Morgunblaðið - 29.04.1997, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1997 59
DAGBÓK
VEÐUR
29. APRÍL Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.47 1,0 10.54 3,1 17.01 1,1 23.30 3,3 5.04 13.21 21.40 6.52
ÍSAFJÖRÐUR 0.23 1,7 7.06 0,4 12.55 1,5 19.09 0,5 4.57 13.29 22.04 7.01
SIGLUFJORÐUR 2.51 1,1 9.11 0,2 15.50 1,0 21.33 0,4 4.37 13.09 21.44 6.40
djUpivogur 1.54 0,5 7.44 1,6 14.01 0,5 20.29 1,7 4.36 12.53 21.12 6.23
Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands
Rigning
Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað
* * * *
* * * *
% VS siydda
síc >Í! #
y Slydduél
¥ ¥
S, Snjókoma \J Él
Sunnan,2 vindstig. \Q Hitasti
Vindonn synir vind- __
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ ^
er 2 vindstig. 4
Súld
Spá kl. f2.0ft í éagf
k * * * * ♦
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðaustan kaldi og rigning um mestallt
land fram eftir morgni en snýst í suðvestan kalda
með skúrum sunnan og vestan til nálægt
hádegi. Hiti 5 til 10 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag verður suðvestlæg átt með vætu
víða um land en á fimmtudag lítur út fyrir að
kólni heldur er vindur snýst til noðlægrar áttar,
með slyddu norðanlands. Á föstudag verður
víða hægur vindur og bjart veður en fer að rigna
aftur á laugardag með suðaustanátt, en gengur
síðan í norðaustanátt á sunnudag.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.451 gær)
Fært er um alla helstu þjóðvegi landsins, en
mikið er um ásþungatakmarkanir á útvegum og
eru þeir vegir merktir með tilheyrandi merkjum.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er9020600. .tk /
77/ að velja einstök & I o.ó f o i
spásvæði þarf að 2-1
velja töluna 8 og ' * i if— \ /
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Um 400 km suður af Hornafirði er minnkandi 987
millibara lægð sem hreyfist austsuðaustur. Á Grænlands-
hafi er 993 millibara lægð sem þokast norður og 1018
millibara hæð sem þokast austur._
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 ígær að ísl. tíma
"C Veður “C Veður
Reykjavík 10 úrkoma í grennd Lúxemborg 10 súld
Bolungarvík 6 alskýjað Hamborg 14 rigning á síð.klst.
Akureyri 5 úrkoma (grennd Frankfurt 13 rigning á síð.klst.
Egilsstaðir 4 rigning Vín 16 skýjað
Kirkjubæjarkl. 8 skúr á síð.klst. Algarve 23 léttskýjað
Nuuk -6 skýjað Malaga 25 léttskýjað
Narssarssuaq 1 úrkoma í grennd Las Palmas 23 léttskýjað
Þórshöfn 7 súld Barcelona 20 skýjað
Bergen 13 alskýjað Mallorca 21 léttskýjað
Ósló 11 skýjað Róm 14 rigning
Kaupmannahöfn 11 þokumóða Feneyjar 17 skýjað
Stokkhólmur 14 skýjað Winnipeg 6 skýjað
Helsinki 13 skviað Montreal 6 þoka
Dublin 12 skúr Halifax 4 alskýjaö
Glasgow 12 rigning og súld New York 11 rigning
London 17 skýjað Washington 12 skýjað
Paris 15 skýjað Oriando 24 skýjað
Amsterdam 14 rigning á síð.klst. Chicago 4 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegagerðinni.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit
Krossgátan
LÁRÉTT:
-1 bætir hvað eftir ann-
að, 8 stjórna, 9 land-
spildu, 10 ekki marga,
11 álíta, 13 hlaupa, 15
reifur, 18 borða, 21
glöð, 22 hrópa, 23
fæddur, 24 heimskur.
LÓÐRÉTT:
- 2 snjáldur, 3 jarða, 4
óðar,. 5 duglegur, 6 ár-
mynnum, 7 duft, 12
tangi, 14 sprækur, 15
verkfæri, 16 styrkti, 17
fugl, 18 staut, 19 matn-
um, 20 kvenmannsnafn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 dynts, 4 gisin, 7 lútan, 8 álkur, 9 nýr,
11 rúmt, 13 orri, 14 ókind, 15 fólk, 17 drós, 20 ána,
22 mókar, 23 geyma, 24 lærir, 25 arinn.
Lóðrétt: - 1 dílar, 2 notum, 3 senn, 4 gjár, 5 sekur,
6 narri, 10 ýkinn, 12 tók, 13 odd, 15 fámál, 16 lokar,
18 reyfi, 19 stafn, 20 árar, 21 agga.
í dag er þriðjudagur 29. apríl,
119. dagur ársins 1997.
Orð dagsins: Því hvar sem
fjársjóður þinn er, þar mun
og hjarta þitt vera.
kór kl. 16. TTT æsku-
lýðsstarf kl. 17.
Hallgrímskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. vita*
10.30.
Laugarneskirkja. Lof-
gjörðar- og bænastund í
kvöld kl. 21.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
komu Hansewall, Baltic
Mærsk, Mælifell, Árni
Friðriksson og Reykja-
foss. St. Pauli og
Bakkafoss fóru. Tjald-
ur er væntanlegur í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom Bakkafoss og
flutningaskipið Ferro.
Rússneski togarinn
Olenty kemur í dag.
Mannamót
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Verðlaun og veitingar.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Danskennsla fellur niður
vegna mánaðarleyfis
stjómanda. Dansað í Ris-
inu kl. 20.30. Kvöldferð
verður farin á Álftanes
þriðjudaginn 6. maí kl.
19.30 frá Risinu. Skrán-
ing í s. 552-8812.
Vesturgata 7. í dag kl.
9-16 almenn handa-
vinna, kl. 11.45 hádegis-
matur, kl. 13 skartgripa-
gerð, leikfími og frjáls
spilamennska. Kl. 14.30
kaffiveitingar.
Öldrunarstarf Hall-
grímskirkju. Opið hús á
morgun kl. 14-16. Bíl-
ferð fyrir þá sem þess
óska. Uppl. í s. 510-1000
og 510-1034.
Gerðuberg, félagsstarf.
Leikfimi i Breiðholtslaug
á vegum íþrótta- og tóm-
stundaráðs í dag kl. 9.10.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-12.30 glerskurður,
kl. 9-16.30 postulínsmál-
un, kl. 9.30-11.30 boccia,
kl. 11-12 leikfimi.
Bólstaðarhlið 43. Spil
miðvikudag kl. 13-16.30.
Árskógar 4. Bankaþjón-
usta kl. 10-12. Handa-
vinna kl. 13-16.30.
Vitatorg. Í dag kl. 10
leikfimi, trémálun/vefn-
aður kl. 10, handmennt
almenn kl. 13, leirmótun
kl. 13, félagsvist kl. 14.
Gjábakki. Vorsýning á
munum unnum af eldri
borgurum í Kópavogi
verður opin í Gjábakka
dagana 3. og 4. maí.
Sýningarmunum þarf að
(Matt. 6, 21.)
skila til Þórhildar eða
Kristínar á morgun mið-
vikudag frá kl. 9-17.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi kl. 11.20 í safnaðar-
heimili Digraneskirkju.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður tvímenningur í dag
kl. 19 í Gjábakka.
Heilsuhringurinn held-
ur aðalfund sinn í Nor-
ræna húsinu kl. 20 í
kvöld. Kl. 21 flytur
Valdimar G. Valdimars-
son erindi um áhrif raf-
segulmengunar á fólk.
Allir velkomnir.
Sjálfshjáiparhópur að-
standenda geðsjúkra.
Fundur í kvöld kl. 19.30
í Hafnarbúðum.
Góðtemplarastúkurn-
ar í Hafnarfirði. Spila-
kvöld í Gúttó fimmtu-
daginn 1. maí kl. 20.30.
Kvenfélagið Aidan fer
í vorferðalag á morgun
miðvikudag. Mæting í
Borgartúni 18 kl. 19.30.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra
stendur fyrir keppni í
boccia í Ráðhúsi Reykja-
víkur í dag sem hefst
kl. 15. Keppendur frá
félagsmiðstöðvunum í
Hraunbæ 105 og
Vesturgötu 7 rnæta
borgarfulltrúum. Allir
velkomnir.
Púttklúbbur Ness, fé-
lags eldri borgara, heldur
púttmót í Golfheimum í
dag kl. 13.30.
Kvenfélag Fríkirkj-
unnar í Reykjavík. Síð-
asti fundur vetrarins
verður 1. maí kl. 20.30
í safnaðarheimilinu,
Laufásvegi 13. Spilað
verður bingó, veitingar.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar. býður öldmðum
í sókninni til kvöldvöku
1. maí kl. 19.30 í safnað-
arheimilinu. Lesið verður
úr ritverkum Halldórs
Laxness og Kvennakórinn
syngur. Kaffiveitingar.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl.
14-17.
Bústaðakirkja. Barna-
Neskirkja. Foreldra-
morgunn kl. 10-12. Sr.
Ólafur Jóhannsson kynn-
ir lútherska hjónahelgi.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Árbæjarkirkja.
Mömmumorgunn í safn-
aðarheimilinu í dag kl.
10-12.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta kl.
18.30 í dag. Bænaefnum
má koma til sóknarprests
í viðtalstímum.
Fella- og Hólakirkja.
Starf 9-10 ára barna kl.
17. Foreldramorgunn í
safnaðarheimilinu mið-
vikudag kl. 10-12.
Grafarvogskirkja. Opið
hús í dag kl. 13.30.
KFUM fundur fyrir 9-12
ára kl. 17.30. Æskulýðs-
fundur yngri deild kl. 20.
Hjallakirkja. Prédikun-
arklúbbur presta í dag
kl. 9.15-10.30. Mömmu-
morgunn miðvikudag kl.
10.
Kópavogskirkja.
Mæðramorgunn í safn-
aðarheimilinu Borgum
kl. 10-12 í dag.
Fríkirkjan i Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu í dag kl.
17-18.30 fyrir 8-10 ára.
Víðistaðakirkja. Aftan-
söngur og fyrirbænir kl.
18.30 í dag.
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús fyrir 10-12 ára
börn frá kl. 17-18.30 í
Vonarhöfn í Safnaðar-
heimilinu Strandbergi.
Grindavíkurkirlga.
Foreldramorgnar ki.
10-12. TTT starf kl.
18-19 fyrir 10-12 ára.
Unglingastarf kl. 20.30 ^
fyrir 8. 9. og 10. bekk.
Keflavíkurkirkja.
Kirkjan opin 16-18 og
starfsfólk verður í
Kirkjulundi á sama tíma.
Borgarneskirkja.
Helgistund í dag kl.
18.30. Mömmumorgnar
í Félagsbæ kl. 10-12.
Landakirkja. Fullorð-
insfræðsla í turnherbergi
kirkjunnar kl. 20.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156.
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL/a)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. C"w