Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Matreiðslumaður Matreiðslumaður/matráðskona óskasttil starfa hjá Kjötumboðinu hf. í Reykjavík. Nánari upplýsingarveittar hjá Ráðningarþjón- ustunni. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson, Háaleitlsbraut 58-60 Sími 588 3309, fax 588 3659 h háfell eht. Verkstjóri Óskum eftir að ráða vanan verkstjóra til að stjórna jarðvinnuframkvæmdum. Háfell ehf., Nethyl 2,110 Reykjavík, sími 587 2300. Fjölbreytt ritarastarf Vaxandi fyrirtæki leitar að fjölhæfum, skipu- lögðum og áhugasömum starfskrafti sem á auðvelt með að tileinka sér nýja starfshætti. Þarf að hafa góða reynslu af vinnu á Word. 80% starf. vinnutími samkomulag. Umsóknirsendistafgreiðslu Mbl. fyrirföstu- daginn 21. mars, merkt: „Ritari með reynslu - 266". Ef þú ert dugleg(ur), hefur metnað og áhuga á að ná árangri, þá ættir þú að hafa samband við okkur í síma 565 5965. Trésmiðir /verkamaður Óskum eftir 2—3 frésmiðum og verkamanni í ýmis verkefni. Upplýsingar í síma 557 5705 og 896 1348. Þjónn óskast Hótel Laugar í Þingeyjarsýslu (sumarhótel) óskar eftir þjóni til starfa í sumar. Upplýsingar gefur Hjördís Stefánsdóttir, hótel- stjóri, í síma 464 3340. „Au pair" Þýsk hjón með tvo stráka, 5 og 8 ára, óska eftir aðstoð í eitt ár, frá 1. sept. 1997, við létt heimil- isstörf. Einhver þýskukunnátta æskil. Uppl.: Góa, s: 552 6150 (e. 20. mars: s: 464 1433). Kennara vantar við Grunnskólann á Tálknafirði á næsta skólaári. Lág húsaleiga og flutningsstyrkur í boði. Upplýsingar veita: Skólastjóri í síma 456 2537, formaður skóla- nefndar í síma 456 2603 og skrifstofa Tálkna- fjarðarhrepps í síma 456 2539. Matreiðslumaður Hótel í Reykjavík óskar eftir að ráða matreiðslu- mann til starfa sem fyrst. Þarf að vera hug- myndaríkur, duglegur og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 21. mars nk., merktar: „H - 4439" " Netagerðarmenn Okkur vantar netagerðarmenn til starfa nú þeg- ar. Nánari upplýsingar gefa Björn eða Jóhann í síma 472 1379. Heimasími Björns 472 1282 og Jóhanns 472 1435. Fjarðarnet ehf., Hafnargötu 37, Seyðisfirði. Tannlæknastofa Leitum að hæfileikaríkum starfskrafti í fullt starf á sérhæfða tannlæknastofu. Umsóknir með greinagóðum upplýsingum óskast sendartil afgreiðslu Mbl merktar: „hæfileikaríkur - 4439". Tækniteiknari Hönnunarfyrirtæki óskar eftir að ráða tækni- teiknara. Kunnátta í Autocat áskilin Til greina kemur heils- eða hálfsdagsstarf Umsóknum skal skila til afgreiðslu Mbl. merkt- um: „T — 4440".auglýsingad fyrir 21. mars. Innanhússarkitekt óskar eftir atvinnu. Fjölbreytt starfsreynsla við hönnun, eftirlit, útboðs- og tilboðsgerð. Góð tölvu- og tungumálakunnátta. Svör óskast send til afgreiðslu Mbl. fyrir 24. mars, merkt: „Hönnun — 276". Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslustöðin Hveragerði auglýsireftir hjúkrunarfræðingi til sumarafleysinga. Upplýsingar veita stjórnarformaður í farsíma 892 2688 og hjúkrunarforstjóri í síma 483 5050. veioi Laxveiðileyfi Óskum eftir að kaupa veiðileyfi 3—5 stangir, allar stangir á viðkomandi svæði, í nokkra daga átímabilinu 20.6-15.7 nk. Gottveiðihús þarf að fylgja. Áhugasamir vinsamlega sendið inn upplýsing- artil afgreiðslu Mbl. fyrir24. mars, merktar: „Lax - 261." TILK YIMNINGAR Námsstyrkur Rótarýsjóðsins Rótarýhreyfingin á íslandi auglýsir einn námsstyrk Rótarýsjóðsins skólaárið 1998-1999. Styrkurinn ertil eins árs framhaldsnáms/ starfsmenntunar á háskólastigi við erlenda menntastofnun og getur numið allt að 22 þúsund Bandaríkjadollurum. Rótarýsjóðurinn er alþjóðlegur hjálparsjóður Rótarýhreyfingarinnar sem veitir m.a. styrki til menningar-, mannúðar- og menntamála. Námsstyrkirnireru öðru fremur veittirtil náms á þeim sviðum sem Rótarýhreyfingin leggur áherslu á, en það eru m.a. umönnum aldraðra, fíkniefnavarnir, umhverfisvernd og bætt lestr- arkunnátta. Umsækjendur þurfa að hafa leið- togahæfileika og vera góðirfulltrúar lands síns og Rótarýhreyfingarinnar. Umsækjendur mega að jafnaði ekki hafa dvalist eða verið við nám í landinu/landsvæðinu þar sem styrkurinn skal nýttur lengur en 6 mánuði. Rótarýfélagar, makar þeirra, börn, tengdabörn, barnabörn og þeirra makar koma ekki til greina við val á styrkþega. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1997. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Rótarýumdæmisins á íslandi, Suð- urlandsbraut 54, 108 Reykjavík. Sími 568 2233. A KÓPAVOGSBÆR Reitur 1 í „Sölum" í Fífuhvammslandi Deiliskipulag Tillaga að deiliskipulagi íbúðasvæðis á reit 1 í „Sölum" í austanverðu Fífuhvammslandi auglýsist hér með samkvæmt gr. 4.4.1 í skipu- lagsreglugerð nr. 318/1985. Nánar tilgreint afmarkast deiliskipulagssvæðið af Lindahverfinu til norðvesturs (Hveralind), af fyrirhuguðum Hvammsvegi til suðvesturs, af safngötu og opnu svæði í Sölum til suðaust- urs og af bæjarmörkum Reykjavíkur og Kópa- vogs til norðaustsurs (Stallasel og Stapasel). Tillagan, ásamt greinargerð og skýringar- myndum, verðurtil sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2,4. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga frá 17. mars til 18. apríl 1997. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til bæjarskipulags innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsstjóri Kópavogs. New York Húsnæði fyrir námsmenn Eins og tveggja manna herbergi með sér bað- herbergi í dvalarhótelum fyrir námsmenn til leigu í lengri eða skemmri tíma í góðum hverf- um. Húsgögn, loftkæling, hiti og rafmagn inni- falið. Verð frá $680 á mán. og $225 á viku. EDUCATIONAL HOUSING 353 West 57th Street, New York, NY 10019 USA. Heimasíða: http://www.ehsinc.org. Netfang: ehsehsi@aol.com. Fax: 00 1 212 307 0701. Sími: 00 1 212 541 8458. RAIUMÍS Rannsóknarráð íslands auglýsir styrki úr Rannsóknanámssjóði Hlutverk Rannsóknanámssjóðs er að styrkja rannsóknatengt framhaldsnám að loknu grunnámi við háskóla. Rannsóknaverkefni skal nema að minnsta 30 einingum af náminu. Veittireru styrkirtil rannsóknatengds fram- haldsnáms, sem stundað er við háskóla eða á ábyrgð hans í samvinnu við rannsóknastofn- anir eða fyrirtæki. Sé námið stundað við há- skóla erlendis skal rannsóknaverkefnið lúta að íslensku viðfangsefni og vísindamaður með starfsaðstöðu á íslandi taka þátt í leiðbeiningu nemandans. Tilhögun námsinsfer eftir reglum einstakra deilda og eftir almennum reglum háskóla. Athugið að umsóknir þurfa að áritast af aðal- leiðbeinanda, deildarforseta og forstöðumanni stofnunar. Vísindanefnd viðkomandi háskóla eða samsvarandi aðili metur vísindalegt gildi verkefna, framkvæmda- og fjárhagsáætlun og vísindalega hæfni leiðbeinanda. Umsóknarfrestur vegna styrkja úr Rannsókna- námssjóði rennurút31. mars næstkomandi. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást á skrifstofu Rannsóknarráðs íslands, Laugavegi 13,101 Reykjavík, sími 562 1320. Nemendur við Háskóla Islands geta snúið sér beint til skrifstofu rannsóknasviðs H.í. í aðalbyggingu Háskóla íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, sími 525 4352. Þar má einnig fá eyðublöð og frekari upplýsingar um starfsemi sjóðsins og hvernig ber að sækja um. Umsóknir skal senda til Rannsóknarráðs íslands, Laugavegi 13,101 Reykjavík, merktar: Rannsóknanámssjóður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.