Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 33 SKOÐUIM fyrr en nú hin síðustu ár, er búseta þeirra var loks ákveðin með lögum, svo sem kunnugt er. Hins vegar hef- ur verið hik og jafnvel málþóf ef rætt er um að ætla þeim það hlut- verk, sem þeir eru vígðir til. Senni- lega á það viðhorf rætur að rekja til þess upphaflega hlutverks, sem sjálf- stæðisbaráttumenn í byijun þessarar aldar höfðu í huga. Vígslubiskupun- um var þá ætlað það hlutverk helst, að vígja nýjan biskup, svo ekki þyrfti að leita til Danmerkur, „eins og stæði kirkja vor undir dönsku kirkjunni“. Tilgangur embættanna er nú að sjálf- sögðu allt annar en í upphafi. Nú eru aðstæður í landinu og í kirkjunni með þeim hætti, að ekert ætti að koma í veg fyrir, að sú bráðabirgðar- áðstöfun, sem gerð var með samein- ingu biskupsembættanna á Hólum og í Skálholti fyrir tæpum tveim öld- um, sé sér til húðar gengin, en þá verði að nokkru leyti horfið aftur til þeirrar viturlegu skipanar, sem þjóð og kirkju reyndist farsæl í sjö aldir. IV Svo sem að var vikið í upphafí þessarar greinar er henni ætlað að taka undir skoðanir dr. Péturs Pét- urssonar. Er ég þeirrar skoðunar, að vel komi til mála að landinu verði skipt í þrjú stifti, Reykjavíkur-, Skál- holts- og Hóiabiskupsdæmi. Breyt- ingar hafa orðið miklar í landinu á þessari öld og fjölmennir staðir orðið til. Kveður þar mest að vexti höfuð- borgarinnar. Auðvitað yrðu mörk hinnar fomu stifta endurskoðuð með tilliti til breyttrar þjóðfélagsskipanar. Væntanlega myndi þriggja bisk- upa kerfi leiða m.a til þeirrar breyt- ingar, að prestastefna legðist af í þeirri mynd, sem nú er, þegar öllum prestum á landinu er stefnt saman árlega. Hvert stifti héldi þá sjálf- stæða prestastefnu að jafnaði, en með vissu árabili yrði að líkindum efnt til landsstefnu presta; jafnvel því aðeins, að sérstök ástæða þætti til þess. Raunar þykir talsmönnum áhrifamikils kirkjuþings á ári hveiju draga úr nauðsyn allsheijarstefnu allra presta í iandinu. Stiftispresta- stefna yrði væntanlega með öðmm svip og áherslum en landsstefna. Hún miðaði umfram allt að guðfræðileg- um viðfangsefnum, helgihaldi og sálusorgun; áhersla á fræðslu og uppbyggingu yrði þar í öndvegi. Ekki er ósennilegt, að mörgum þætti eðlilegt að staða Reykjavíkur- biskups yrði svipuð og Óslóarbiskups í Noregi eða Sjálandsbiskups í Dnmörku. Hann yrði fremstur meðal jafningja. Hins vegar sýnist eðlilegt að tengsl þjóðkirkjunnar við útlönd verði fyrst og fremst um Biskups- stofu í Reykjavík. En þátttaka bisk- upanna í stjórnunarstörfum yrði jöfn og þeir skipta með sér ábyrgð og álagi með því jákvæða aðhaldi og þeim heilbrigða metnaði, sem því fylgir. Þannig yrði kjarni þeirrar nefndar eða ráðs, biskuparáðs, sem öllum aga- og siðferðisbrotum starfs- manna íslensku þjóðkirkjunnar yrði vísað til úrskurðar. — Hér er aðeins litið út um glugga, sem mætti opna upp á gátt og hefja umræðu með jákvæðu hugarfari, já, með bæn um vakningu í kirkju Krists á íslandi, um vakningu til lifandi trúar og heil- brigðra, drengilegra átaka. Höfundur er vígslubiskup að Hólum. N H N N U _______ •, • N Léttari og meðfærilegri Ræsfi vagnar Á EINSTÖKU VERÐI rmmn Dugguvogi 1 104 Reykjavik Sfmi 568 8855 Fax 568 7465 SPARISJOÐUR REYKJAVÍKUR OC NÁCRENNIS Aðalfundur Sparisjóðs Reykjavíkur og nárgrennis Aðalfundur Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis verður haldinn í Hvammi, Grand Hótel Reykjavík, föstudaginn 18. apríl 1997kl. 16.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjómar um starfsemi sparisjóðsins á árinu 1996. 2. Lagður fram til staðfestingar endurskoðaður ársreikningur sparisjóðsins fyrir árið 1996, ásamt tillögu um ráðstöfun tekjuafgangs fyrir liðið starfsár. 3. Kosning stjómar. 4. Kosning endurskoðanda. 5. Tillaga um ársarð af stofnfé. 6. Tillaga um þóknun stjórnar. 7. Önnurmál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á fundarstað í fundarbyrjun. Sparisjóðsstjómin. 140 den Remede sokkabux Átt þú við fótavandamál að stríða? Láttu REMEDE 140 sjúkranuddsokka- buxuraar leysa vandann. mmhg kvikasilfur ■ . .. . | OROBLU 3 3 Ol 'O co C o < c o Q. 3 £ 03 2 I 4-» o u 03 eo c O •o c o 13 daga ferð um fegurstu héruð Bretlands Einstakt tækifæri til að uppiifa breska menningu, sögu og sveitasælu í fylgd hjónanna Messíönu Tómasdóttur og Péturs Knútssonar Gisting á 17. aldar herragörðum » Sveitasæla í Cotswoldshéraði * Leiksýning í fæðingarbæ Shakespeares * í fótspor Hróa Hattar í Skírisskógi Útivist í Vatnahéraðinu * Víkingasafnið í York * Miðaldakvöldverður með söng og dans LÆKKAÐ VERÐ: 146. 000 kr. Innifelur: flug, gistingu, morgunverð, rútu og allar skoðunarferðir ásamt íslenskri fararstjórn. Vorfcrðir lAnðnámu 25, nuí LANDNÁMA VESTURCJATA 5 / SlMI 511 3050 16 daga ferð um Grikkland með Arthúri Björgvini Bollasyni FLUGLEIÐIR Messfana Tómasdóttir, leiktjaldahönnuður Pétur Knútsson, lektor • Akrópólis hæð og mannlíf í Aþenu • Gröf Agamemnons konungs • Grískar goðsagnir og heimspeki • Grikkinn Sorba og grískur blóðhiti » Heillandi tavernur og sveitahótel • Töfrandi mannlíf Mani skagans Eyjan Aegina, saga og sjóböð Innifelur: flug, gistingu með morgunverði, rútu, allar skoðunarferðir og íslenska fararstjórn. Möguleiki á framlengingu ferðar á eynni Krít og í London Einstök ferð með innsýn í mannlíf, sögu og náttúru Grikklands LÆKKAÐ VERÐ: 149. 000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.