Morgunblaðið - 28.06.1997, Side 9

Morgunblaðið - 28.06.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 9 FRÉTTIR Blómleg tréog runnar í Reykjavík ÞRÁTT fyrir kalt sumar til þessa í Reykjavík er óvenju mikil og falleg blómgun í trjám og runnum í borginni. Að sögn Jóhanns Pálssonar garðyrkju- stjóra Reykjavíkur hefur veðr- áttan í ár ekki mikið að segja um blómgun trjánna heldur er það einkum sumarið í fyrra sem hefur áhrif í þeim efnum. „Þó gróður sé óhijálegri en vant er þá er blómgunin engu lík í runnum og trjám sem á annað borð bera blóm. Þetta stafar af því að í fyrra var mjög gott sumar. Tíðin var mjög hagstæð um það leyti sem blómvísar urðu til og þetta skilar sér núna,“ segir Jóhann og bendir á að reyniviðurinn hafi verið einstaklega fallegur í ár og einnig eru heggirnir blómríkir. Heggurinn vex um alla Norður- Evrópu en er ekki mjög algengur hér á Islandi. „Heggurinn er ákaflega dynt- óttur og erfitt hefur verið að finna kvæmi sem henta vel hér á landi. í gamla daga voru geysilega falleg gömul tré á Akureyri sem flest eru fallin núna og þar í bæ sést varla heggur lengur í görðum. I Reykjavík finnst heggur á stöku stað en ekki er mikið um reglulega falleg tré,“segir Jó- hann. Morgunblaðið/Arnaldur Halldórsson HEGGUR í blóma í kirkjugarðinum við Suðurgötu. ÞYRUUKIT 2ja manna RotorWay XEC í SMÍÐUM SIMUM 5KCimi m A ÍJÓ£)A lölvd í $(ImAI> Tilfellum heilahimnu- bólgu fer aft- ur fækkandi TILFELLI heilahimnubólgu eru orðin 12 á þessu ári. Óvenju mik- ils fjölda tilfella varð vart á Sauðár- króki í byrjun ársins en engin ný tilfelli hafa komið upp eftir að þar var hafin bólusetning gegn sjúk- dómnum hjá börnum og unglingum 2-18 ára. Samkvæmt upplýsingum frá sýkladeild Landspítalans var heila- himnubólga greind talsvert mikið á fyrstu mánuðum ársins. Nú virð- ist sem dregið hafi úr tíðni sjúk- dómsins og síðustu 3 mánuði hefur aðeins komið upp eitt tilfelli heila- himnubólgu. Ekki virðist því vera hætta á nýjum faraldi eins og ótt- ast var um tíma. Á síðasta ári greindust 16 einstaklingar með heilahimnubólgu. 12M00 Peacock turnvél Intel 166 mhz örgjörvi 32 mb innra minni 15" stafrænn litaskjár 1700 mb harður diskur 16 hraða geisladrif Soundblaster 16 25w hátalarar Lyklaborð 8e mús Windows '95 m/bók 5 íslenskir nýir leikir n<ií> BT. Tölvur Grensásvegi 3 -108 Reykjavik Sirnl: 5885900-Fax: 5885905 Opið virka daga frá 10:00 -19:00 utsala h)á*QýGufhhiUi Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18.30 og laugardaga frá kl 10-15 Franskar, sumardragtir. TESS °P‘ð virla daga 9-18, sími 562 2230 laugardag kl. 10-14. Opið laugardag og sunnudag ® 8 sek. ^^ ei ur us a r ■ ■ r ■ | Fjórar útfœrslur ahiolum! Æ%liner .... ÆM Þægindi heimilisins með í ferðalagið. Þú smellir þessum lúxus aftan í bflinn og ferðast hvert sem er um landið, sumar, vetur, vor og haust. 3 sek. Einangrun 3,8 sm Mjög létt og meðfærileg aðeins 450 kg Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér hús á góðu verði. Tilboð á þremur húsum byrjar á laugardagsmorgun. Suðurlandsbraut 20 Sími: 588 7171 Svefnaðstaða fyrir fjóra. Sætarými fyrir allt að átta manns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.