Morgunblaðið - 13.04.1997, Side 45

Morgunblaðið - 13.04.1997, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 45 FÓLK í FRÉTTUM Paxton þakkar blaðamönnum NÝLEGA fengu nokkrir bandjfcj rískir blaðamenn, sem fylgjast meo skemmtanabransanum, mjög óvenjulega símhringingu. Leikar- inn Bill Paxton, sem þekktur er fyrir leik sinn í „Twister", hringdi í blaðamennina og vildi þakka þeim persónulega fyrir að mæta á for- sýningu á nýrri mynd hans, „Tra- veler“, en hún fjallar um flakk tveggja svindlara. Þegar blaða- mennirnir voru ekki heima skildi hann eftir skilaboð sem hljómuðu eitthvað á þessa leið: „Ég þakka ykkur fyrir að mæta á sýningu^a, Þetta er fyrsta myndin sem ég framleiði. Eftir velgengni „Twist- er“ tókst mér að fjármagna „Tra- veler“. Ég er að leita eftir áliti fólks á myndinni áður en hún fer á almennan markað. Ég vona að ykkur hafi líkað myndin.“ BERGRÓS Ingadóttir, í miðið, ásamt þeim Sóleyju Kristjánsdótt- ur og Sigrúnu Arnarsdóttur sem lentu öðru og þriðja sæti. Reyklaus staðreynd sem stendur upp úr SSS8S NiOORETTE- Nicorette® innsogslyf. Hvert rör inniheldur: Nikotín 10 mg. Lyfiö kemur í staö nikótíns viö reykingar og dregur bannig úr fráhvarfseinkennum og aúovéldar fólki aö hætta aö reykja. Nicorette® innsogslyf er bvi hjálpartæki þegar reykingum er hætt. Innandaöur skammtur af nikótíni fellur aö mestu út í munnholi og loöir viö munnslímhúö. Þaö nikótínmagn sem fæst úr einu sogi af Nicorette® innsogslyfi er minna en úr einu sogi af sígarettu fil aö fá sem mest magn af nikótíni úr innsogsl/finu skal nota þaö í 20 mfnútur. Nicorette® innsogslyf má nota ilengri tíma þaö er háö þeirri tækni sem beitt er hverju sinni viö notkun. Algengur skammtur er 6 rör á dag en þó ekki fleiri en 12 á dag. Þaö er mikilvægt aö meöferöartimi sé næailega lanaur. Mælt er meö aö meöferö standl yflr í a.m.k. 3 mánuöi. Aö þeim j tíma llonum á aö minnka nlkótínskammtinn smám saman á 6-8 vikum. Venjulega skal Ijúka meöferölnni eftir 6 mánuöi. Nicorette® innsogslyf getur valdiö aukaverkunum eins og hósta, ertingu í munni oa hálsi. Höfuöverkur, brjóstsviöi, ógleöi, hiksti, uppköst, óþæg- indi í hálsi, nefslífla og blöörur í munni geta einmg komiö frar.i. Viö samtímis inntoku á gestagenöstrógen lyfjum getur, eins oa viö reykingar, veriö aukin hætta á blóötappa. Nikótín getur valdiö bráöum eitrunum hja börnum og er efniö því alls ekki ætlaö bömum ynari en 15 ára nema í samráöi viö lækni. Gæta skal varúöar hjá þeim sem hafa hjarta-og æöasjúkdóma. Þungaöar konur og konur meö barn á brjósti ættu ekki aö nota lyfiö nema í samráöi viö lækni. Lesiö vandlega leiöbeiningar sem fylgja hverri pakkningu lyfsins. Markaösleyfishafi: Pharmacia & Upjohn, Danmörk. Innflytjandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garöabæ. HRAFNHILDUR Hafsteinsdóttir, Ungfrú ísland 1995, Freyr, og Anna Gulla fatahönnuður fylgdust með keppninni. FYRIRSÆTUR frá Eskirnó models komu fram og skemmtu. Morgunblaðið/Þorkell BRUGÐIÐ á leik í lyftunnni. SÍÐUSTU DAGAR Verslunin hættir Allt á að seljast Opið ídag kl. 13-17 Laugavegi 97, sími 552 2555 BAÐHUSIÐ heUmlmd þyrir konur ARMULA 30 SlMI 588 1616 ÞRIGGJfl MflNflÐfl KORT FYRXR 7500 kr. Nú er sólin oð hækka á lofti, vorið er handan við hornið og þú færð vorla betri tíma í líkomsrækt. Við bjóðum þér þriggja mónoða kort sem gildir í allo opna tíma, tækjasal, nuddpott og vatnsgufu. Tilboðið stendur til 20. apríl. flldrei of seint ab byrja - alrangt a& hætta! Njóttu lífsins - veldu rétt NICORETTE innsogslyf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.