Morgunblaðið - 28.06.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.06.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1997 45 I DAG BRIDS Umsjón Guðmundur l’áll Arnarson SPIL dagsins er ágæt æfing í talningu. Lesandinn er í suður, sagnhafi í flórum hjörtum: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K942 ♦ K107 ♦ Á4 ♦ G954 Suður ♦ ÁG3 T ÁD983 ♦ 763 ♦ 82 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull 1 hjarta Pass 2 tíglar * 3 lauf Pass Pass 4 hjörtu Allir pass * Góð hækkun í hjarta. Meldingar makkers eru sérkennilegar; fyrst gefur hann áskorun, en tekur henni svo sjálfur. Eitt gott hefur þó leitt af brölti norðurs: AV hafa sagt meira frá spilum sínum. Vestur spilar út tígul- drottningu. Hver er áætlunin og hvemig er skipting aust- urs? Reynum fyrst að átta okk- ur á skiptingu austurs. Vestur passaði þijú lauf, sem bendir til að hann eigi fleiri lauf en tígla. Austur á því sennilega sex tígla og flögur lauf. Það em tíu spil, svo ekki á hann nema þijú í hálitunum. Þótt ekki sé það ömggt, er lík- legra að austur sé með tvílit í spaða, því margir myndu segja einn spaða við einu hjarta í stöðu vesturs með fimmlit, þótt eitthvað skorti upp á styrkinn. Hvað sem því líður, er ágæt byijun að dúkka tíguldrottn- inguna. Vestur skiptir þá yfir í lauf. Austur tekur tvo slagi á litinn og spilar blindum síð- an inn á tígulás. Þá er skást að svína spaðagosa: Vestur Norður ♦ K942 V K107 ♦ Á4 ♦ G954 Austur * 10865 ♦ D7 V G542 111 *6 111111 ♦ KG9852 ♦ DIO * 763 ♦ ÁKD10 Suður ♦ ÁG3 f ÁD983 ♦ 763 ♦ 82 Hjartaásinn kemur næst og síðar er hjartatíu svínað í sannaðri stöðu. Hjartakóngur er næst tekinn, spaða spilað á ás, síðasta tromp vesturs tekið, spaðaás veiðir drottn- inguna svo síðan er spaðaníu svínað til að henda niður síð- asta tíglinum. Þetta spil hefði seint unnist ef norður hefði stokkið beint í fiögur hjörtu. morgunblaðið birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Pólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Árnað heilla O AÁIU afmæli. Á Ov/morgun, sunnudag- inn 29. júní, verður áttræð Ragnhildur Sigurjóns- dóttir, Stórholti 35, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Ögmundur Hannesson. Þau hjónin taka á móti gestum í Kiw- anishúsinu, Smiðjuvegi 13A, Kópavogi, á morgun, afmælisdaginn, milli kl. 15 og 18. pTAÁRA afmæli. Á tJV/morgun, sunnudag- inn 29. júní, verður fimm- tug Margrét Ó. Svein- björnsdóttir, gjaldkeri í Landsbankanum í Hafn- arfirði, til heimilis á Breiðvangi 52, Hafnar- firði. Eiginmaður hennar er Þórir Steingrímsson. Þau hjónin taka á móti gestum í Haukahúsinu við Flatahraun kl. 16 á af- mælisdaginn. HOGNIHREKKVISI ' þESS/K TÍ/HAK. ERJU ERFlDlR. &HJFMANN - mUM 'A HORN/NU- " COSPER Hann má fara heim á morgun. SKÁK llmsjón Margcir Pétursson STAÐAN kom upp á Drury Lane-mótinu í London sem nú stendur yfir. John Emms (2.535), Englandi, hafði hvítt og átti leik gegn landa sínum Aaron Summerscale (2.500). 22. Hxh7!! - Kxh7 23. Hhl+ - Kg8 (Eða 23. - Kg7 24. f6+! - Kxf6 25. Dxd6+ - Kg7 26. Bxe5+ og vinnur) 24. Hxh8+! og svart- ur gafst upp, því eftir 24. — Kxh8 25. Bxe5+ - Hxe5 26. Dh6-I— Kg8 27. f6 er svartur óveij- andi mát. Glæsilega flétta, enda er Emms efstur á mótinu með 5 ‘A v. af 7 mögulegum, 2. Lalic, Króatíu, 5 v., 3.Kumaran, Englandi, 4'A v., 4.-5. Aagard, Dan- mörku, og Parker, Eng- landi, 4 v. o.s.frv. HVÍTUR leikur og vinnur. STJÖRNUSPÁ eítir Franccs Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú kýst starfsem hefur upp á fjölbreytni að bjóða þarsem þú ræður ferðinni. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Smá vandamál getur komið upp árdegis. Ekki er allt sem sýnist í vinnunni og þú þarft að vera vel á verði. Ferðalag er framundan. Naut (20. apríl - 20. maí) iflíf Trúðu ekki öliu sem þér er sagt í dag. Ættingi þarf á aðstoð þinni að halda. Þú kemur miklu í verk og fjár- hagurinn batnar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tilboð sem þér berst þarfn- ast mikillar íhugunar því ekki er allt sem sýnist. Skemmtu þér í kvöld í góðra vina hópi. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Hafðu stjóm á skapi þínu í dag. Þér gengur vel við lausn verkefnis í vinnunni. Hugs- aðu um heimili og fjölskyldu í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <ef Hafðu hagsýni að leiðarljósi í viðskiptum dagsins. Starfs- félagi veldur þér vonbrigðum. ’Þú ert að undirbúa heimboð. Meyja (23. ágúst - 22. september) ú nærð merkum áfanga í vinnunni í dag og framtak þitt skilar árangri. Smá vandamál getur komið upp hjá ástvinum. Vog (23. sept. - 22. október) Leitaðu tilboða ef þú þarft að láta gera eitthvað á heim- ilinu. Láttu ekki skapstygg- an starfsfélaga trufla þig við vinnuna. Sporddreki (23. okt. -21. nóvember) Mundu að lesa smáa letrið ef þú undirritar samninga í dag. Reyndu að koma bók- haldinu í lag. Kvöldið verður skemmtilegt. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Láttu ekki málglaðan sölu: mann villa þér sýn í dag. í kvöld nýtur þú ánægjulegra stunda með ástvini og góðum vinum. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Að hika er sama og að tapa og þú þarft að sýna ákveðni í viðskiptum dagsins. Reyndu að varast óþarfa ágreining við ástvin. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) 0k Þú þarft að kunna að lesa á milli línanna í dag þar sem sumir leggja ekki öll spilin á borðið. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vandaðu valið á þeim sem þú gerir að trúnaðarvinum. Nú er rétti tíminn til að sækja um lán. Slappaðu af heima í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spúr af þessu tagi byggjast ekki i traustum grunni vísindalegra staðrevnda. Skipholti 50b -105 - Reykjavík S. 55100 90 FASTEIGNASALA r V" Reiki-, heilunar- og sjálfstyrkingarnámskeið Hvaðfá þátttakendur ut ^ ur slíkum námskeiðum? ★ Læra að nýta sér orku til að lœkna sig (meðfceddur eiginleiki hjá öllum) og/eða koma sér í orkulegt og tilfinningalegt jafnvœgi. * Læra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt, í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs. Læra að hjálpa öðrum til jiess sama. Námskeið í Reykjavík 2.-4. júlí. 1. stig kvöldnámskeið 5.-6.júlí. 1. stig helgarnámskeið 8.-9. júli. I. stig dagnámskeið I5.-17.júlí. 2. stig kvöldnámskeið Upplýsingar og skráning í síma 553 3934 kl. 10-12 virka daga. Guðrún Oladóttir, reikimeistari. Það er náttúrulega kompusala allar helgar en síðustu helgi í hverjum mánuði er lœgra verð á kompubásum og því fleiri að selja kompuáót. Fyrir utan kompuáótið er markaðstorgið fullt af seljendum með fatnaö, skartgripi, leikföng, snyrtivörur, handverk, matvœli og fleira. LAUGARDAG KL. 14:00 Styrkur unga fólksins í Kolaportinu. 40 ungmenni frá USA, Hollandi og Noregi verða kl. 14:00 með dans, drama, tónlist og söng. SUNNUDAG EFTIR HÁDEGI Islenskur/breskur trúbador með gömlu góðu lögin. KOLAPORTIÐ Opið laugqrdaga og sunnudaga kl. 11-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.