Morgunblaðið - 13.04.1997, Page 36
36 SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
+
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
INGIBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR
Ijósmóðir,
andaðist föstudaginn 11. apríl á Hjúkrunarheimilinu Eir.
Jarðaförin auglýst síðar.
Hængur Þorsteinsson, Hanna Lára Köhler
Elísabet Þorsteinsdóttir, Klaus Holm,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin-
arhug við andlát og útför föður okkar, tengda-
föður, afa og langafa,
HARALDS ÁGÚSTS SNORRASONAR,
Gnoðarvogi 28,
Reykjavfk.
Sérstakar þakkir til Jóns Eyjólfs Jónssonar
læknis.
BJÖRG
BJARNADÓTTIR
+ Björg Bjarna-
dóttir fæddist
í Reykjavík 26.
nóvember 1939.
Hún lést í Banda-
ríkjunum hinn 29.
mars síðastliðinn
þar sem hún var
i heimsókn hjá
dóttur sinni og
fjölskyldu hennar
ásamt manni sin-
um, Kristjáni E.
Þórðarsyni. Kjör-
foreldrar hennar
voru Bjarni
Gunnar Guðjóns-
son forstjóri og Elna Guðjóns-
son. Björg fluttist til Banda-
ríkjanna með þeim 1943 þar
sem hún lauk sinni skólagöngu.
Sautján ára fór hún í ársheim-
sókn til íslands þar
sem hún kynntist til-
vonandi eiginmanni.
Þau Björg og Krist-
ján giftu sig 15.
september 1961.
Þau eignuðust tvö
börn: Bjarna, f. 2.
febrúar 1963, og
Elnu, f. 17. apríl
1965, gift Guðmundi
Möller og eiga þau
þrjár dætur; Guð-
fríði Björgu, f. 6.
mars 1990, Stefaníu
Ósk, f. 6. maí 1992,
og Kristínu Unni, f.
30.JÚ1Í 1996.
Útör Bjargar fer fram frá
Bústaðakirkju á morgun,
mánudaginn 14. aprQ, og hefst
athöfnin klukkan 13.30.
Páll Gunnar Haraldsson,
Ólafía K. Haraldsdóttir,
Adolf F. Haraldsson,
Lilja Haraldsdóttir, Bjöm Pálsson,
Fjóla Haraldsdóttir, Ólafur Pálsson,
barnabörn og barnabamaböm.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem veitt hafa
okkur ómetanlegan stuðning og styrk I veikin-
dum og við andlát
GUÐMUNDAR STEFÁNSSONAR
frá Hólkoti, Reykjadal,
Fífurima 44, Reykjavík.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Grensásdeildar
fyrir góða umönnun.
Hólmfríður F. Svavarsdóttir,
Kristbjörg H. Guðmundsdóttir,
Guðmundur S. Guðmundsson,
Ólafur F. Guðmundsson,
Stefán Þórísson, Gunnhildur S. Guðmundsdótir,
og systkini hins látna.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu
okkur samúð og veittu okkur stuðning við
fráfall,
GUÐRÚNAR I. FINNBOGADÓTTUR.
Sérstakar þakkir til starfsfólks B-2 á Landakoti
fyrir frábæra umönnun og stuðning.
Rósmundur Runólfsson,
Ágústa Rósmundsdóttir,
Rannveig A. Hallgrímsdóttir, Sævar Gunnarsson,
bamabörn og barnabamaböm.
Marmari ♦ Granít ♦ Blágrýti ♦ Gabbró
„Talaðu bara hratt, þá skilur hún
ekki.“ Þetta voru ein fyrstu ummæl-
in sem við heyrðum í vinahópi um
kærustu vinar okkar sem hann
kynntist á heimleið úr Evrópuferð
með Gullfossi.
Björg Bjamadóttir dvaldist að
mestu í Bandaríkjunum frá fjögurra
ára aldri og íslenskukunnátta henn-
ar var ekki mikil þegar hún kom
hingað haustið ’57. Nokkrum árum
seinna, er hún settist hér að fyrir
lífstíð, hefði engum dottið í hug að
hún hefði ekki búið hér alla sína
ævi. Þá var ekki hægt að heyra á
mæli hennar að hún hefði ekki
ætíð haft fullt vald á íslenskunni
og mátti margur öfunda hana af
réttum beygingum og góðum, skýr-
um framburði. Þetta lýsir Björgu
vel, gerðu það vel eða láttu það
eiga sig, vandvirk var hún og ná-
kvæm, stundum kannski um of.
Tónlist var eitt af áhugamálum
hennar, hún hlustaði daglega á sí-
gilda tónlist og var vel að sér í
þeim efnum. Hún lék á píanó fyrir
sjálfa sig en hversu mikið hún hafði
lært á hljóðfærið er okkur ókunn-
ugt. Björg var mörgum listrænum
hæfileikum búin, málaði og teikn-
aði, og skreytingar hennar voru
einstakar. Jólapakkana sem hún
útbjó var varla hægt að opna, því
þá varð að skemma skreytingu
pakkans. Jólakortin sem hún gerði
voru hrein listaverk og aldrei sett
niður strax að jólum loknum heldur
geymd til næstu jóla. Það verða
öðruvísi jól án korts frá Björgu.
Tækifærisgjafir hennar voru ætíð
smekklegar og nytsamar, og okkur
kom oft á óvart hvað hún gat fund-
ið við slík tækifæri.
Hún hafði mikinn áhuga á blóm-
um og garðrækt. Hún þekkti fleiri
íslenskar plöntur en margir sem
alist hafa upp í sveitum landsins.
Oft bárum við saman bækur okkar
um plöntur sem við vorum ekki viss
með að þekkja og var það þá yfir-
leitt Björg sem reyndist fróðust um
heiti þeirra.
Björg bar mikla umhyggju fyrir
fjölskyldu sinni og þrátt fyrir van-
heilsu um árabil tókst henni ætíð
að gleðja dótturdætur sínar og aðra
í fjölskyldunni með hlýju og sínum
sérstöku gjöfum á jólum, afmælum
og við önnur tækifæri.
Að leiðarlokum munum við að
geyma minninguna um fíngerða
2
I
3
I
3
1
5
Fersk blóm og
skreytingar
við öll tækifœri
Opið til kl. 10 öll kvöld
Persónuleg þjónusta
Fákafeni 11, sími 568 9120
o
1
3
1
3
I
3
íslensk framleiðsla
Sendum
myndalista
MOSAIK
Hamarshöfði 4 - Reykjavik
simi: 5871960 -Jax: 5871986
Skipholti 50 b - Sími 561 0771
+
Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og
útför eiginmanns míns, föður okkar, tengda-
föður, afa og langafa,
EIRÍKS EYLEIFSSONAR,
Nýlendustafnesi,
Sandgerði.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á
Vífilsstaðaspítala.
Jóna Guðrfður Arnbjörnsdóttir,
Sigurbjörg Eiríksdóttir, Gunnar B. Sigfússon,
Margrét Eiríksdóttir,
Ambjöm Rúnar Eiríksson,
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, Þröstur Sveinsson,
Laufey Þóra Eiríksdóttir,
Dagbjört Hulda Eiríksdóttir, Eiður Stefánsson.
barnabörn og barnabamaböm.
stúlku, er við hittum fyrst á sólrík-
um haustdegi fyrir nærri 40 árum.
Einar og Sesselja.
Það er skrýtið að skrifa minning-
argrein um Björgu hans Didda. Þó
að ég hafí ekki séð hana í nokkum
tíma tekur það mig sárt að vita að
hún er ekki lengur hjá okkur. Ég
á margar góðar minningar um
Björgu. Ég man alltaf eftir því að
það var langskemmtilegast að opna
jólagjafímar frá Didda og Björgu,
þ.e.a.s. maður vildi nú oft ekki opna
gjafímar vegna þess að umbúðimar
vom oft skrautlegri en gjafimar
sjálfar. Eitt árið var pakkinn eins
og hús, nákvæm eftirmynd. Þetta
gjafahús var geymt mjög lengi hjá
afa og ömmu. Það var Bjargar-hönd
bak við þessa pakka. Björg hafði
mjög gaman af því að föndra, mála
eða að gera eitthvað í höndunum.
Ég vona að núna sé hún á góðum
stað þar sem hún hefur alveg fullt
að gera í höndunum og að þar eigi
hún eftir að hitta Týra.
Ég sendi öllum aðstandendum
hennar mínar inniiegustu samúðar-
kveðjur og vona að þeir finni styrk
í öllum góðu minningunum um
Björgu.
Aróra Eir.
Okkur langar að kveðja þig,
Björg, með nokkmm orðum. Það
er ekki auðvelt þar sem svo margs
er að minnast. Fyrstu kynni okkar
urðu þegar sonur okkar, Guðmund-
ur, eignaðist dóttur ykkar Krist-
jáns, Elnu.
Margar ljúfar minningar koma
upp í huga okkar á þessari stundu,
þær ljúfustu þegar við hittumst ár
hvert, og þá oftast á sumrin á heim-
ili barna okkar í Hátúni til að vera
með okkar yndislegu bamabömum
sem við sjáum alltof sjaldan. Allur
tími var vel nýttur því sumrin liðu
fljótt og vom skemmtileg. Það setti
oft að okkur kvíða þegar senn var
komið haust og þá, eins og farfugl-
amir, flugu börn og bamabörn til
Ameríku til að halda áfram að
mennta sig.
Þú varst svo listræn og hafðir
svo gaman af að skapa ýmsa
skemmtilega hluti í höndunum.
Fræg em jólakortin þín fyrir fegurð
og verður gaman að skoða þau um
ókomna framtíð. Með þessu náðir
þú að stytta þér stundirnar þar til
farfuglarnir, sem þú unnir svo heitt,
komu aftur fljúgandi til íslands í
jólafrí. Þá var gaman að eiga sam-
an jól og áramót og við gleymum
aldrei gamalárskvöldunum.
Nú þegar vegir okkar skiljast um
sinn er okkur hjónunum og bömum
okkar efst í huga þakklæti fyrir
alla þá vinsemd sem þú og þín fjöi-
skylda hafið sýnt okkur.
Sem er slitnu ferðu’ úr fati
og færð þér nýtt að ganga í,
svo er dauði að mínu mati,
mér finnst gott að trúa því.
(Ágúst Böðvarsson.)
Kristján, Bjarni, Elna, Guðmund-
ur og dætur. Megi guð styrkja ykk-
ur í sorginni.
Bjöm Möller, Guðfríður
og fjölskylda.
Skilafrestur
miiiningar-
greina
Eigi minningargrein að birtast
á útfarardegi (eða í sunnu-
dagsblaði ef útför er á mánu-
degi), er skilafrestur sem hér
segir: í sunnudags- og þriðju-
dagsblað þarf grein að berast
fyrir hádegi á föstudag. í mið-
vikudags-, fimmtudags-,
föstudags- og laugardagsblað
þarf greinin að berast fyrir
hádegi tveimur virkum dögum
fyrir birtingardag. Berist grein
eftir að skilafrestur er útrunn-
inn eða eftir að útför hefur
farið fram, er ekki unnt að
lofa ákveðnum birtingardegi.