Morgunblaðið - 16.03.1997, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 16.03.1997, Qupperneq 28
28 B SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Ármúli — til leigu Ca 180 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Tvennar innkeyrsludyr. Lofthæð 3,8 m. Upplýsingar í síma 588 2030. Borgir, fasteignasala, sími 588 2030, fax 588 2033. Miðborg — verslunarhúsnæði Glæsilegt verslunarhúsnæði í miðborginni til leigu. Fyrirspurnir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir mið- vikudagskvöldið, merktar: „Bjart — 246". Laugavegur13 — (Habitat húsið) Til leigu 184 fm á Laugavegi 13. Eitt besta verslunarpláss við Laugaveg. Fyrirspurnir og tilboð óskast send á faxnr. 562 8105. s- FÉLAGSLÍF □ Mímir 5997031719 1 1 Frl. I.O.O.F 3 = 173178 = G.H. □ Gimli 5997031719 III 1 Helgafell 5997031719 VI 2 I.O.O.F. 10 = 1773178 ~.||l I.0.0.F, 19 - 1783178 = Dagsferðir 16. mars Kl. 10.30 Gullfoss í klakaböndum. Einnig veröa sýruker Bergþórs skoðuð Kl. 10.30. Skíðaganga. Leggjarbrjótu gengið frá Þingvöllum í Botnsdal. Fundur i Jeppadeild 19. mars kl. 20 að Hallveigarstíg 1. Starfsmaður Toyota kynnir fyrirhugað an Jeppadag. Allir velkomnir. Helgarferð 21.—23. mars kl. 20. Vetrarferð i Bása. Að uppli: Bása að vetri er engu likt. Fararstjóri: Eyrún Ósk Jensdóttir. Helgarferð 22.—23. mars kl. 8. Fimmvörðuháls, skiðaferð. Páskaferðir Útivistar 26. —31. mars. Gönguskíðaferð suður Kjöl kl. 8. Spennandi vetrarferð. Fararstjóri: Sylvía Kristjánsdóttir. 27. —31. mars, Sigalda— Laugavegur—Básar kl. 8. Laugavegurinn á gönguskíðum. Fararstjóri: Jósef Hólmjárn. 29.—31. mars. Básar um páska kl. 8. Þriggja daga skemmtiferð fyri alla fjölskylduna. Fjölbreyttar göngu ferðir og kvöldvökur. Fararstjóri: Anna Soffía Óskarsdóttir. 29.—31. mars. Jeppadeild Útivist Básar um páska kl. 10. Spennandi jeppaferð i Bása Gönguferðir. Upplagt að taka gönguskiðin með. Kvöldvökur. Brottför frá Hvolsvelli. Fararstjóri: Haukur Finnsson. Netslóð http://www.centrum.is/utivist íslenskir fjallaleiðsögumenn Páskar Gönguskiðaferð frá Sigöldu i Tindfjöll. Þrautreyndir leiðsögumenn. Matur innifalinn. Uppl. i símum 587 99991567 4182. Hvítasunnukirkjan Filadelfia Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Erling Magnússon. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Tekin verður afmælisfórn til kristilegu útvarpsstöðvarinnar Lindin Fm 102,9 tilefni af tveggja ára afmæli hennar. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Barnagæsla fyrir börn undir grunn- skólaaldri. Láttu sjá þig, þú ert inni- lega velkominn! Dagskrá vikunnar framundan: Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbbur fyrir 3ja til 12 ára krakka kl. 18.00 til 19.30. Unglingasamkoma kl. 20.30. ^ V> Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Miðlarnir og huglæknarnir: Bjarni KristjánsSon, Guðrún Hjörleifsdóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson, Kristín Karlsdóttir, Kristín Þorsteinsdóttir, Margrét Hafsteinsdóttir, María Sig- urðardóttir og Þórun Maggý Guð- mundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Auk þess býður Bjarni Kristjánsson upp á umbreytingarfundi fyrir hópa. Bæna- og þróunarhringir sem Frið- björg Óskarsdóttir leiðir eru vikulega á mánudögum og þriðjudögum. í apríl kemur breski umbreytingamiðil- inn Diane Elliot til starfa, i mai breski miðilinn og kennarinn Colin Kingshot og um mánaðamót mai/júni er breski huglæknirinn Joan Reid væntanleg. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130 milli kl. 10-12 og 14-16 og á skrif- stofunni, Garðastræti 8, virka daga. Einnig er tekið á móti fyrirbænum í sama síma. SRFÍ. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11. Ásmundur Magnússon predikar. Kennsla i kvöld kl. 20. Samkoma á miðvikud. kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. „KRISTILEG.. mIðstoð Frelsið, kristileg miðstöð, Hverfisgötu 105. Samkoma kl. 20.00 í kvöld. „Skref fyrir skref" predikari Hilmar Kristinsson. Kl. 11.00 Frelsishetjurnar. Krakkakirkj Þriðjudaga kl. 20.00 Frelsisfræðsla. Föstudaga kl. 21.00 Gen-ex kvöld. Vertu frjáls - kíktu í Frelsið! Áruteiknimiðillinn Guðbjörg Guðjónsdóttir verður í Reykjavík næstu daga. Hún teiknar áru þína og les úi henni, hvernig þú tengist veraldleg- um og andlegurr þáttum lífs þins. Einnig teiknar hún andlegan leið- beinanda fyrir þá, sem lengra eru komnir inn á andlegu braut- ina og kemur með upplýsingai frá honum til þín. Uppl. í s. 421 4458 og 897 9509. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Almenn samkoma og barna stundir kl. 17.00. Hugleiðing: Elísabet Haraldsdótt ir. Vitnisburðir. Allir velkomnir. Marsvaka í kvöld kl. 20.00. Sam koma fyrir ungt fólk á öllum aldri Vitnisburðir, lofgjörð og fyrir bæn. Ræðumaður: Ragnar Gunn arsson. Nýir menn syngja oc leika. Þráir þú endurnýjun i sam félaginu við Guð? Hann hefur fyr irætlanir til heilla og vonarríki framtið fyrir lif þitt. Allir hjartanlega velkomnir. Pýramídinn - andleg miðstöð Skyggnilýsingafundur með Björgvini Guð jónssyni í kvöld, sunn udagskvöld, kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Miðaverð 1.000 kr. Pýramídinn, Dugguvogi 2, sími 588 1415. Kristið simfélaf Kl. 16.30 Samkoma í Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Prédikun Stefán Ágústsson. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Barnastarf meðan á samkomu stendur. Mánudagur: Bænastund kl. 20.00. Miðvikudagur: Samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00 Unglingablessun, Högni Valssor predikar. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Benedikt Jóhannsson predikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænaþjón usta. ^Sj' fomhjálp Almenn samkoma í Þríbúðum Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00 Mikill almennur söngur. Sam hjálparkórinn tekur lagið. Barna gæsla. Ræðumaður Brynjólfur Ólason. Kaffi að lokinni sam komu. Allir velkomnir. Samhjálp. Kristilegt félag heilbrigðisstétta Félagsfundur mánudaginn 17. mars kl. 20.00 i safnaðarheimili Grensáskirkju. Efni: Kristilegt starf meðal sjúkra. Er þörf, er framtið? Umsjón Guðrún Dóra Guðmannsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Sagt verður frá nýhöfnu starfi á Grænlandi. Pýramídinn - andleg miðstöð Heilum höf og vötn með hugarorkunni Tökum þátt í alheimsátaki til ac hreinsa og heila höf og vötn jarðarinn ar til að þau geti nært móður jörc fimmtudagskvöldið 20. mars kl. 20.00. Þetta átak hófst í Ástralíu árið 1991 or hefur síðan dreifst út um allan heim Aðgangur ókeypis. Pýramídinn, Dugguvogi 2. Rauðarárstíg 28, Reykjavík, símar 561 6400, 897 4608. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnudagskvöld.. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. os^ Hjálpræðis- herinn Kirkjusfræti 2 Kl. 11.00: Sunnudagaskóli. Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Reidun og Káre Morken stjórna og tala. Allir velkomnir. Mánudag kl. 15.00: Heimilasamband Ingibjörg Jónsdóttir talar. Allar konur velkomnar. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma k 16.30. Barnagæsla er meðan á sam komunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Konunglegu hersveitirnt kl. 18.00. Barnastarf fyrir 5-12 ára. Laugardagur: Unglingsamkoma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÚRKINM 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 19. mars kl. 20 Aðalfundur Ferðafélagsins Fundurinn er í Mörkinni 6, stóra sal. Venjuleg aðalfundarstörf. Fé- lagar fjölmennið. Sýnið félags- skírteini. Það er óþarfi að sitja heima um bænadaga og páska, komið heldur með í spennandi Ferðafé- lagsferðir: 1.27. -29. mars Öræfasveit — Skaftafell. Ummerki Skeiðarár- hlaups. 2.27. -31. mars Skíðaganga um Laugaveginn. 3.27. -31. mars Skíðaganga i Landmannalaugar og dvöl þar. 4.26.-31. mars Miklafell — Lak — Skaftárdalur, skíðagönguferð. 5. 26.-31. mars Snæfell — Lóns- öræfi, skíðagönguferð. 6.29.-31. mars Þórsmörk — Langidalur. Gönguferðir. Pantið timanlega. Miðar á skrifst., sími 568 2533. Sunnudagsferðir 16. mars. Sjá laugardagsblað Mbl. og texta- varp Sjónvarps bls. 619. Skráið ykkur á heillaóska- og áskriftarlista fyrir afmælisritið Ferðabók Maurers, ath. að það nægir ein skráning fyrir hjón. Morgunsamkoma I Aðalstræti 4B kl. 11.00 Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Sam- koma í Breiðholtskirkju kl. 20.00. Edi Matthíasd. Swan talar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Reiki - náttúruleg heilunaraðferð Námskeið 22.-23. mars 1. og 2. stig. 27.-28. mars 3. stig. Bryndís S. Sigurðardóttir, reikimeistari, sími 581-4216. Hagnýtt siðfræði - krabbamein heimspekinnar? FINNSKI heimspekingurinn Lars Hertzberg heldur fyrirlestur á vegum Siðfræðistofnunar þriðjudagskvöldið 18. mars kl. 20. Fyrirlesturinn nefnir hann: Hagnýtt siðfræði - krabbamein heimspekinnar? „Hagnýtt siðfræði er það svið akademískrar heimspeki sem vaxið hefur hvað hraðast á liðn- um áratug. Almenningur sem og fólk í óiíkum fagstéttum hefur fundið þörf fyrir siðfræðilega leiðsögn í hinum fjölbreytileg- ustu málum á borð við umhverf- isvernd, viðskiptahætti, fóstur- eyðingar, líknardráp, tækni- frjóvganir, skiptingu takmark- aðra fjármuna innan heilbrigðis- þjónustunnar, o.s.frv. Þetta eru eðlileg viðbrögð við ástandi þar sem að líf okkar virðist krefjast æ flóknari og afdrifaríkari ákvarðana. Heimspekingar hafa verið boðnir og búnir að mæta þessum þörfum. En sum afbrigði þessarar nýju tegundar heim- spekinnar þarfnast gaumgæfi- legrar skoðunar. í sumum tilvik- um hefur sú freisting verið ómót- stæðileg að útvega almenningi einfaldar lausnir. Lars Hertzberg er prófessor í heimspeki við háskólann í Ábo. Hann hefur doktorsgráðu í heim- speki frá Cornell háskóla í Bandaríkjunum og hefur gegnt stöðum við bandaríska, breska og skandinavíska háskóla. Fyrirlesturinn er haldinn í Lögbergi stofu 101 og er öllum opinn. Afmæli Samtaka stærðfræði- kennara SAMTÖK stærðfræðikennara, sem hlutu nafnið Flötur, voru stofnuð 3. mars 1993 og eiga því fjögurra ára afmæli um þessar mundir, Flötur hefur beitt sér fyrir þróun- arverkefnum í stærðfræðikennslu á öllum aldursstigum grunnskóla og framhaldsskóla og reynt að efla umræður og auka menntun kenn- ara með ráðstefnum, fundum, námskeiðum og útgáfu málgagns- ins Flatarmála. Samtök stærðfræðikennara munu halda opinn fund í tilefni afmælisins mánudaginn 17. mars kl. 20 í Kennaraháskóla íslands. Þar mun varaformaður Flatar, Ársæll Másson kennari við MS, gera grein fyrir því hvernig Flötur hefur beitt sér á undanförnum árum og hvað hefur verið lögð áhersla á. Heimasíða samtakanna, sem Ásrún Matthíasdóttir kennari við MK hefur unnið, verður síðan formlega opnuð. Því næst verður efnt til opinnar umræðu um mikil- væga þætti í stærðfræðinámi und- ir yfirskriftinni: Horft til framtíð- ar. Anna Kristjánsdóttir prófessor við KHÍ, formaður Flatar, mun hefja umræðuna. Til fundarins er m.a. boðið ýms- um forystumönnum á sviði skóla- mála og þeim sem sýnt hafa áhuga á að efla umræðu um stærðfræði- kennslu og styrkja hana á öllum skólastigum. En auk þess er fund- urinn opinn öllum áhugamönnum um þessi mál. Fagímynd smíða- og handavinnu- kennara GUÐRÚN Helgadóttir, aðstoðar- skólastjóri Myndlista- og handíða- skóla Islands, flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Islands þriðjudag- inn 18. mars kl. 16.15. Fyrirlestur- inn nefnist: Fagímynd smíða- og handavinnukennara. Fyrirlesturinn byggist á dokt- orsverkefni Guðrúnar sem er eigin- leg rannsókn á fagímynd smíða- og handavinnukennara. Gagna var aflað með ítarlegum viðtölum við hóp kennara, þar sem tengsl þeirra við kennslugrein sína frá barnæsku fram á þann dag, er viðtalið var tekið, voru rakin og rædd. Niður- stöður styðja hugmyndir um að þrátt fyrir að hver kennari sé til- tölulega óbundinn af opinberri námskrá, sé hver kennslugrein í raun og veru samfélag um nám- skrá sem mótast af hefðum er varða skólakerfi, stéttarstöðu og kynferði. Guðrún Helgadóttir er menntuð sem smíðakennari frá Kennarahá- skóla íslands, myndmenntakennari frá University of Victoria í Kanada. Hún lauk MA-prófi í myndmennt frá The University of British Col- umbia, Vancouver, Kanada árið 1989. Frá haustinu 1995 hefur hún haft umsjón með nemendum í kennslufræði til kennsluréttinda í myndmennt, en það nám rekur Myndlista- og handíðaskóli íslands í samvinnu við Félagsvísindadeild Háskóla Islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.