Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 45 FÓLK í FRÉTTUM Paxton þakkar blaðamönnum NÝLEGA fengu nokkrir bandjfcj rískir blaðamenn, sem fylgjast meo skemmtanabransanum, mjög óvenjulega símhringingu. Leikar- inn Bill Paxton, sem þekktur er fyrir leik sinn í „Twister", hringdi í blaðamennina og vildi þakka þeim persónulega fyrir að mæta á for- sýningu á nýrri mynd hans, „Tra- veler“, en hún fjallar um flakk tveggja svindlara. Þegar blaða- mennirnir voru ekki heima skildi hann eftir skilaboð sem hljómuðu eitthvað á þessa leið: „Ég þakka ykkur fyrir að mæta á sýningu^a, Þetta er fyrsta myndin sem ég framleiði. Eftir velgengni „Twist- er“ tókst mér að fjármagna „Tra- veler“. Ég er að leita eftir áliti fólks á myndinni áður en hún fer á almennan markað. Ég vona að ykkur hafi líkað myndin.“ BERGRÓS Ingadóttir, í miðið, ásamt þeim Sóleyju Kristjánsdótt- ur og Sigrúnu Arnarsdóttur sem lentu öðru og þriðja sæti. Reyklaus staðreynd sem stendur upp úr SSS8S NiOORETTE- Nicorette® innsogslyf. Hvert rör inniheldur: Nikotín 10 mg. Lyfiö kemur í staö nikótíns viö reykingar og dregur bannig úr fráhvarfseinkennum og aúovéldar fólki aö hætta aö reykja. Nicorette® innsogslyf er bvi hjálpartæki þegar reykingum er hætt. Innandaöur skammtur af nikótíni fellur aö mestu út í munnholi og loöir viö munnslímhúö. Þaö nikótínmagn sem fæst úr einu sogi af Nicorette® innsogslyfi er minna en úr einu sogi af sígarettu fil aö fá sem mest magn af nikótíni úr innsogsl/finu skal nota þaö í 20 mfnútur. Nicorette® innsogslyf má nota ilengri tíma þaö er háö þeirri tækni sem beitt er hverju sinni viö notkun. Algengur skammtur er 6 rör á dag en þó ekki fleiri en 12 á dag. Þaö er mikilvægt aö meöferöartimi sé næailega lanaur. Mælt er meö aö meöferö standl yflr í a.m.k. 3 mánuöi. Aö þeim j tíma llonum á aö minnka nlkótínskammtinn smám saman á 6-8 vikum. Venjulega skal Ijúka meöferölnni eftir 6 mánuöi. Nicorette® innsogslyf getur valdiö aukaverkunum eins og hósta, ertingu í munni oa hálsi. Höfuöverkur, brjóstsviöi, ógleöi, hiksti, uppköst, óþæg- indi í hálsi, nefslífla og blöörur í munni geta einmg komiö frar.i. Viö samtímis inntoku á gestagenöstrógen lyfjum getur, eins oa viö reykingar, veriö aukin hætta á blóötappa. Nikótín getur valdiö bráöum eitrunum hja börnum og er efniö því alls ekki ætlaö bömum ynari en 15 ára nema í samráöi viö lækni. Gæta skal varúöar hjá þeim sem hafa hjarta-og æöasjúkdóma. Þungaöar konur og konur meö barn á brjósti ættu ekki aö nota lyfiö nema í samráöi viö lækni. Lesiö vandlega leiöbeiningar sem fylgja hverri pakkningu lyfsins. Markaösleyfishafi: Pharmacia & Upjohn, Danmörk. Innflytjandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garöabæ. HRAFNHILDUR Hafsteinsdóttir, Ungfrú ísland 1995, Freyr, og Anna Gulla fatahönnuður fylgdust með keppninni. FYRIRSÆTUR frá Eskirnó models komu fram og skemmtu. Morgunblaðið/Þorkell BRUGÐIÐ á leik í lyftunnni. SÍÐUSTU DAGAR Verslunin hættir Allt á að seljast Opið ídag kl. 13-17 Laugavegi 97, sími 552 2555 BAÐHUSIÐ heUmlmd þyrir konur ARMULA 30 SlMI 588 1616 ÞRIGGJfl MflNflÐfl KORT FYRXR 7500 kr. Nú er sólin oð hækka á lofti, vorið er handan við hornið og þú færð vorla betri tíma í líkomsrækt. Við bjóðum þér þriggja mónoða kort sem gildir í allo opna tíma, tækjasal, nuddpott og vatnsgufu. Tilboðið stendur til 20. apríl. flldrei of seint ab byrja - alrangt a& hætta! Njóttu lífsins - veldu rétt NICORETTE innsogslyf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.