaður. Umsóknarfrestur er til 31. mars 1997. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 421 6700 milli kl. 11.30 og 12.30 virka daga. Félagsmálastjóri Reykjanesbæjar. CNC — rennismiðir — framtíð! Vegna aukinna verkefna óskar Vélvík að ráða rennismiði á renniverkstæði sitt. Þaðervel tækjum búið og vinnuaðstaða er góð. Leitað er að hressum og sjálfstæðum einstaklingum sem eru reiðubúnirtil þess aðtileinka sér þekk- ingu á nýjustu tækni í rennismíði. Umsóknum óskast skilað til Vélvíkur ehf., á Höfðabakka 1, fyrir föstudaginn 21. mars nk. Vaka-Helgafell hf. óskar eftir starfskrafti til að sjá um léttan há- degisverð fyrir starfsmenn fyrirtækisins. Vinnutími erfrá kl. 9.30 til 13.50. Umsóknarfresturertil 26. mars nk. Upplýsing- ar veitir Ingunn Bernótusdóttir í síma 550 3000 VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6 - sími 550 3000 Sumarstarf í gestamóttöku Hótel Húsavík hf. auglýsir eftir starfsfólki í sum- arstörf í gestamóttöku. Nauðsynleg er kunnátta í ensku, þýsku og einu Norðurlandamáli. Frönskukunnátta mjög æskileg. Skriflegar umsóknir, þar sem fram kemur aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendartil Hótels Húsavíkur hf., Ketilsbraut 22, 640 Húsavík, fyrir 4. apríl næstkomandi. Upplýsingar gefa Erla eða María í síma 4641220. Bifvélavirkja eða mann vanan viðgerðum vantar á smurstöð. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum. Bæjardekk, Langatanga 1a, Mosfellsbæ. Bakarí í Noregi Bakarí í bæ, mitt á milli Haugasudns og Berg- en, óskar að ráða bakara. Þarf að vera stundvís og reglusamur. Góð vinnuaðstaða. Hjá fyrir- tækinu eru nú þegartveir íslenskir bakarar. Húsnæði erfyrir hendi og bakaríiðtekur þátt í að greiða niður húsaleigu. Fyrir einstakling: Einstaklingsíbúð m. húsgögnum — fyrirfjöl- skyldumann: 100 fm íbúð án húsgagna. Góðir tekjumöguleikar. Ferðtil Noregs verður greidd. Upplýsingar gefur Ásgeir í síma 00 47 536 46747 (vs) og 00 47 536 46742 (hs). Oddabakarí a/s Apple-umboðið — þjónustudeild Við leitum að manneskju við afgreiðslustörf og símsvörun í þjónustudeild okkar. Þarf að hafa góða framkomu og þjónustulund, vera samviskusöm, stundvís og reyklaus. Skriflegum upplýsingum skal skilað í af- greiðslu Apple-umboðsins, Skipholti 21, í síð- asta lagi 26. mars nk Upplýsingar ekki veittar í síma. Laus staða Staða lögreglumanns í lögreglunni á Eski- firði er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið námi við Lög- regluskóla ríkisins. Umsóknarfrestur ertil 1. apríl 1997 og skal skila umsóknumtil sýslumannsins á Eskifirði, Strandgötu 52, Eskifirði. Nánari upplýsingar veitir lögreglufulltrúi. Eskifirði, 14. mars 1997. Sýslumaðurinn á Eskifirði, Inger L. Jónsdóttir. Ritari á lögmannsstofu Lögmannsstofa í Reykjavík óskar eftir að ráða ritara. Tölvukunnátta, gott vald á íslensku og bókhaldskunnátta nauðsynleg. Reynsla æskileg. Umsóknir sendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Ritari — 4359 — 196" fyrir miðvikudaginn 26. mars nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og mun þeim öllum verða svarað. Vélstjóri Vélstjóra vantar á bát frá Norðurlandi sem ger- ir út á rækjufrystingu. Nánari upplýsingar veitir Agla Sigr. Björnsdótt- ir hjá Ráðningarþjónustunni. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvlnsson, Háaleitisbraut 58-60 „Au pair" — Bremen Vingjarnlega fimm manna þýska fjölskyldu vantar reyklausa „au pair" til þess að gæta eins og hálf árs tvíbura. Áætlaður starfstími er eitt árfrá og með ágúst 1997 til júlíloka 1998. Upplýsingarveitir Agnes, núverandi „au pair" í síma 0049-421-346-9898. Familie Diederichsen, Benquestr. 15, D-28209 Bremen, Þýskalandi. Verkfræðingar Verkfræðistofan Fjölhönnun ehf. óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing til starfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi stundað fram- haldsnám erlendis og eins til fimm ára starfs- reynslu. Góð tölvukunnátta er nauðsynleg. Umsóknum skal skilað til Fjölhönnunar ehf., Grensásvegi 8, 108 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.