Morgunblaðið - 16.03.1997, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 16.03.1997, Qupperneq 24
24 B SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚTBOÐ Húsfélagið Ljósheimar 14-18 óskar hér með eftir tilboðum í klæðningu hússins að utan ásamt fleiri verkþáttum. Húsið er 9 hæða með 55 íbúðum. Verkiö er boðið út í einum áfanga og nær til eftirtalinna verkþátta: - rífa ónýta múrklæðningu af göflum og stigahúsi - lagfæring á þaki - Uþþsteyþa og fullnaðarfrágangur á nýrri forstofu - jarðvegsskipti og yfirborðsfrágangur á lóð - endurnýjun á gluggum á göflum og stigahúsi - málun á steyþum flötum og tréverki utanhúss - lagfæring á gleri og glerlistum - klæða gafla og stigahús að utan. Verklok eru 15. október 1997. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofunni Hamra- borg gegn 3000 kr. óafturkræfu gjaldi. Tílboð verða opn- uð á Verkfræðistofunni Hamraborg miðvikudag 2. apríl kl. 16.00 að viðstöddum bjóðendum sem þess óska. ■ 7 M M Verkfrœðistofan Hamraborg ■ / M—M Hamraborg 10, 3. hæð, Kópavogi V Æ.Æ sími 554 2200, fax 564 2277 Álftanesskóli — stækkun 4. áfangi Bessastaðahreppur óskar hér með eftir tilboð- um í uppsteypu og fullnaðarfrágang á við- byggingu við Álftanesskóla, 4. áfanga, ásamt breytingum inni og endurnýjun á þakklæð- ningu á 1. og 2. áfanga skólans. Stærð viðbyggingar er um 450 fm. Stærð endurnýjaðs rýmis er um 250 fm. Verktími er 26. maí -1. september 1997 og 26. maí - 25. ágúst 1998. Útboðsgögn eru til afhendingar hjá Verkfræði- stofu SigurðarThoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, frá og með 19. mars 1997 og verða tilboð opnuð þar miðvikudaginn 9. apríl 1997 kl. 14.00 í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. Útboð SIGL NGASTOFNUN Drangsnes Endurbygging skjólgarðs Hafnarstjórn Kaldrananeshrepps óskareftir tilboðum í endurbyggingu skjólgarðs við báta- höfnina í Kokkálsvík. Helstu magntölur: Um 800 m3 flokkað grjót 0,3 til 2,0 tonn, 1.500 m3óflokkuð kjarnafylling og 1.250 m3grjót sem taka þarf upp og endurraða. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júlí 1997. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Kald- rananeshrepps og skrifstofu Siglingastofnun- ar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá mánudegi 17. mars gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum miðviku- daginn 2. apríl 1997 kl. 14:00. Hafnarstjórn Kaldrananeshrepps. '**ár TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567 0700 - 587 3400 - Telefax 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð- aróhöppum. Bifreiðarnarverðatil sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 17. mars 1997 kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Útboð húsbygging DELTA hf. óskar eftir tilboðum í að byggja hús á lóðinni Dalshrauni 2 í Hafnarfirði. Húsið er um 5.000 fm að gólfflatarmáli á tveim- ur hæðum. Húsin skal skila fullbúnu að utan, en tilbúnu til lagnavinnu að innan. Gögn verða afhent á skristofu DELTA hf. á Reykjavíkurvegi 78 í Hafnarfirði á skrifstofu- tíma frá og með þriðjudeginum 18. mars 1997. Tilboð verða opnuð á Dalshrauni 4 í Hafnarfirði föstudaginn 4. apríl 1997 kl. 11.00. Útboð — stálsmíði F.h. Húsfélags Dvergabakka 2—20 Reykjavík er óskað eftir tilboðum í háþrýstiþvott og mál- un útveggja og glugga. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu SigurðarThoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, frá og með mánudeginum 17. mars 1997 nk. gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Gert er ráð fyrir að verkið geti hafist í byrjun maí 1997 og skal því lokið fyrir 15. júlí 1997. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, þriðjudaginn 25. mars 1997 kl. H.OOaðviðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. 1/fV Verkfræðistofa W&M Sigurðar Thoroddsen hf. Ármúla 4 • 108 Reykjavík • Sími 569 5000 • Bréfsími 569 5010. UTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðum í verkið: „Suðurlandsbrautaræd - Endurnýjun 1997". Endurnýja skal hlutann frá Sæbraut að festu austan við Mörkina nr. 8. Helstu magntölur eru: DN450/DN630 pípur í plastkápu: 650 m Stokklok og pípur fjariægðar: 535 m Yfirborðsfrágangur: 2.000mJ Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjud. 1. apríl 1997, kl. 14:00 á sama stað hvr 33/7 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðum í verkið: „Safnæðar í Helgadal - Endurnýjun 1997." Safnæðarnar eru í Helgadal sem gengur suður úr Mosfellsdal, vestan við Laxnes. Helstu magntölur eru: DN 250/400, DN 400/560 og DN 500/700 stálpípur alls: 625 m 020-040 mm pípur alls: 625 m Fjarlægja skal DN250-DN500 pípur alls: 640 m Fjarlægja 020-040 mm pípur alls: 300 m Yfirborðsfrágangur: 3.800 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 18. mars nk. gegn kr. 15.000 skilatr. Opnun tilboða: miðvikud. 9. apríl 1997, kl. 11:00 á sama stað hvr 34/7 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, er óskað eftir tilboði í verkið: „Endurnýjun veitukerfis - 1. áfangi 1997, Vesturberg o.fl." Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu í Vesturbergi í Breiðholti, í Hegranesi og í Tjaldanesi í Garðabæ. Helstu magntölur: Lengd hitaveitulagna í plastkápu alls: 4.600 m Malbikun: 1.150 m2 Þökulögn: 650 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá miðvikud. 19. mars nk., gegn kr.15.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikud. 2. apríl 1997, kl. 11:00 á sama stað. hvr 35/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr., er óskað eftir tilboðum í efni og vinnu við slípun og lökkun á parketi í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar Útboðsform kveður á um að bjóða skuli í hverja fasteign fyrir sig. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrifst. vorri. Opnun tilboða: fimmtud. 3. apríl 1997, kl. 14:00, á sama stað. bgd 36/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr., er óskað eftir tilboðum í viðgerðir og málun utanhúss á Breiðholtslaug við Austurberg. Um er að ræða steypu- viðgerðir og málun á útveggjum. Helstu verkþættir eru: múrviðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanböðun og málun. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboða: þriðjud. 8. apríl 1997, kl. 14:00, á sama stað. bgd 37/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir tilboðum í verkið: "Gatnamerkingar 1997-1998". Helstu magntölur eru: Málun 12.000 m2 Mössun: 22.000 m2 Sprautumösssun: 7.000 m2 Fræsing: 600 m2 Verkinu skal að fullu lokið 1. október 1998. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 18. mars nk. gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtud. 3. apríl 1997, kl. 11:00, á sama stað. gat 38/7 F.h. Reykjavíkurhafnar. er óskað eftir tilboðum í útvegun grjóts og byggingu brimvarnargarðs við Eyjargarð í Örfirisey, og nefnist verkið: „Lenging Eyjargarðs - Bygging brimvarnargarðs.". Helstu magntölur eru: Útvegun, flutningur og röðun stórgrýtis í brimvörn: 50.000 m3 Útvegun, flutningur og frágangur grjóts í kjarna garðs: 60.000 m3 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 18. mars nk. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikudaginn 23. apríl 1997, kl. 14:00 á sama stað. rvh 39/7 F.h. Reykjavíkurhafnar, er óskað eftir tilboðum í útvegun á timbri til bryggjugerðar og nefnist útboðið: „Hardwood and softwood for Ingólfsgarður Quay.". í útboðinu er gert ráð fyrir að seljandi skaffi eftirfarandi: Bryggjustaurar (Basralocus) 30 stk. Harðviður (Azobé) 100 m3 Annarviður (Fura) 30 m3 Útboðsgögn eru á ensku og fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 18. mars nk. gegn kr. 1.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtud. 3. apríl 1997, kl. 15:00, á sama stað. rvh 40/7 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: „Staðahverfi, Korpúlfsstaðavegur - Bakkastaðir. Gatnagerð og lagnir." Helstu magntölur eru: 7.5 m götur 226 m 7,0 m götur 413 m 6.5 m götur 200 m 6,0 m götur 567 m Holræsi 2120 m Brunnar 53 stk Púkk 4930 m2 Mulinn ofaníburður 5250 m2 Steinlögn 120 m2 Verkinu skal lokið fyrir 20. júlí 1998. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá þriðjudeginum 18. mars nk. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjudaginn 1. apríl 1997, kl 11:00 á sama stað. gat 41/7 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Fríkirkjuvegi 3, pósthólf 878,121 Reykjavík, sími: 552 5800, fax 562 2616. Netfang: is@rvk.iskt: 660169 4079

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.