Morgunblaðið - 28.06.1997, Page 32
32 LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
-t
SKOÐUN
Er Hong Kong Kína?
UPP á síðkastið hefur
umfjöllun um Hong
Kong farið vaxandi og
má segja að það sé
eðlilegt þar sem 1.
júlí skila Bretar Kín-
veijum Hong Kong
eftir að hafa farið þar
með völd í 99 ár. Ég
hef tekið eftir því að
margir Islendingar
þekkja lítið til Hong
Kong og langar mig
að draga upp skýrari
mynd af staðnum.
Nafnið Hong Kong
þýðir höfn sem ilmar
vel. í mörg ár hefur
Hong Kong einnig
verið þekkt undir
Natalía
Chow
nafninu perluhöfn, vegna fegurðar
sinnar. í raun er Hong Kong mjög
lítill staður, svo lítill að fyrir 40 árum
var hann ekki einu sinni til á heims-
kortinu. Hong Kong er staðsett á
suðvesturhomi Kína. Heildarland-
svæðið er um 1.100 km2, sem er
ekki mikið stærra en Reykjavík.
Hong Kong samanstendur af þremur
svæðum: Hong Kong-eyju (um 78
km2), Kowloon sem er skagi (um 12
km2) og nýju svæðunum (New Territ-
ories) ásamt meira en 200 eyjum (um
1.000 kmz). Á þessum svæðum búa
rúmlega sex milljónir manna.
Yfirráð Breta og Ópíumstríðið
Leigusamningur til 99 ára
heimi. Algengt er að íbúð-
arblokkir séu 40 hæðir.
Það er álitið afar venju-
legt að 4-5 manna fjöl-
skylda búi í íbúð sem er
aðeins 20-30 mz að flat-
armáli. Á undanförnum
árum hafa flest svæði
kringum Hong Kong sem
áður gátu talist deifbýli
orðið að þéttbýli.
Almenningssamgöng-
ur eru mjög mikilvirkar í
Hong Kong. Kowloon-
Kanton járnbrautarleiðin
liggur 34 km frá Kowloon
gegnum nýju svæðin og
upp að landamærum
Kína. Neðanjarðarlesta-
kerfið liggur meðfram
norðanverðri Hong Kong-eyju og
Kowloon. Þetta kerfi er það fljótvirk-
asta og þægilegasta að ferðast með
um Hong Kong í loftkældum þægind-
um.
Sporvagnakerfið í úthverfum
Hong Kong er eitt hið fullkomnasta
í heiminum og tengir saman nýju
svæðin og bæina Tuen Mum og Yuen
Long. Einnig er mjög hentugt að
taka strætisvagna og leigubíla nán-
ast hvar sem er í Hong Kong.
Verslunarmiðstöð Asíu
Margir íslendingar hafa spurt mig
hvers vegna afhenda verður Hong
Kong Kínveijum. Yfirráð Breta í
Hong Kong eiga sér Ianga forsögu
og má rekja til ópíum-stríðsins. Á
dögum Ching keisaraættarinnar (um
miðja 18. öld), sem einnig er seinasta
keisaraættin í kínverskri sögu, tók
ríkisstjórnin upp þá stefnu að loka
fyrir mest öll erlend viðskipti. Með
því að leggja háa skatta á innflutn-
ing, takmarka útflutning á vörum,
loka öllum höfnum nema Kanton og
banna öllum erlendum kaupmönnum
að skipta við Kínveija hugðist kín-
verska ríkisstjómin skapa heim sem
átti að vera sjálfum sér nógur. Bresku
kaupmennirnir gripu til þess ráðs að
flytja inn ópíum gegnum Kanton.
Þeir högnuðust mjög á þeim viðskipt-
um, en Kína tapaði miklu, sem varð
til þess að viðskiptajöfnuður milli
Breta og Kínveija raskaðist mjög.
Árið 1838 var kínverska embætt-
ismanninum Lin Ze-Xu fengið það
. verkefni að hrekja alla ópíum-kaup-
menn úr landi. Þá sendi breska rík-
isstjórnin her gegn Kínveijum. Hin
veika og spillta Ching-ríkisstjóm var
hins vegar engan veginn búin undir
orrustu.
Eftir að Kínveijar höfðu gefíst upp
fyrir Bretum í ópíum-stríðinu gerðu
ríkisstjórnirnar með sér samning.
Upphaflega (1841) var Hong Kong-
eyja látin í hendur Breta um alla ei-
lífð. í lok 1898 hafði hluti Kowloon-
skagans einnig fallið í hendur Bretum
og nýju svæðin voru leigð þeim til
99 ára sem eru liðin 1. júl(.
Þó að Palmerston lávarður hafí
I- lýst Hong Kong sem „hijóstrugum
kletti" þegar breski flotinn kom þang-
að fyrst, þá varð staðurinn á skömm-
um tíma mjög mikilvægur fyrir við-
skipti. Á okkar dögum hefur einstök
staðsetning Hong Kong sem miðde-
pils Asíu aukið mikilvægi borgarinn-
ar. Hong Kong er alþjóðlegur versl-
unarstaður, vettvangur öflugrar
framleiðslu og og þriðja stærsta fjár-
málamiðstöð heims. Náttúruauðlindir
Hong Kong hafa verið vel nýttar.
Þar er glæsileg og djúp höfn við inn-
ganginn að fjölmennustu þjóð heims.
_^*Þar má segja að blandist saman kín-
verskar hefðir og agi og vestræn til-
fínning fyrir góðu skipulagi og við-
skiptaháttum. Hong Kong er sannar-
lega besta dæmið um samruna aust-
urs og vesturs, þar sem sameinast
vestræn tækni og hæfni og austræn
leikni og þrautseigja.
Þéttbýlasta borg í heimi
Auðugt menningarlíf
mælikvarða, ásamt minni leikhússal
sem hentað getur fyrir margskonar
uppsetningar. Auk alls þess sem að
ofan er greint má geta þess að uppi
eru áform um að breyta Western
Market í einskonar eftirlíkingu af
Covent Garden í London.
Það er aldrei skortur á allskyns
tónlistarviðburðum á heimsmæli-
kvarða í Hong Kong. Hong Kong
Fílharmónían, Kínverska hljómsveitin
og Hong Kong Singers halda reglu-
lega tónleika árið um kring. Sýningar
á ballet, leikverkum, myndlist,
skúlptúr, kínverskri óperu og bardag-
alist eru stöðugt í gangi í Hong Kong.
Það má sem sagt segja að þó að íbú-
ar Hong Kong séu fyrst og fremst
þekktir fyrir áhuga á því að græða
peninga taka þeir menningarlíf sitt
ekki síður alvarlega og hafa í boði
mikla breidd menningarviðburða sem
taka mið af mismunandi þörfum og
nánast alltaf er eitthvað spennandi
að gerast í hverri viku.
UPP Á síðkastið hefur
mikið verið fjallað um
Hong Kong. Ástæðan
er sú að 1. júlí fá Kín-
verjar yfírráð yfir Hong
Kong í hendur frá Bret-
um, sem hafa verið þar
við völd í 99 ár. Natalía
Chow er eina mann-
eskjan frá Hong Kong,
sem nú á lögheimili á
íslandi og skrifar hún
hér um átthaga sína.
„Ein þjóð, tvö kerfi“
Hong Kong er þekkt sem besta
verslunarmiðstöð Asíu. Vegna lágra
skatta eru bæði austrænar og vest-
rænar vörur boðnar á sanngjömu
verði. Stórar og fullkomnar verslana-
miðstöðvar er víða að fínna í Hong
Kong. Föt, raftæki og leðurvörur
höfða mest til ferðamanna.
Sem áningarstaður ferðamanna
hefur Hong Kong einnig upp á að
bjóða frábæran mat og litríkt næt-
urlíf. Þar má fínna nánast alla merk-
ustu þjóðarrétti heims á veitingastöð-
um á heimsmælikvarða. Sá sem borð-
ar á veitingahúsi í Hong Kong upplif-
ir matargerðarlist á því stigi sem
fáar aðrar borgir bjóða. Hong Kong
hefur löngum haft orð á sér fyrir að
vera paradís sælkerans og höfuðborg
matargerðarlistar í Asíu. Það er ekki
einungis hægt að fá góðan kínversk-
an mat í Hong Kong heldur einnig
ýmsa aðra þjóðlega rétti frá öðrum
Asíulöndum (Indlandi, Indónesíu,
Japan og Tælandi svo fátt eitt sé
nefnt), ásamt því besta sem hinn
vestræni heimur hefur upp á að bjóða
frá Evrópu og Bandaríkjunum.
Hvað menntamál varðar eiga allir
íbúar Hong Kong rétt á ókeypis
skyldumenntun í 9 ár. Mest af kennsl-
unni fer fram á ensku, nema í ein-
staka kínverskum skólum. Öll
kennslugögn eru á ensku nema auð-
vitað þau sem notuð eru við móður-
málskennslu (kínversku), kínverskar
bókmenntir og kínverska sögu. Notk-
un tveggja mála við kennslu í Hong
Kong hefur valdið miklum erfíðleik-
um, bæði fyrir kennara og nemend-
ur. Vegna þeirra breytinga, sem lengi
hafa verið yfírvofandi og tengjast
árinu í ár, hefur verið lögð meiri
áhersla á móðurmálskennslu síðan
1980.
Það hefur verið gagnrýnt að
tungumálakunnátta bama í Hong
Kong er að jafnaði mjög slæm. Talið
er að þá staðreynd að börn í Hong
Kong eru í mörgum tilfellum hvorki
góð í kínversku né ensku megi senni-
lega rekja til nýlendustefnu Breta.
Undir breskri stjórn hefur Hong
Kong notið fuilkomins lýðræðis. Þar
er málfrelsi, ritfrelsi og trúfrelsi.
Stjórnarfarslega er Hong Kong rek-
in af þingi sem svipar til þess breska.
Árið 1980 gerði ríkisstjórn Margrét-
ar Thatcher samning við kínversku
ríkisstjórnina þar sem Kína lofar 50
ára óbreyttum „stöðugleika og vel-
ferð“ í Hong Kong. Kínverska stjórn-
in hefur tekið upp slagorðið: „Ein
þjóð, tvö kerfi.“ Þau lög sem sett
hafa verið um Hong Kong og nefn-
ast þar „Basic Law“ gefa útlínurnar
af því hvernig Hong Kong skuli rek-
in. Hvort loforð ráðamanna í Kína
um óbreytt ástand í Hong Kong
verður efnt á hins vegar eftir að
koma í ljós.
í upphafi áttunda áratugarins hóf
fólk að flytja búferlum frá Hong
Kong til vestrænna landa eins og
Kanada, Bandaríkjanna, Ástralíu og
Bretlands. Hæst reis alda þessara
búferlaflutninga eftir ljöldamorð
kínverska hersins á Torgi hins him-
neska friðar 4. júní 1989. Fólk í
Hong Kong varð felmtri slegið þegar
það frétti að kínverska ríkisstjórnin
hefði sent hermenn til að skjóta á
vamarlausa og óvopnaða háskóla-
stúdenta sem höfðu safnast saman
til mótmælaaðgerða, sem stóðu í
rúmlega mánuð, til að kreíjast lýð-
ræðis.
íbúar Hong Kong fóru að sækjast
eftir erlendum vegabréfsáritunum til
að tryggja framtíð sína. Nokkrar
ríkisstjprnir t.d. í Singapúr, Bret-
landi, Ástralíu og Taiwan (svo fáein-
ar séu nefndar) hófu að bjóða inn-
flutningsleyfi sérstaklega ætluð íbú-
um Hong Kong. Það voru aðallega
tveir hópar sem áttu möguleika á
að sækja um aðsetur erlendis. Það
voru annars vegar kaupsýslufólk
(sérstaklega þeir sem eiga fé til ijár-
festinga) og hins vegar menntafólk
með sérhæfða þekkingu sem nýst
getur í öðrum þjóðfélögum.
Almenningur í Hong Kong á hins
vegar ekki annars kost en að sjá
hveiju fram vindur undir stjórn Kín-
veija. Við getum aðeins vonað að
kínverska ríkisstjórnin leyfi Hong
Hong áfram að blómstra í friði. Þeg-
ar allt kemur til alls væri það fyrst
og fremst Kína sem tapaði á því ef
ríkisstjórnin gripi til einhverra ós-
kynsamlegra aðgerða í Hong Kong.
Greinarhöfundur starfar sem
organisti við Hafnarfjarðarkirkju
og er einnig söngkona að mennt.
Hong Kong er þéttbýlasta borg í
Þó að Hong Kong sé fyrst og
fremst þekkt sem miðstöð viðskipta
og hátækni státar borgin ekki síður
af auðugu menningarlífi. Hin árlega
listahátíð (jan.-feb.), árleg kvik-
myndahátíð (í apríl) og asíska lista-
hátíðin sem haldin er annaðhvert ár
(í október) laða ætíð til sín mikinn
fjölda fólks. Ráðstefnu- og sýning-
armiðstöð Hong Kong og Sheung
Wai-miðstöðin standa einnig fyrir
afþreyingar- og menningaratburðum
af ýmsum toga. 1 Hong Kong er
hentugt húsnæði fyrir allskyns list-
viðburði. Menningarmiðstöð Hong
Kong í Tsim Sha Tsui-hverfínu hýsir
bæði óperu og tónleikasal á heims-
ISLENSKT MAL
Umsjónarmaður Gísli Jónsson
907. þáttur
INGVAR Gíslason, fyrrverandi
menntamálaráðherra, sendi mér
það skemmtilega bréf sem hér
fer á eftir. Auk þess ágætavel
gerða limru sem bíður næsta
þáttar. Hafi hann kæra þökk
fyrir:
„Kæri Gísli.
I þætti þínum 7. þ.m. minnist
þú á orðtakið „að láta fótinn
fæða sig“ og getur þess að það
muni ekki ýkjaalgengt í málinu.
Ég lærði þetta orðtak fyrir ára-
tugum af tengdamóður minni,
Sigríði Sigurðardóttur, sem var
skaftfellsk að ætt og uppvexti.
En þú ert líka að fræða okkur
um braghendukynið, þann merki-
lega flokk bragarhátta, sem
minnir á hve íslensku kvæða-
smiðirnir forðum voru uppfundn-
ingarsamir um bragarhætti og
skrautlegt ljóðasnið yfirleitt.
Þessa færni áttu þeir án efa að
þakka þróaðri ljóðhefð og sveigj-
anleika málsins, óþijótandi
möguleikum þess að gera skáld-
skaparmál að leik sem list. Þrátt
fyrir viðleitni margra góðra upp-
fræðara um íslenskt mál og fjöl-
breytni þess, óttast ég að „alþýð-
leg“ braglist sé á fallanda fæti,
enda ekki fyrir það að synja að
ýmsir bragarhættir, þ.á m. sum
afbrigði braghendunnar, eru ein-
um of skrautlegir fyrir meðal-
manninn í nútímanum, sem hefur
úr svo margri afþreyingu að
spila. Mér er því næst skapi að
ráða byijendum í þjóðlegri bragl-
ist frá því að yrkja stúfhendur,
samrímaðar og þríhendar nema
líf liggi við! Þar fyrir verður ekki
við það ráðið að einn og einn
angurgapi hætti sér út á þann
hála ís eins og maðurinn sem
orti eftir lestur 904. þáttar þíns
(að gefnu tilefni):
Norðanáttin neytir máttar, næðir þrátt.
Enpm dátt er, allt er grátt.
Ein er sú tegund braghendu,
sem ég hef haft ást á allt frá því
ég lærði á barnsaldri vísuna
„Sólskríkjan mín situr enn á
sama steini. Hlær við sínum
hjartans vini, honum Páli Ólafs-
syni.“ Mýkri bragarháttur er
varla til á jarðríki. „Það er hægt
að hafa yfir heilar bögur án þess
rímið þekkist..." o.s.frv. - Að
lokum þetta:
í hvítu fjalli
hvítur fugl
og hvítur friður
hvort býst til varnar
myrkrið
meðan maður stefnir
þangað neðan?
Með þökk og kveðju.“
sem annast er um o.s.frv. Að
„vinna með fólk“ jaðrar við
mannfyrirlitningu. Við önnumst
um það og sinnum því.
4) „Stór hópur manna
fóru ... “ breytist í: stór hópur
manna fór. Hópur er eintala og
á þá sögnin, sem samsvarar,
einnig að vera í eintölu. Hins
vegar segjum við: Hóparnir fóru.
5) „fær hárið þitt fallegri
glans“ breytist í: fær hárið á þér
f. glans (eða ekki síður gljáa).
Sbr. Inghildi austan sem stældi
úr ensku:
Umsjónarmaður styður hik-
laust þá viðleitni málfarsráðu-
nautar Ríkisútvarpsins að eign-
arfallið af Sjóvá-Almennar sé
rétt: Sjóvár-Almennra. Þá held-
ur hann að eignarf. af beiðni sé
óbreytt og því ætti fremur að
segja vegna beiðninnar en
„vegna beiðnarinnar." Ríkisút-
varpið fær plús fyrir að eyða
tuggunni „skuldir heimilanna“. í
ljós kom, sem mig lengi grunaði,
að einstaklingar skulduðu, já eða
fólk.
Fáeinar breytingartillögur
Ekki þijóta þakkarhót við þig og mig:
„Lætur hún fótinn fæða sig“.
Annar maður notaði tilefnið
og tíðarfarið í júníbyijun til þess
yrkja þannig skrautrímað, en þó
án fymsku:
1) „Rannsóknarlögregla
ríkisins annast rannsókn
málsins“ breytist í: R.r. fer með
málið, eða eitthvað þvílíkt. Með
því að tvítaka ekki í sömu
andránni orðið rannsókn sláum
við Fróðársel.
2) „Allir sem komið hafa að
málinu" breytist í: allir sem
fjallað hafa um málið, fengist
hafa við, unnið hafa að o.s.frv.
Sífelld „aðkoma“ að málum er
orðin hvimleið.
3) „Sjúklingar þeir, sem unnið
er með á hælinu“ breytist í: S.þ.
Ég vil banana heldur en ber,
og brauð et ég frekar en smjer,
og hárið á mér:
mér finnst flott að það er,
en djöfulli fúlt, ef það fer.
(Ég held að limran hafi ekki verið
samhend á enskunni).
6) „Eignaraðilar Lottósins"
breytist í: eigendur L.
7) „Við viljum sjá betri
árangur" breytist í: við viljum
ná betri árangri [sögnin að sjá
er mjög misnotuð og ofnotuð nú
um stundir].
8) „Útskrift“ í skólamáli
breytist í brautskráning, og oft
má nota skólaslit. Brautskrá
nemendur er ólíkt fallegra en
„útskrifa“. Sigurður
Guðmundsson vildi ekki að
nemendur hans kæmu
„útskrifaðir“ úr M.A.
9) „Sjómönnum hefur verið
greiddar bætur“ breytist í: s.
hafa verið greiddar bætur.
Dauður hrafn
verður aldrei svartari
en sál þeirra manna
sem drepa hann
drápsins vegna.
Rautt blóð
hvítur snjór.
Svört fjöður
berst með vindinum
í átt til hafs.
(Þorsteinn Þorsteinsson avíólóg).
I
I
í
i
í
í