Morgunblaðið - 13.04.1997, Page 53

Morgunblaðið - 13.04.1997, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 53 M YN DBOIMD/KVIKM YN DIR/UTVARP-S JON V ARP _ Claire Danes í mynd Billy August ► CLAIRE Danes fer með hlutverk Cosette í kvikmynd Billy August „The Mis- erables“. Upp- tökur áttu að hefjast nú í apríl í París. Liam Neeson fer með hlutverk Jean Vayean, Uma Thurman er Fantine og Geof- frey Rush Javier. 1 I I i i CLAIRE Danes kýs að leika í kvikmyndum byggðum á klassískum bókmenntum. Danes fór seinast með hlutverk Júlíu í mynd Baz Luhrman 1 < Christopher Reeves lætur ekki lömun hindra sig frá kvikmyndaleik. Reeves í Rear Window ► CHRISTOPHER Reeves hef- ur fundið hið fullkomna hlut- verk. Leikarinn, sem lamaðist fyrir neðan háls eftir alvarlegt slys, hefur í hyggju að leika í endiu*gerð á mynd Alfreds Hitchcocks „Rear Window“. Aðalkarlpersóna „Rear Window“ er ljósmyndari sem tel- ur sig hafa orðið vitni að morði en vegna þess að hann er bund- inn í hjólastól eftir slæmt fótbrot á hann erfitt með að yfirgefa íbúð sína til þess að leita að sönn- unum. Það var James Stewart sem fór með hlutverk ljésmynd- arans í upprunalegu myndinni. 4 4 \ 4 4 4 j „William Shakespeare’s Romeo & Juliet“. BIOIIM I BORGIIMMI Sæbjöm Valdimarsson/Amaldur Indriðason/Anna Sveinbjamardóttir BIOBORGIN 101 Dalmatfuhundur Ar -k'h Kostuleg kvikindi k k'h Málið gegn Larry Flynt k-k+'h SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Undir fölsku flaggi k k'h 101 Dalmatíuhundur k *'h Jerry Maguire *** Djöflaeyjan ***'h Lausnargjaldið *** innrásin frá Mars * *'h SpaceJam ** HÁSKÓLABÍÓ StarWars * * *'h Saga hefðarkonu * *'h Kolya * * *'h Fyrstukynni *** Undrið ***'h Leyndarmáloglygar **** KRINGLUBÍÓ Michael Collins * *'h Jói og risaferskjan * * *'h 101 Dalmatíuhundur * *'h Metro * * 'h LAUGARÁSBÍÓ Evita **'h Koss dauðans ***'h REGNBOGINN RómeóogJúiía *** Englendingurinn * * *'h Múgsefjun *** STJÖRNUBÍÓ Undir fölsku flaggi *** JerryMaguire *** Orson Welles er viðfangsefni nyjustu myndar Ridley Scott. Kvikmynd um Orson Welles ►j^KMYNDALmKSTJÓR- INN Ridley Scott hefur á pijón- unum að leikstýra „RKO 281“, mynd um Orson Welles og gerð ”u*!f0n ^ane“- Kjaftasögumyllan i Hollywood segir að Marlon Brando, Dustin Hoffman, Meryl Streep, Madonna og Edward Nor- ton haf i öll sýnt áhuga á að leika í myndinni. Hugmyndin að mynd Scott er komin frá heimildarkvikmyndinni '[The Battle over Citizen Kane“. Aætlaður kostnaður við myndina er um og yfir 40 milljónir Banda- ríkjadollara. Disney kvikmynda- fyrirtækinu þótti þessi upphæð of há og afþakkaði að framleiða myndina en Sony hefur sýnt áhuga á að gera hana. Olís búðin er flutt í Ármúlann Olís búðin er flutt af Vagnhöfðanum og hefur opnað aftur í Ármúla 7 - ný og betri búð með mikið vöruúrval fyrir fyrirtæki og einstaklinga af öllum stærðum og gerðum. Super Ser gasofn Tilboð: 11.900 Verð áður: 16.700 Char-Broil 7000 gasgrill með hliðarbrennara Tilboð: 18.900 Verð áður: 25.900 Char-Broil 5000 gasgrill með hliðarbrennara Tilboð: 13.900 Verð áður: 18.900 Char-Broil 5000 gasgrill Tilboð: 10.900 Verð áður: 14.900 Mikið úrval af vörum fyrir fýrirtæki, heimili og sumarbústaði. 10% afsláttur af öllum öðrum vörum. Þurrkupappír Þurrkupappír Mini-12 f pakka Midi-6 í pakka Tilboð: 1.398 Tilboð: I.89O Verð áður: 1.740 Verð áður: 2.723 Hbuðiii OPIÐ föstud. 11. apríl: 9-19, laugard. 12. og sunnud. 13. apríl: 10-17. AtwúU 7 - Slmi 588 3366 ■ Símbrét 588 3367

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.