Morgunblaðið - 28.06.1997, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1997 47
EINA BIOIÐ MEÐ
BGDIGITAL
[ ÖLLUM SÖLUM
EINA BIOIÐ MEÐ
SGDIGITAL
í ÖLLUM SÖLUM
KRINGLUNNI 4 - 6, SIMI 588 0800
maður þúsund
dulargerva, segir
aldrei til nafns og
treystir engum.
Þangað til hann
kynnist Emmu
Russell (Elisabeth
Shue, Leaving Las
Sýnd kl. 2.40, 4.50, 7, 9.10 og 11.20. B.i. 12. tSamnififT&l
AKlRtCA
Sýnd í sal 1 kl. 7.10.
Síðustu sýningar.
KRINGLUBl® KRINGLUBIv' KRINGLUBf# KRINGLUBl# KRINGLUBf# KRINGLUBfé
imiiiiirmirnminirimmiiiiniiiino^o amniiimiiiimuiiiiimirmimmno^-o iimniiiiiiiiiiiimniimmnimiiiTTio^o nnrniimninininiimnmininimxAo imnmriiiininiiiiHniinimimiiMinl^ iTTrrniTnnm nrn n i imiiiiinn rm i nrJLv.
SAMBiOm .SAUBIOiM sAAmiom sammoom sammo
FANGAFLUG
n aí þ'essuvn
mVnd#1i
,Con
Ltþéttu
Þeir hafa leikiö glæpamenn í öllum helstu spennumyndum siðustu ára. John Malkovich (In the Line of Fire), Steve
Buscemi (Fargo, Reservoir Dogs), Ving Rhames (Mission Impossible, Pulp Fiction) og Danny Trejo (Heat, Desperado)
Nú verda þeir allir settir í sama fangaflugið...hvad gæti farið úrskeiðis? Spennumund ársins 1997!
I
í
I
j
f
|
í
V
I
t: -
Verðlaun veitt fyrir
frönskukunnáttu
ALLIANCE Frangaise í París
stendur árlega fyrir evrópskri
frönskukeppni. Nú í ár tóku u.þ.b.
30 lönd þátt í keppninni með yfir
10.000 þátttakendum. Aðeins
menntaskólanemendur mega taka
þátt og má enginn hafa dvalið
lengur en þijá mánuði í Frakk-
iandi.
15 íslendingar tóku þátt í ár
og völdu menningarmálafulltrúi
franska sendiráðsins, Victor
Cherner, og framkvæmdastjóri
Alliance Framjaise á íslandi, Co-
lette Fayard, þrjár bestu ritgerð-
irnar-rög sendu þær til Frakk-
lands. Þetta voru ritgerðir Gunn-
hildar Höllu Baldursdóttur frá
Egilsstöðum, Maríu Mjallar Jóns-
dóttur úr MR og Burkna Helga-
sonar úr MR.
Dómnefnd í París valdi síðan
bestu ritgerðina frá hverju landi
fyrir sig og sigraði Burkni. Hann
er 18 ára, nemandi Eydísar Guð-
mundsdóttur. Hann hlaut í verð-
laun 10 daga dvöl í París í júlí og
þar mun hann hitta sigurvegara
allra landanna. Gunnhildur og
María hlutu bókagjöf frá franska
sendiráðinu og Alliance Framjaise
í Reykjavík.
Um leið og verðlaunin voru af-
hent voru Islendingunum sem tóku
þátt í Spurningakeppni fyrir meist-
ara í Frakklandi veitt verðlaun.
Guðrún Norðfjörð hlaut alfræði-
orðabók í 5 bindum og Brynjar
Karlsson hlaut 11 orðabækur, Sig-
uijón Halldórsson fékk 11 sögu-
bækur. Sigurvegari íslenska liðs-
ins, Egill Arnarson, hlaut alfræði-
orðabók í 5 bindum og 10 orðabæk-
ur.
Morgunblaðið/Jim Smart
LIÐIÐ sem tók þátt í Spurningakeppni fyrir meistara í Frakk-
landi: Brynjar Karlsson, Guðrún Norðfjörð, Siguijón Halldórs-
son og Egill Arnarson.
Myrkraverk í Stjörnubíói
STJÖRNUBÍÓ sýnir bresku verð-
launamyndina og spennuhrollvekj-
una Myrkraverk, „Darklands". Með
helstu hlutverk fara Craig Fair-
brass, Rowena King og John Finch.
Leikstjóri er Julian Richards.
Myndin hlaut fern verðlaun á
alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni O
Porto Interntaional í Portúgal fyrir
nokkru. Hún hlaut m.a. verðlaun
fyrir besta handritið, sem besta
myndin og kosin frumlegasta
myndin. Auk þess fékk hún silfur-
verðlaunin sem besta spennuhroll-
vekjan á kvikmyndahátíðinni Hous-
ton Worldfest í maí síðastliðnum.
„Franz Truick (Craig Fairbrass)
er rannsóknarblaðamaður í Wales
sem hungrar í góða frétt. Dag einn
fær hann það verkefni að koma
ungri og óreyndri blaðakonu betur
inn í starfið. Rachel Morris (Rowen
King) heitir hún og verða þau fljótt
hrifin hvort af öðru. Þegar hún tjá-
ir honum að bróðir sinn sem starf-
HOLKURINN mundaður í
myndinni Myrkraverk.
aði sem stáliðjumaður hafi verið j
myrtur lifnar Franzer allur við. 1
Honum finnst hann hafa komist íi
feita frétt ...“
PlnrfnwMa&ili
- kjarni málsins!
IMýtt í kvikmyndahúsunum
m