Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 53 M YN DBOIMD/KVIKM YN DIR/UTVARP-S JON V ARP _ Claire Danes í mynd Billy August ► CLAIRE Danes fer með hlutverk Cosette í kvikmynd Billy August „The Mis- erables“. Upp- tökur áttu að hefjast nú í apríl í París. Liam Neeson fer með hlutverk Jean Vayean, Uma Thurman er Fantine og Geof- frey Rush Javier. 1 I I i i CLAIRE Danes kýs að leika í kvikmyndum byggðum á klassískum bókmenntum. Danes fór seinast með hlutverk Júlíu í mynd Baz Luhrman 1 < Christopher Reeves lætur ekki lömun hindra sig frá kvikmyndaleik. Reeves í Rear Window ► CHRISTOPHER Reeves hef- ur fundið hið fullkomna hlut- verk. Leikarinn, sem lamaðist fyrir neðan háls eftir alvarlegt slys, hefur í hyggju að leika í endiu*gerð á mynd Alfreds Hitchcocks „Rear Window“. Aðalkarlpersóna „Rear Window“ er ljósmyndari sem tel- ur sig hafa orðið vitni að morði en vegna þess að hann er bund- inn í hjólastól eftir slæmt fótbrot á hann erfitt með að yfirgefa íbúð sína til þess að leita að sönn- unum. Það var James Stewart sem fór með hlutverk ljésmynd- arans í upprunalegu myndinni. 4 4 \ 4 4 4 j „William Shakespeare’s Romeo & Juliet“. BIOIIM I BORGIIMMI Sæbjöm Valdimarsson/Amaldur Indriðason/Anna Sveinbjamardóttir BIOBORGIN 101 Dalmatfuhundur Ar -k'h Kostuleg kvikindi k k'h Málið gegn Larry Flynt k-k+'h SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Undir fölsku flaggi k k'h 101 Dalmatíuhundur k *'h Jerry Maguire *** Djöflaeyjan ***'h Lausnargjaldið *** innrásin frá Mars * *'h SpaceJam ** HÁSKÓLABÍÓ StarWars * * *'h Saga hefðarkonu * *'h Kolya * * *'h Fyrstukynni *** Undrið ***'h Leyndarmáloglygar **** KRINGLUBÍÓ Michael Collins * *'h Jói og risaferskjan * * *'h 101 Dalmatíuhundur * *'h Metro * * 'h LAUGARÁSBÍÓ Evita **'h Koss dauðans ***'h REGNBOGINN RómeóogJúiía *** Englendingurinn * * *'h Múgsefjun *** STJÖRNUBÍÓ Undir fölsku flaggi *** JerryMaguire *** Orson Welles er viðfangsefni nyjustu myndar Ridley Scott. Kvikmynd um Orson Welles ►j^KMYNDALmKSTJÓR- INN Ridley Scott hefur á pijón- unum að leikstýra „RKO 281“, mynd um Orson Welles og gerð ”u*!f0n ^ane“- Kjaftasögumyllan i Hollywood segir að Marlon Brando, Dustin Hoffman, Meryl Streep, Madonna og Edward Nor- ton haf i öll sýnt áhuga á að leika í myndinni. Hugmyndin að mynd Scott er komin frá heimildarkvikmyndinni '[The Battle over Citizen Kane“. Aætlaður kostnaður við myndina er um og yfir 40 milljónir Banda- ríkjadollara. Disney kvikmynda- fyrirtækinu þótti þessi upphæð of há og afþakkaði að framleiða myndina en Sony hefur sýnt áhuga á að gera hana. Olís búðin er flutt í Ármúlann Olís búðin er flutt af Vagnhöfðanum og hefur opnað aftur í Ármúla 7 - ný og betri búð með mikið vöruúrval fyrir fyrirtæki og einstaklinga af öllum stærðum og gerðum. Super Ser gasofn Tilboð: 11.900 Verð áður: 16.700 Char-Broil 7000 gasgrill með hliðarbrennara Tilboð: 18.900 Verð áður: 25.900 Char-Broil 5000 gasgrill með hliðarbrennara Tilboð: 13.900 Verð áður: 18.900 Char-Broil 5000 gasgrill Tilboð: 10.900 Verð áður: 14.900 Mikið úrval af vörum fyrir fýrirtæki, heimili og sumarbústaði. 10% afsláttur af öllum öðrum vörum. Þurrkupappír Þurrkupappír Mini-12 f pakka Midi-6 í pakka Tilboð: 1.398 Tilboð: I.89O Verð áður: 1.740 Verð áður: 2.723 Hbuðiii OPIÐ föstud. 11. apríl: 9-19, laugard. 12. og sunnud. 13. apríl: 10-17. AtwúU 7 - Slmi 588 3366 ■ Símbrét 588 3367
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.