Morgunblaðið - 28.06.1997, Qupperneq 49
rrn
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 49
Sýnd kl. 2.30,4.45, 7.15,9.10 og 11 . B. i. 10 ára
HH3DIGITAL
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 16
VISNAÐU
Æyintíbí
...í öllum þeim ævintýrum
sem þú getur ímyndaðþér!
ts\ensV.t t?
Hringjarínn f'
Sýnd kl. 9 og 11.10.
B.i. 12.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sýnd kl. 7.
Sýnd kl. 11. b. i. 16
Sýnd kl. 3 ísl. tal.
Sýnd kl. 3 ísl. tal.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
SAMBtom SAMmom SAMmém SAMmmm sAMmom.
Con Air kemur frá Jerry Bruckheimer sem gerði The Rock og Crimson Tide. Frábær háloftatryllir
með Nicholas Cage og John Malkovich sem hinn alræmdi Cyrus „the Virus".
Spennumynd ársins 1997 sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum!
c
Juliette
heiðruð enn
og aftur
► KJÓLLINN sem franska leik-
konan Juliette Binoche klæddist
þegar hún tók við verðlaunum
fyrir að vera rómantískasta leik-
kona ársins þótti vera sérstakur
og hæfa tilefninu. Verðlaunin
voru afhent á Rómantísku kvik-
myndahátíðinni í Frakklandi
fyrir skömmu og vann Juliette
þau fyrir frammistöðu sína í
myndinni „The English Pati-
ent“, þar sem hún lék á móti
Ralph Fiennes. Eins og flestir
muna hlaut hún Óskarsverð-
launin fyrir leik sinn í myndinni.
Kona
svart-
klædds
töffara
LEIKKONANJada
Pinkett er, þrátt fyrir
góða frammistöðu í leik-
listinni, þekktust fyrir að
vera kærasta Wills
Smiths, sem leikur í
myndinni „Men in Black“.
Fyrsta hlutverk hennar
var í sjónvarpsþættinum
„Different World“ og síð-
an hefur hún leikið í
nokkrum vel þekktum
myndum á borð við
„The Nutty Profess-
or“, „Set it Off“ og
„Low Down Dirty
Shame“.
Will og Jada hafa
verið saman í rúmt
ár og eru að sögn
afar hamingjusöm.
Jada vill þó ekki
giftast strax, segist
vilja vinna að því
að efla sambandið
enn frekar. Hún var
áður með körfu-
boltaleikmanninum
Grant Hill, en þegar
leiðir skildu kynnt-
ist hún Will sem
nýskilinn var við
eiginkonu sína.
Jada vill meina að
hann hafi þroskast
mikið eftir skilnað-
inn, enda hafi hann
verið einstæður
faðir síðan.
r >
Morgunblaðið/Ásdís
ÁSTHILDUR Haraldsdóttir, Ingvar Leifsson, Ragnar Emilsson
og Jóhann Pétur Leifsson.
Reggl í ráðhúsinu
HLJÓMSVEITIN Reggae on Ice samfagna liðsmönnum á þessum
hélt upp á útgáfu nýrrar plötu með óvenjulega popptónleikastað,
tónleikum í ráðhúsinu nýlega. þeirra á meðal ljósmyndari Morg-
Fjöldi manns mætti til að unblaðsins.
RAGNAR
Emilsson og
Hafdís
Bjarnadóttir.
ARNA Odd-
geirsdóttir
og Atli
Gunnars-
son.