Morgunblaðið - 28.06.1997, Page 31

Morgunblaðið - 28.06.1997, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 31 PEIMIIMGAMARKAÐURINN FRÉTTIR Verðbréfaþing íslands Viðskiptayfirlit 27.6. 1997 Tíðindi dagsins: HEILDARVIÐSKIPTIímkr. 27.06.97 í mánuðl Á árinu Viðskipti á Verðbréfaþingi námu um 1.143 mkr. i dag. Mest viðskipti urðu með Spariskírtcini 21,6 1.751 9.948 ríkisvíxla, 840 mkr, bankavixla 214 mkr. og húsbréf um 54 mkr. Lítilsháttar 403 4.804 hækkun varð á ávöxtun rlkisvíxla frá sfðasta viðskiptadegi. Viðskipti með hlutabréf Ríkisvíxlar 839,6 4.145 33.842 voru tæpar 14 mkr., mest með bréf Eimskipafélagsins tæpar 5 mkr og Flugleiða Bankavíxiar 214,3 1.689 8.479 um'1,6 mkr. Hlutabréfavisitalan lækkaði lítilsháttar eða um 0,27%. Önnur skuldabréf 0 175 Hlutdeildarskírteini 0 0 Hlutabréf 13,7 632 7.180 Alls 1142,8 9.964 68.425 ÞINGVÍSITÖLUR Lokagildi Breyting í % frá: MARKFLOKKAR SKULDA- |Lokaverö (* hagst. k. tilboð) Breyt. ávöxt. VERÐBRÉFAÞINGS 27.06.97 26.06.97 áramótum BRÉFA og meðallíftími Verð (á 100 kr Avöxtun frá 26.06.97 Hlutabréf 2.847,32 -0,27 28,51 Verðtryggö bréf: Húsbréf 96/2 (9,4 ár) 103,150 5,48 -0,01 Atvinnugreinavísitölur: Spariskírt. 95/1D20 (18,3 ár) 42,135* 5,05* 0,01 Hlutabréfasjóðir 221,60 -0,24 16,83 Spariskírt. 95/1D10 (7,8 ár) 108,003 5,48 -0,01 Sjávarútvegur 286,23 -0,41 22,26 Spariskírt. 92/1D10 (4,8 ár) 152,948* 5,64* 0,01 Verslun 292,15 -0,28 54,89 ÞfngvfsJtala hlutabróta fókk Spariskírt. 95/1D5 (2,6 ár) 112,757* 5,69* 0,00 Iðnaður 289,67 -0,04 27,64 giidið 1000 og aörar visitölur Óverðtryggð bréf: Flutningar 338,69 -0,17 36,55 lengu giltíð 100 þann 1.1.1 993. Ríkisbréf 1010/00 (3,3 ár) 76,046 * 8,69* -0,03 Olíudreifing 253,97 -0,06 16,50 OHökxxlMTéBuraOvfjfckm Ríkisvíxlar 18/06/98 (11,7 m) 93,124* 7,58* 0,05 Ríkisvíxlar 17/09/97 (2,7 m) 99,017 6,94 0,02 HLUTABRÉFAVIÐSKIPTIÁ VERÐBRÉFAÞINGIÍSLANDS - ÖLL SKRÁÐ HLUTABRÉF - Viðskipti í þús. kr.: Síðustu viðskipti Breyt. frá Hæsta Lægsta Meðal- Fjöldi Heildarvið- Tilboð í lok dags: Félaq daqsetn. lokaverð fyrra lokav. verð verð verð viðsk. skipti daqs Kaup Sala Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. 16.05.97 1,93 1,83 1,89 Auðlind hf. 12.05.97 2,52 2,33 2,40 Eiqnarhaldsfélaqið Alþýðubankinn hf. 13.06.97 2,00 2,00 2,10 Hf. Eimskipafélag íslands 27.06.97 8,05 0.05 (0,6%) 8,05 8,05 8,05 2 4.880 8,00 8,10 Flugleiðir hf. 27.06.97 4,60 -0.10 (-2,1%) 4,60 4,45 4,57 4 1.611 4,43 4,65 Fóðurblandan hf. 24.06.97 3,70 3,50 3,70 Grandi hf. 27.06.97 3,38 -0,12 (-3,4%) 3,38 3,38 3,38 2 687 3,38 3,45 Hampiðjan hf. 24.06.97 4,10 3,80 4,00 Haraldur Böðvarsson hf. 25.06.97 6,12 6,00 6,15 Hlutabréfasjóður Norðurlands hf. 28.04.97 2,44 2,32 2,38 Hlutabréfasjóðurinn hf. 02.05.97 3,27 3,11 3,20 íslandsbanki hf. 27.06.97 3,03 -0.02 (-0,7%) 3,03 3,03 3,03 1 267 3,03 3,07 íslenski fjársjóðurinn hf. 30.05.97 2,27 2,11 2,18 íslenski hlutabréfasjóðurinn hf. 26.05.97 2,16 2,06 2,12 Jarðboranir hf. 23.06.97 4,35 4,18 4,35 Jökull hf. 24.06.97 4,60 4,30 4,90 Kaupfélag Eyfirðinga svf. 25.06.97 3,82 3,65 3,75 Lvfiaverslun íslands hf. 25.06.97 3,05 3,05 3,20 Marel hf. 27.06.97 23,00 0,00 (0,0%) 23,00 23,00 23,00 2 1.377 22,00 23,50 Olíufélagið hf. 19.06.97 8,00 8,15 8,20 Olíuverslun íslands hf. 27.06.97 6,45 -0.05 (-0.8%) 6,45 6,40 6,44 2 1.450 6,40 6,45 Pharmaco hf. 27.06.97 23,00 0,00 (0,0%) 23,00 23,00 23,00 1 260 22,60 23,20 Plastprent hf. 27.06.97 7,30 0,00 (0,0%) 7,30 7,30 7,30 3 714 7,20 7,40 Samherji hf. 27.06.97 10,95 0.00 (0,0%) 10,97 10,95 10,96 3 878 10,95 11,00 Síldarvinnslan hf. 27.06.97 6,90 0,00 (0,0%) 6,90 6,90 6,90 1 138 6,80 6,90 Sjávarútvegssjóður íslands hf. 2,44 2,23 2,30 Skaqstrendinqur hf. 13.06.97 7,70 7,88 Skeljungur hf. 25.06.97 6,46 6,45 6,45 Skinnaiðnaður hf. 25.06.97 12,25 12,00 12,50 Sláturfélaq Suðurlands svf. 23.06.97 3,11 3,15 3,20 SR-Mjöl hf. 24.06.97 7,80 7,45 7,85 Sæplast hf. 27.06.97 5,50 0,20 (3,8%) 5,50 5,50 5,50 2 1.242 4,50 5,60 Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda hf. 26.06.97 3,70 3,55 3,80 Tæknival hf. 23.06.97 8,20 7,70 8,30 Útgeröarfélag Akureyringa hf. 25.06.97 4,95 4,80 4,95 Vaxtarsjóðurinn hf. 15.05.97 1,46 1.25 1,29 Vinnslustöðin hf. 27.06.97 2,66 -0,09 (-3,3%) 2,66 2,66 2,66 1 177 2,70 2,80 Þormóður rammi-Sæberg hf 26.06.97 6,20 5,65 6,18 26.06.97 1,85 1,85 1,90 Lækkanir í Evrópu, en sterkur Dow GENGi hlutabréfa lækkaði íhelztu kauphöllum Evrópu í gær, þótt allt léki í lyndi í Wall Street. Dollar- inn stóð vel að vígi vegna talna, sem sýndu staðgóðan hagvöxt í Bandaríkjunum á fyrsta ársfjórð- ungi, en hagfræðingar efast um að hann dollar mikið meir. Þegar viðskiptum lauk í Evrópu hafði Dow Jones vísitalan hækkað um 70,79 punkta eða 0,92% í 7725,04. Á meginlandinu varð nokkur lækkun í Frankfurt og Par- ís eftir met á lokaverði í fyrradag. í London lækkaði FTSE-100 vísi- talan um næstum því 0,4% eða 17,6 punkta í 4640.3, en í vikunni í heild varð 45 punkta hækkun. Fjárfestar eru uggandi vegna fjár- lagafrumvarps Gordons Browns fjármálaráðherra á miðvikudaginn og segja að ef hann verði harður í horn að taka verði frumvarpinu vel tekið, en annars ekki. í París varð lítil breyting eftir methækkun CAC vísitölunnar. Rhone-Poulenc lækkaði um 4,44% í 241,3 franka eftir tæplega 20% hækkun í fyrra- dag vegna hugsanlegra kaupa á Rorer deildinni í Bandaríkjunum. í Þýzkalandi lækkaði DAX um 9,88 punkta í 3795,41, en talið er að framhald geti orðið á nýlegum hækkunum. Aðrir segja að DAX verði í biðstöðu þangað til eftir fund bandaríska seðlabankans um vexti á þriðjudag og miðviku- dag. „Menn eru varkárir vegna fundarins og vegna þess að erfitt er að spá þessa dagana hver þró- unin verður í Wall Street," sagði verðbréfasali í Frankfurt. Vöru- og þjónustusýning á Sauðárkróki 1997 HALDIN verður vöru og þjónustu- sýning á Sauðárkróki dagana 11.-13. júlí. Sýningin verður haldin í íþróttahúsi Sauðárkróks sem ein- mitt er verið að stækka þessa dag- ana og verður framkvæmdum að hluta til frestað á meðan á vöru- og þjónustusýningunni stendur. „Atvinnumálanend Sauðárkróks stendur fyrir sýningunni og er hún haldin í tilefni af afmælisári Sauðár- krókskaupstaðar. Atvinnumálanefnd Sauðárkróks réð til starfa Magnús Jónsson til að sjá um undirbúning og framkvæmd á sýningunni. Reikn- að er með að um 40-50 fyrirtæki muni taka þátt í sýningunni og gest- ir verði um 4.000-5.000. Undirbúningur að sýningunni hef- ur nú staðið í tæpa tvo mánuði og miðar vel. Sýningin er öllum opin sem vilja sýna framleiðslu sína hvort sem það er í framleiðsluiðnaði eða þjónustu. Nú þegar hafa mörg fyrir- tæki skráð sig og eru þar á meðal fyrirtæki í fiskiðnaði, framleiðsluiðn- aði, þjónustu og einnig eru mörg GENGISSKRÁNING Nr. 118 27. Júní Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 9.16 Dollari Kaup 70,02000 Saia 70,40000 70*3^000 Sterlp. 116,86000 117,48000 115,13000 Kan. dollari 50,73000 51,05000 50.90000 Dönsk kr. 10,62300 10,68300 10,85900 Norsk kr. 9,62100 9,67700 9,95200 Sænsk kr. 9.11400 9,16800 9,17700 Finn. mark 13,56900 13,64900 13,71700 Fr. franki 11,99300 12,06300 12,24900 Belg.franki 1,96020 1,97280 2,00350 Sv. franki 48,57000 48,83000 49,61000 Holl. gyllini 35,95000 36,17000 36,77000 Þýskt mark 40,47000 40,69000 41,35000 ít. lýra 0.04132 0,04160 0,04195 Austurr. sch. 5,75000 5,78600 5,87600 Port. escudo 0,40030 0,40290 0,40910 Sp. peseti 0,47830 0,48130 0,49000 Jap. jen 0,61100 0,61500 0,60770 írskt pund 105,61000 106,27000 106,44000 SDR (Sérst.) 97,42000 98,02000 97,99000 ECU, evr.m 79,32000 79,82000 80,61000 Tollgengi fyrir júní er sölugengi 28. mai. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 bíla- og vélaumboð. Sýningin er ekki svæðisbundin en þó hefur verið iögð áhersla á að fá aðila af Norðurlandi til þátttöku. Opið er á þessum tíma: föstudag- ur 11.7. kl. 17-22, laugardagur 12.7. kl. 10-22, sunnudagur 13.7. kl. 10-18. Aðrir viðburðir: Ráðstefna, heilsa og heilbrigðir lífshættir, íþróttadag- ur fjölskyldunnar, í'lugleiðamót í golfi á golfvelli Sauðárkróks, körfu- boltamót (götubolti), hringferð Flug- félags íslands um landið, segir m.a. í fréttatilkynningu frá atvinnumála- nefnd Sauðárkróks. -------»-»"4----- Heimasíða um vanda barna í grannríkjum NORÐURLANDARÁÐ hyggst taka í notkun nútímasamskiptatækni í pólitískri umræðu. Vinnuhópurinn um málefni barna á grannsvæðunum opnar nú eigin heimasíðu á netinu. Formaður vinnuhópsins er sænski þingmaðurinn Margareta Israelsson. Vefsíðurnar verða gagnvirkar. Takmarkið er að fræðast um hin al- varlegu vandamál sem steðja að börnum í baltnesku löndunum og Norðvestur-Rússlandi. Vinnuhópur- inn hyggst komast í samband við aðila sem tengjast málefnum barna innan og utan þessara svæða, einnig á íslandi. Vinnurhópurinn stefnir að því að skila skýrslu með tillögum um samnorrænar hjálparaðgerðir og verður hún kynnt á Norðurlandaráðs- þinginu í Helsinki í nóvember nk. Þingvísitata HLUTABRÉFA 1. janúar 1993 = 1000 Hlutabréfaviðskipti á Verðbréfaþingi Islands vikuna 23.-27. júní 1997_________________♦utanþmgsviðskipti tiikynnt 23.-27. júní 1997 Hlutafélaq Viðskipti á Verðbréfaþingi Viðskipti utan Veröbréfaþings Kennitölur félac JS Heildar- velta f kr. Fj. viðsk. Sfðasta verð Viku- breyting Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Veröf vlku yrir ** óri Heildar- velta f kr. Fj. viösk. Sfðasta verð Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Markaðsvirðl V/H: A/V: V/E: Greiddur arður Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. O 0 1,93 0,0% 1,93 1,57 0 0 1,82 727.088.721 31,0 5,2 1,2 10% Auðlind hf. O 0 2,52 0,0% 2,52 1,87 0 0 2,33 2.845.737.990 26,6 2.8 1,3 7% Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf. 0 0 2,00 0,0% 2,00 6.612 1 1,90 1,90 1,90 1,90 1.917.556.310 19,6 5,0. 1,3 10% Hf. Eimskipafélag íslands 11.423.623 17 8,05 -1.6% 8,18 8,00 8,06 8,18 6,85 1.239.122 10 8,05 8,25 8,05 8,13 18.935.489.923 35,6 1,2 3,0 10% Flugleiöir hf. 7.632.540 11 4,60 -2,1% 4,70 4,45 4,67 4,70 2,84 8.615.819 22 4,70 4,90 4,65 4,73 10.610.084.000 16,8 1,5 1,6 7% Fóðurblandan hf. 11.100.000 1 3,70 2,8% 3,70 3,70 3,70 3,60 0 0 3,55 980.500.000 15,1 2,7.. 2,0 10% Grandi hf. 3.554.428 6 3,38 -5,3% 3,60 3,38 3,47 3,57 3,90 1.550.515 6 3,60 3,60 0,01 1,28 4.998.851.000 27,7 2,4 1.9 8% Hampiðjan hf. 3.049.653 3 4,10 2,5% 4,10 4,00 4,02 4,00 4,14 12.172.752 2 4,00 4,00 4,00 4,00 1.998.750.000 18,9 2.4 2,1 10% Haraldur Böðvarsson hf. 1.956.603 5 6,12 -1,3% 6,12 6,05 6,09 6,20 3,78 1.408.015 4 6,12 6,12 6,10 ...6,11.. 6.732.000.000 32,4 1,3. .....3,4. 8% Hlutabréfasjóöur Norðurlands hf. O 0 2,44 0,0% 2,44 1,90 0 0 2,37 700.511.812 25,8 3,7 1,2 9% Hlutabréfasjóðurlnn hf. O 0 3,27 0.0% 3,27 2,35 0 0 3,11 4.676.100.000 44,6 2,4 1,4 8% Islandsbanki hf. 10.101.790 15 3,03 -1,6% 3,10 3,03 3,07 3,08 1,63 19.972.175 16 3,07 3,20 3,05 3,08 11.752.646.451 18,3 2,6. 2,2 8% íslenski fjársjóðurinn hf. O 0 2,27 0,0% 2,27 3.643.254 7 2,25 2,25 2,25 2,25 591.940.330 28,0 4,4 1,2 10% íslenskl hlutabréfasjóðurinn hf. O 0 2,16 0,0% 2,16 1,71 5.032.863 10 2,12 2,12 2,12 2,12 1.543.262.874 10,4 3.2 0,7 7% Jarðboranir hf. 482.850 1 4,35 0,0% 4,35 4,35 4,35 4,35 2,70 0 0 4,15 1.026.600.000 -.27,1.. 2,3. 2,0 10% Jökull hf. 910.000 2 4,60 15,0% 4,60 4.50 4,55 4,00 0 0 573.621.237 409,8 1.1 2,9 5% Kaupfélag Eyfirðinga svf. 626.050 2 3,82 4.7% 3,85 3,82 3,84 3,65 2,10 0 0 3,60 411.127.500 3,5 0.2 10% Lyfjaverslun íslands hf. 874.029 2 3,05 0,0% 3,05 3,05 3,05 3,05 3,10 0 0 3,20 915.000.000 22,3 2.3 1.8 7% Marel hf. 5.732.382 15 23,00 0,0% 23,50 23,00 23,12 23,00 12,00 1.124.110 5 23,50 24,00 23,00 23,46 4.563.200.000 73,0 0,4 15,8 10% Olfufélagið hf. O 0 8,00 0,0% 8,00 7,50 68.248 1 8,15 8,15 8,15 8,15 7.108.350.064 24,1 1.3 1.6 10% Olfuverslun íslands hf. 1.450.000 2 6,45 -0,8% 6,45 6,40 6,44 6,50 4,60 0 0 6,50 4.321.500.000 30,6 1,6. 2.0 10% Pharmaco hf. 504.505 2 23,00 -2,1% 23,00 23,00 23,00 23,50 0 0 1.754.783.689 17,8 0,4 2.3 10% Plastprent hf. 1.301.641 6 7,30 0,0% 7,40 7,30 7,32 7,30 5,45 0 0 7,65 1.460.000.000 15,3 1,4 3,4 10% Samherji hf. 1.916.605 6 10,95 -0,5% 10,97 10,90 10,95 11,00 702.200 7 10,95 10,95 10,80 10,91 12.209.250.000 19,3 0,4. 5.5 5% Sfldarvinnslan hf. 5.467.229 7 6,90 0,0% 6,90 6,85 6,87 6,90 7,75 4.484.850 4 6,85 6,90 6,85 6,88 5.520.000.000 11,2 1,4 3,3 10% Sjávarútvegssjóður íslands hf. O 0 2,44 0,0% 2,44 0 0 215.704.447 - 0.0 1.2 0% Skaqstrendinqur hf. O 0 7,70 0,0% .. '■70 6,40 0 0 7,75 2.215.074.747 55,2 0,6 3,7 5% Skeljungur hf. 1.684.374 3 6,46 -1,4% 6,50 6,45 6,48 6,55 5,00 840.606 1 6,50 6,50 6,50 6,50 4.432.718.278 23,7 1.5 1.6 10% Skinnaiðnaður hf. 367.500 1 12,25 -2,4% 12,25 12,25 12,25 12,55 5,00 0 0 12,55 866.557.270 11,2 0,8 2.6 10% Sláturfélaq Suðurlands svf. 933.532 2 3,11 0,3% 3,11 3,11 3,11 3,10 1,80 933.532 1 ...3,!1... 3,11 ...3,!)... 3.11 413.106.435 5,5. 0,8 7% SR-Mjöl hf. 1.798.950 2 7,80 -2,3% 8,10 7,80 7,84 7,98 2,40 436.331 2 7,80 7,90 7,80 7,88 6.971.250.000 14,8 1.3 2.8 10% Sæplast hf. 1.241.994 2 5,50 3,8% 5,50 5,50 5,50 5,30 5,00 0 0 6,00 509.064.408 20,9 1.8 1.6 10,0% Sðlusamband fsl. fiskframlelðenda hf. 325.641 1 3,70 0,0% 3,70 3,70 3,70 3,70 0 0 3,60 2.324.603.237 19,9 2,7 1.8 10% Tæknival hf. 172.200 1 8,20 -1,2% 8,20 8,20 8,20 8,30 0 0 7,95 1.086.574.981 20,0 1.2 4,1 10% Útgerðarfélag Akureyringa hf. 896.992 3 4,95 -2.9% 5,00 4,95 4,97 5,10 5,20 0 0 5,10 4.207.500.000 - 1.0 2,1 5% Vaxtarsjóöurinn hf. O 0 1,46 0,0% 1,46 0 0 ....1,21.. 200.020.000 535,5 0,0 1.5 0% Vinnslustöðin hf. 1.387.561 5 2,66 -6.7% 2,85 2,66 2,78 2,85 1,70 1.250.609 4 2,75 2,90 2,75 2,81 3.524.300.500 5,9 0.0 2,7 0% Þormóður rammi-Sæberg hf. 1.139.002 4 6,20 0,0% 6,20 6,20 6,20 6,20 4,50 777.188 2 6,25 6,25 6,25 6,25 4.291.144.000 24,0 1.6 3,2 10% Þróunarfélaq íslands hf. 362.050 2 1,85 -2,6% 1,90 1,85 1,88 1,90 1,45 0 0 1,85 2.035.000.000 4.7 5,4 1,3 10% Vegln meðaltöl markaðarlns Samtðlur 78.393.722 129 64.258.801 105 142.166.570.202 25,2 1,6 3,0 8,3 V/H: markaðsvirði/hagnaður A/V: arður/markaðsvirði V/E: markaðsvirði/eigið fé ** Verð hefur ekki veriö leiörótt m.t.t. arðs og jöfnunar *** V/H-hlutfall er byggt á hagnaöi síðustu 12 mánaða sem birt uppgjör ná yfir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.