Morgunblaðið - 29.04.1997, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1997 55
★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BIO! ★
■S* 553 2075
l±°75 □□ Dolby
— DIGITAL*
8TÆRSTA TJALDB BIBB
brash
Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki
er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd.
Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers,
The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í
kvikmyndaheiminum á undanförnum mánuðum og hefur víða
verið bönnuð. Nú er komið að íslendingum að upplifa hana.
Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!!
Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette.
Leikstjóri: David Cronenberg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Madonna Antonio Banderas
■ |kH33D3 Sýnd kl. 5, 7 og 9. riiGHLn ■
Morgunblaðið/Halldór
STEFÁN Baldursson, þjóðleikhússtjóri, ásamt þeim Rinias Tuminas leikhússtjóra
og Vytas Narbutas leikmynda- og búningahönnuði frá Lettlandi.
Listaverk á Litla sviðinu
► LEIKRITIÐ Listaverkið var frumsýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins í síðustu viku.
Verkið fjallar á gamansaman hátt um vináttu þriggja karlmanna og er síðasta frum-
sýning leikársins hjá leikhúsinu. Eftir sýningu var haldið hóf baksviðs fyrir leikara
og aðra aðstandendur sýningarinnar þar sem Þorlákur Þórðarson umsjónarmaður
Litla sviðsins var kvaddur en hann er að hætta störfum við Þjóðleikhúsið eftir að
hafa starfað þar frá stofnun þess.
D FCM o r\n.i M M
a I. vj t 'h* d w \Jf i í >i n
www.skifan.com sími 551 9000
CALLERÍ RECNBOCANS
MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR
FRUMSÝNING Á STJÖRNUSTRÍÐ III
Þriðja og síðasta myndin í Stjörnustríðsþrennunni
og sumir segja sú besta.
Sýnd kl. 6, 9 og 11.30.
'ft
Jf
y
r%:
- • Jí
Wím
ili
-9á
Oska
verðla
laun
. Besta myndin
THE
E N G L I S H
P A T I E N T
Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. FJARVANG
Sýnd kl. 6 og 9.
ROMEO & JULIA
LEONARDO DICAPRIO ^ C'LaIRLOANES
Nútíma útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu
fyrr og síðar.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 12
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30.
INGVAR Sigurðsson leikari, Baltasar Kormákur leikari, Guðjón Pedersen leik-
stjóri, Þorlákur Þórðarson, Hilmir Snær Guðnason leikari og Guðjón Ketilsson
leikmynda- og búningahönnuður, ánægðir baksviðs eftir frumsýninguna.
iinriiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiTiiiiiiiniiiniiiiiiinniiiiiiiiiiiiilllllHlllIIIIIIIIIIIIIIIHIIIllíliilliiiiillinililiiliiliiiilinilii