Morgunblaðið - 29.04.1997, Side 51

Morgunblaðið - 29.04.1997, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1997 51 ■ FÓLK í FRÉTTUM MALÚNA B. Abelsen, sem lenti í þriðja sæti, sigurvegarinn íris Dögg Oddsdóttir og Guðmunda María Sigurðardóttir sem lenti í öðru sæti. Morgunblaðið/Halldór SIGURVEGARINN íris Dögg Oddsdóttir, í miðið, fagnar sigrinum. íris sigraði í Elitekeppninni ► ÍRIS Dögg Oddsdóttir, 15 ára, sigraði í Elite fyrirsætu- keppninni sem fór fram fyrir fullu húsi áhorfenda í Borgar- leikhúsinu um helgina. í öðru sæti varð Guðmunda María Sig- urðardóttir og í því þriðja, Maliina B. Abelsen frá Græn- landi. Alls kepptu 27 stúlkur til úrslita, þar af voru tveir gesta- keppendur frá Grænlandi. Boðið var upp á fjölda skemmtiatriða, þar á meðal danssýningu og tískusýningu sem keppendur tóku þátt í. Tónlistarsjónvarpsstöðin MTV fylgdist með keppninni og tók hana upp. Umsjón með keppn- inni hafði skóli John Casa- blanca og kynnir var Geir Magnússon. Dómarar komu frá Elite skrifstofunni í London, Karen Lee og Les Robinson. DÓMARARNIR frá Elite í London; Karen Lee og Les Robinson. Tæknidag- ur í Stykkis- hólmi Stykkishólmi. VERKFRÆ ÐINGAFÉLAG íslands Allir hamborgarar á hálfvirði. Gildir alla þriðjudaga í apríl '97. 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki 7 % m * - V '%■ K ‘ * w t :3BSp.;£' •• . • v: C,'- '■ i W \ 'M og Tæknifræðingafélag íslands stóðu fyrir svokölluðum tæknidög- um þann 19. apríl sl. Hólmarar fengu að njóta tækni- dagsins því RARIK á Vesturlandi, sem hefur aðsetur í Stykkishólmi, var með opið hús þennan dag. Þar gafst almenningi kostur á að skoða aðstöðu RARIK og kynna sér þá starfsemi sem þar fer fram. Þar kom fram að starfsemin er fjöl- Morgunblaöið/Gunnlaugur Ámason STARFSFÓLK RARIK tóku á móti gestum á Tæknidögum f.v.: Erling Garðar Jónasson, Asgeir Gunnar Jónsson, Grét- ar Pálsson, Baldur Gíslason og Trausti Ólafsson. breytt og þarna gefst tæknimennt- uðu fólki tækifæri á að finna sér vinnu með sína menntun út á lands- byggðinni. Pinkett hvæsir í New York LEIKKONAN Jada Pinkett mætti gulklædd og án unn- usta síns, kvikmyndaleikar- ans Wills Smith, á 10. Ess- ence verðlaunahátíðina í New York nýlega. Pinkett steig á stokk á hátíðinni og veitti Marilyn Chamberlain, bar- áttukonu í málum eyðnisjúkra, viðurkenningu fyrir störf hennar. Á meðfylgjandi mynd bregður Pinkett á leik og hvæsir framan í ljósmyndara. Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* Á KR. 10.000,00 1983- 2.fl. 1984- 3.fl. 01.05.97 - 01.11.97 12.05.97 kr. 74.936,50 kr. 98.986,90 * Innlausnarverð er höfuðstóli, vextir, vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt framrni nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 29. apríl 1997 SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.