Morgunblaðið - 28.06.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1997 45
I DAG
BRIDS
Umsjón Guðmundur l’áll
Arnarson
SPIL dagsins er ágæt æfing
í talningu. Lesandinn er í
suður, sagnhafi í flórum
hjörtum:
Austur gefur; enginn á
hættu.
Norður
♦ K942
♦ K107
♦ Á4
♦ G954
Suður
♦ ÁG3
T ÁD983
♦ 763
♦ 82
Vestur Norður Austur Suður
1 tígull 1 hjarta
Pass 2 tíglar * 3 lauf Pass
Pass 4 hjörtu Allir pass
* Góð hækkun í hjarta.
Meldingar makkers eru
sérkennilegar; fyrst gefur
hann áskorun, en tekur henni
svo sjálfur. Eitt gott hefur
þó leitt af brölti norðurs: AV
hafa sagt meira frá spilum
sínum.
Vestur spilar út tígul-
drottningu. Hver er áætlunin
og hvemig er skipting aust-
urs?
Reynum fyrst að átta okk-
ur á skiptingu austurs. Vestur
passaði þijú lauf, sem bendir
til að hann eigi fleiri lauf en
tígla. Austur á því sennilega
sex tígla og flögur lauf. Það
em tíu spil, svo ekki á hann
nema þijú í hálitunum. Þótt
ekki sé það ömggt, er lík-
legra að austur sé með tvílit
í spaða, því margir myndu
segja einn spaða við einu
hjarta í stöðu vesturs með
fimmlit, þótt eitthvað skorti
upp á styrkinn.
Hvað sem því líður, er ágæt
byijun að dúkka tíguldrottn-
inguna. Vestur skiptir þá yfir
í lauf. Austur tekur tvo slagi
á litinn og spilar blindum síð-
an inn á tígulás. Þá er skást
að svína spaðagosa:
Vestur Norður ♦ K942 V K107 ♦ Á4 ♦ G954 Austur
* 10865 ♦ D7
V G542 111 *6 111111 ♦ KG9852
♦ DIO
* 763 ♦ ÁKD10
Suður ♦ ÁG3 f ÁD983 ♦ 763 ♦ 82
Hjartaásinn kemur næst
og síðar er hjartatíu svínað í
sannaðri stöðu. Hjartakóngur
er næst tekinn, spaða spilað
á ás, síðasta tromp vesturs
tekið, spaðaás veiðir drottn-
inguna svo síðan er spaðaníu
svínað til að henda niður síð-
asta tíglinum. Þetta spil hefði
seint unnist ef norður hefði
stokkið beint í fiögur hjörtu.
morgunblaðið
birtir tilkynningar um af-
mæli, brúðkaup, ættar-
mót o.fl. lesendum sínum
að kostnaðarlausu. Til-
kynningar þurfa að ber-
ast með tveggja daga fyr-
irvara virka daga og
þriggja daga fyrirvara
fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum og
eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Pólk getur hringt í síma
569-1100, sent í bréfsíma
569-1329. Einnig er hægt
að skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík
Árnað heilla
O AÁIU afmæli. Á
Ov/morgun, sunnudag-
inn 29. júní, verður áttræð
Ragnhildur Sigurjóns-
dóttir, Stórholti 35,
Reykjavík. Eiginmaður
hennar er Ögmundur
Hannesson. Þau hjónin
taka á móti gestum í Kiw-
anishúsinu, Smiðjuvegi
13A, Kópavogi, á morgun,
afmælisdaginn, milli kl. 15
og 18.
pTAÁRA afmæli. Á
tJV/morgun, sunnudag-
inn 29. júní, verður fimm-
tug Margrét Ó. Svein-
björnsdóttir, gjaldkeri í
Landsbankanum í Hafn-
arfirði, til heimilis á
Breiðvangi 52, Hafnar-
firði. Eiginmaður hennar
er Þórir Steingrímsson.
Þau hjónin taka á móti
gestum í Haukahúsinu við
Flatahraun kl. 16 á af-
mælisdaginn.
HOGNIHREKKVISI
' þESS/K TÍ/HAK. ERJU ERFlDlR. &HJFMANN -
mUM 'A HORN/NU- "
COSPER
Hann má fara heim á morgun.
SKÁK
llmsjón Margcir
Pétursson
STAÐAN kom upp á Drury
Lane-mótinu í London sem
nú stendur yfir. John
Emms (2.535), Englandi,
hafði hvítt og átti
leik gegn landa
sínum Aaron
Summerscale
(2.500).
22. Hxh7!! -
Kxh7 23. Hhl+
- Kg8 (Eða 23.
- Kg7 24. f6+! -
Kxf6 25. Dxd6+
- Kg7 26. Bxe5+
og vinnur) 24.
Hxh8+! og svart-
ur gafst upp, því
eftir 24. — Kxh8
25. Bxe5+ -
Hxe5 26. Dh6-I—
Kg8 27. f6 er svartur óveij-
andi mát.
Glæsilega flétta, enda er
Emms efstur á mótinu með
5 ‘A v. af 7 mögulegum, 2.
Lalic, Króatíu, 5 v.,
3.Kumaran, Englandi, 4'A
v., 4.-5. Aagard, Dan-
mörku, og Parker, Eng-
landi, 4 v. o.s.frv.
HVÍTUR leikur og vinnur.
STJÖRNUSPÁ
eítir Franccs Drake
KRABBI
Afmælisbarn dagsins:
Þú kýst starfsem hefur
upp á fjölbreytni að bjóða
þarsem þú ræður ferðinni.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Smá vandamál getur komið
upp árdegis. Ekki er allt sem
sýnist í vinnunni og þú þarft
að vera vel á verði. Ferðalag
er framundan.
Naut
(20. apríl - 20. maí) iflíf
Trúðu ekki öliu sem þér er
sagt í dag. Ættingi þarf á
aðstoð þinni að halda. Þú
kemur miklu í verk og fjár-
hagurinn batnar.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tilboð sem þér berst þarfn-
ast mikillar íhugunar því
ekki er allt sem sýnist.
Skemmtu þér í kvöld í góðra
vina hópi.
Krabbi
(21. júnf — 22. júlí)
Hafðu stjóm á skapi þínu í
dag. Þér gengur vel við lausn
verkefnis í vinnunni. Hugs-
aðu um heimili og fjölskyldu
í kvöld.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
<ef
Hafðu hagsýni að leiðarljósi
í viðskiptum dagsins. Starfs-
félagi veldur þér vonbrigðum.
’Þú ert að undirbúa heimboð.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
ú nærð merkum áfanga í
vinnunni í dag og framtak
þitt skilar árangri. Smá
vandamál getur komið upp
hjá ástvinum.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Leitaðu tilboða ef þú þarft
að láta gera eitthvað á heim-
ilinu. Láttu ekki skapstygg-
an starfsfélaga trufla þig við
vinnuna.
Sporddreki
(23. okt. -21. nóvember)
Mundu að lesa smáa letrið
ef þú undirritar samninga í
dag. Reyndu að koma bók-
haldinu í lag. Kvöldið verður
skemmtilegt.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Láttu ekki málglaðan sölu:
mann villa þér sýn í dag. í
kvöld nýtur þú ánægjulegra
stunda með ástvini og góðum
vinum.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Að hika er sama og að tapa
og þú þarft að sýna ákveðni
í viðskiptum dagsins.
Reyndu að varast óþarfa
ágreining við ástvin.
Vatnsberi
(20. janúar- 18. febrúar) 0k
Þú þarft að kunna að lesa á
milli línanna í dag þar sem
sumir leggja ekki öll spilin á
borðið. Þú skemmtir þér vel
í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Vandaðu valið á þeim sem
þú gerir að trúnaðarvinum.
Nú er rétti tíminn til að
sækja um lán. Slappaðu af
heima í kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spúr af þessu tagi
byggjast ekki i traustum
grunni vísindalegra staðrevnda.
Skipholti 50b -105 - Reykjavík
S. 55100 90
FASTEIGNASALA
r
V"
Reiki-, heilunar- og sjálfstyrkingarnámskeið
Hvaðfá þátttakendur ut ^
ur slíkum námskeiðum?
★ Læra að nýta sér orku til að lœkna sig
(meðfceddur eiginleiki hjá öllum)
og/eða koma sér í orkulegt og tilfinningalegt jafnvœgi.
* Læra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan
hátt, í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs.
Læra að hjálpa öðrum til jiess sama.
Námskeið í Reykjavík 2.-4. júlí. 1. stig kvöldnámskeið
5.-6.júlí. 1. stig helgarnámskeið
8.-9. júli. I. stig dagnámskeið
I5.-17.júlí. 2. stig kvöldnámskeið
Upplýsingar og skráning í síma 553 3934 kl. 10-12 virka daga.
Guðrún Oladóttir, reikimeistari.
Það er náttúrulega kompusala allar helgar en
síðustu helgi í hverjum mánuði er lœgra verð
á kompubásum og því fleiri að selja kompuáót.
Fyrir utan kompuáótið er markaðstorgið fullt
af seljendum með fatnaö, skartgripi, leikföng,
snyrtivörur, handverk, matvœli og fleira.
LAUGARDAG KL. 14:00
Styrkur unga fólksins í Kolaportinu.
40 ungmenni frá USA, Hollandi og Noregi
verða kl. 14:00 með dans, drama, tónlist og söng.
SUNNUDAG EFTIR HÁDEGI
Islenskur/breskur trúbador með gömlu góðu lögin.
KOLAPORTIÐ
Opið laugqrdaga og sunnudaga kl. 11-17