Morgunblaðið - 29.04.1997, Side 58

Morgunblaðið - 29.04.1997, Side 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ > ÚTVARP/SJÓNVARP Sjóimvarpið 16.20 ►Helgarsportið (e) [356558] *■ 16.45 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. (631) [8481813] 17.30 ►Fréttir [31946] 17.35 ►Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan [630962] 17.50 ►Táknmálsfréttir [4016097] RflDU 18 00 ►Barnagull DUHII Bjössi, Rikki og Patt Franskur teiknimyndaflokk- ur. Leikraddir: Ari Matthías- son og Bergijót Arnalds. Spæjaragoggarnir Leikradd- ir: Hjálmar Hjálmarsson. (4:13) [58981] 18.25 ►Mozart-sveitin Fransk/spænskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir: Felix Bergsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Stefán Jónsson. (24:26) [69243] 18.55 ►Gallagripur Banda- rískur myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk leika Maurice Godin, Mike O’Malley og Hallie Todd. (10:22) [8498423] 19.20 ►Ferðaleiðir Um víða veröld - ísland og Grænland > (Lonely Planet) Áströlsk þáttaröð. Þýðandi og þulur: Gylfí Pálsson. Þættirnir fær- ast hér eftir yfir á fimmtudaga og verða á dagskrá hálfsmán- aðarlega. [968368] 19.50 ►Veður [9021078] 20.00 ►Fréttir [436] ÞJETTIR 20.30 ►Aðför að lögum - Seinni hluti. Ný íslensk heimildar- mynd um hin umdeildu Guð- mundar- og Geirfínnsmál sem -r upp komu á áttunda áratugn- um. Handrit: Sigursteinn Másson og Kristján Guy Burg- ess. Leikstjóm og dagskár- gerð: Einar Magnús Magnús- son. [18271] 21.25 ►Undir sönnunar- byrði Umræðuþáttur í beinni útsendingu. Sjá kynningu. [1866417] 22.30 ►Perla (Pearl) Banda- rískur myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk leika Rhea Pearlman, CarolKaneog Malcolm McDowelI. (15:18) [271] 23.00 ►Ellefufréttir [65233] 23.15 ►Viðskiptahornið Um- sjón: Pétur Matthíasson. [1211542] 23.30 ►Dagskrárlok STÖÐ 2 9.00 ►Línurnar ílag [38833] 9.15 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [29723320] 13.00 ►Doctor Quinn (e) (2:25) [33436] 13.45 ►Morðgáta (Murder She Wrote) (e) (4:22) [1697894] 14.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [19691] 14.50 ►Nærmyndir [3543523] 15.35 ►Ellen(e) (11:13) [1361252] 16.00 ►Ferð án fyrirheits [33233] 16.25 ►Steinþursar [271813] 16.50 ►Lísa íUndralandi [3109349] 17.15 ►Glæstar vonir [5564875] 17.40 ►Línurnar ílag [7417252] 18.00 ►Fréttir [81233] 18.05 ►Nágrannar [1648946] 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [5310] 19.00 ►19>20 [7981] 20.00 ►! annan stað [17542] 20.35 ►Fjörefnið [139894] Handlaginn heimilisfaðir Kl. 21.05 ►Gaman- þáttur Handlaginn heimilisfaðir er nú aft- ur kominn á dagskrá. Kaupsýslumaðurinn Bud Harper hefur keypt „Binford-tól“ og ráðgerir ýmsar breyt- ingar. Tim óttast að þáttur hans verði tek- inn af dagskrá en svo reynist ekki vera. Har- per hefur dálæti á þættinum og áformar að koma honum fyrir sjónir enn fleiri áhorf- enda. Gleði Tims yfir þessum viðhorfum breytist hins vegar fljótt þegar á daginn kemur að Harper telur óheppilegt að Al starfi frekar við þáttinn. Þetta setur Tim í mikil vand- ræði því þrátt fyrir drauminn um aukna frægð er honum hlýtt til vinar síns, Als, og getur vart fengið af sér að segja honum upp. Tim Tayior stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun. 21.05 ►Handlaginn heimil- isfaðir (Home Improvement) Ný syrpa um Tim Taylor og Qölskyldu hans. Sjá kynningu. (1:26)[149271] 21.35 ►Læknalíf (Peak Practice) Ný syrpa breska myndaflokksins um lækninn Will Preston og samstarfsfólk hans í litlu ensku sveitaþorpi. (3:10)[4674097] 22.30 ►Kvöldfréttir [31252] 22.45 ►Eiríkur [7284829] kiyun 23.05 ►Morð á 1*11 l*U dagskrá (Agenda ForMurder) Rannsóknarlög- reglumáðurinn Columbo rann- sakar dauðdaga Franks Stalp- in, illræmds fjárglæframanns. Aðalhlutverk: PeterFalk, Patrick McGoohan, Denis Arndt og Louis Zorich. Leik- stjóri: Patrick McGoohan. 1990. [2678146] 0.40 ►Dagskrárlok Undir sönnunarbyrði Kl. 21.25 ►Um- ræðuþáttur Að lokn- um seinni hluta nýju íslensku heimildar- myndarinnar, Aðför að lögum, þar sem fjallað er um Guð- mundar- og Geirfmns- málið, verða umræður í beinni útsendingu. Þar ætlar Ámi Þórar- insson að kalla saman hóp manna og ræða um efni myndarinnar, þetta eitt sérstæðasta sakamál aldarinnar hér á landi. Þátttak- endur verða Davíð Þór Björgvinsson lagapró- fessor, Jón Friðrik Sigurðsson fangelsissálfræð- ingur, Ómar Valdimarsson blaðamaður, Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður, Ragnar H. Hall settur ríkissaksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, Sigursteinn Másson einn höf- unda þáttanna og Þorsteinn Pálsson dómsmála- ráðherra. Útsendingu stjórnar Kristín Björg Þorsteinsdóttir. SÝIM Þ/ETTIR 17.00 ►Spítala- líf (MASH) [8829] 17.30 ►Beavis og Butthead [5788] 18.00 ►Taumlaus tónlist [36726] 19.00 ►Ofurhugar (Rebel TV) [320] 19.30 ►Ruðningur [691] 20.00 ►Walker (Walker Tex- as Ranger) [8261] 21.00 ►Hnefafylli af dollur- um (Fistful ofDollars) Vestn með Clint Eastwood. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ [8711558] 22.35 ►NBA körfuboltinn Leikur vikunnar. [7052788] 23.30 ►Lögmál Burkes (Bur- ke’s Law) (e) [96900] 0.15 ►Spítalalíf (MASH) (e) [19160] 0.40 ►Dagskrárlok Omega 7.15 ►Skjákynningar 9.00 ►Heimskaup Sjón- varpsmarkaður [83087252] 16.30 ►Þetta er þinn dagur með Benny Hinn (e) [906788] 17.00 ►Líf íOrðinu Joyce Meyer (e) [907417] 17.30 ►Heimskaup Sjón- varpsmarkaður [2038691] 20.00 ►Love worth finding (e)[297417] 20.30 ►Líf i Orðinu Joyce Meyer [296788] 21.00 ►Þetta er þinn dagur með Benny Hinn [211097] 21.30 ►Kvöldljós Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. [896962] 23.00 ►Líf íOrðinu Joyce Meyr (e) [921097] 23.30 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. [66086233] 2.30 ►Skjákynningar UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Jón Ragn- arsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leifur Þórarinsson. 7.50 Daglegt mál. Gunnar Þor- steinn Halldórsson flytur þáttinn. 8.00 Hér og nú. Að utan. 8.35 Víðsjá. Morgunútgáfa. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 8.45 Ljóð dagsins. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Enn á flótta eftir Viktor Canning í þýðingu Ragnars Þorsteins- sonar. Geirlaug Þorvalds- dóttir les (14). 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Verk eftir Ludwig van Beethoven. - Bagatellur ópus 33 nr. 1. 5. - Sónata í c-moll ópus 11. Miklos Dalmay leikur á píanó. 11.03 Byggðalínan. Landsút- varp svæðisstöðva. 12.01 Daglegt mál. (e) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Komdu nú að kveðast á. Kristján Hreinsson fær gesti og gangandi til að kveð- ast á í beinni útsendingu. 14.03 Útvarpssagan, Kalda- Ijós eftir Vigdísi Grímsdóttur. Ingrid Jónsdóttir les síðari hluta sögunnar. Lokalestur. 14.30 Miðdegistónar. - Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Leos Janacek. Viktoria Mullova leikur á fiðlu og Pi- otr Anderszewskíj á píanó. - Sönglög eftir Modest Mus- sorgskíj Paata Burchuladze syngur og Ludmilla Ivanova á píanó. 15.03 Fimmtíu mínútur. Sam- starfsörðugleikar á vinnu- stöðum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (e) 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Endurflutt að loknum frétt- um á miðnætti) 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. Víðsjá heldur áfram. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Sagan af Heljar- slóðarorustu eftir Benedikt Gröndal Halldóra Geirharðs- dóttir les (9) 18.45 Ljóð dagsins endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veður. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (e) 21.00 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson á Ak- ureyri. (e) 21.40 Á kvöldvökunni. Elsa Sigfúss syngur. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Karl Benediktsson flytur. 22.20 Von eða vonleysi. Hjálparstarf í skugga borg- arastyrjalda. Rætt við Hildi Magnúsdóttur og Hólmfríði Garðarsdóttur sendifulltrúa. Rauða krossins. Umsjón: Erna Arnardóttir. (e) 23.10 Ópus. islensk tónlist í aldarlok. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. Morgunútvarpiö. 8.00 Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtónar 21.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. 22.10 Vinyl-kvöld. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veður. Fréttlr og fróttayfirlit á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. NSTURÚTVARPID 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auðlind. Næturtónar. 3.00 Með grátt í vöng- um. (e) 4.30 Veðurfregnir. Með grátt i vöngum. S.OOog 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Albert Ágústsson. 12.00 Tónlistar- deild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Steinar Viktorsspn. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Valdís Gunnars- dóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga. 16.00 Þjóðbrautin. 18.03 Viðskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á heiia tímanum frá kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00. BR0SID FM 96,7 9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Ragnar Már. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00-9.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Rúnar Róberts. 10.00 Valgeir Vilhjálms. 12.05 Áttatíu og eitthvað 13.03 Þór Bæring Ólafsson. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Betri blandan. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 T.S. Tryggvason. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. íþrótta- fróttir kl. 10 og 17. MTV-fróttir kl. 9.30 og 13.30. Sviðsljósið kl. 11.30 og 15.30. KLASSÍK FM 106,8 8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Halldór Hauks- son. 12.05 Léttklassískt. 13.30 Diskur dagsins. 15.00 Klassísk tón- list til morguns. Fréttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 17. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun- orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðar tónlist. 18.00 Tón- list. 20.00 Við lindina. 22.00 Tón- list. 23.00 Tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist. 7.00 Bl. tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg- inu. 13.00 Tónlistarþáttur, Þórunn Helgadóttir. 16.00 Gamlir kunningj- ar. 18.30 Rólega deildin hjá Stein- ari. 19.00 Úr hljómleikasalnum. 22.00 Óskasteinar, Katrín Snæ- hólm. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samtengt Bylgjunni. 15.30 Svæðis- útvarp. 16.00 Samtengt Bylgjunni. X-ID FM 97,7 7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér- dagskrá. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 4.30 The Leaming Zone 5.35 Bodger and Badger 5.50 Get Your Own Back 6.15 Ke- vin’s Cousins 6.45 Ready, Steady, (xxik 7.15 Kilroy 8.00 Style Chaltenge 8.30 EastEnders 9.00 West Beach 9.50 Prime Weather 9.55 Timekeepers 10.20 Ready, Steady, Cook 10.45 Style Challenge 11.15 Take Six Cooks 11.45 Kilroy 12.30 Eastföiders 13.00 West Beach 13.50 Weather 14.00 Style Chalíenge 14.25 Bodger and Badger 14.40 Get Your Own Back 15.05 Kevin’s Cousins 15.30 The Essentiat History of Europe 16.00 Worid News 16.25 Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Changing Rooms 18.00 Bermy Hill 19.00 Taking over the Asyl- um 20.00 Worid News 20.25 Weather 20.30 True Brits 21.30 Disaster 22.00 Casualty 22.50 Weather 23.00 The Leaming Zone CARTOOIM NETWORK 4,00 Omer and the Starchild 4.30 Spartakus 5.00 The Fruítties 5.30 The fteai Story of... 6.00 Tom and Jerry Kids 6.30 Cow and Chk> ken 6.45 World Premiere Toons 7.15 Popeye 7.30 A Pup Named Scooby Doo 8.00 Yogi’s Galaxy Goof-Ups 8.30 Blinky Bill 9.00 Pixie and Dixie 9.15 Augie Doggie 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Huckleberry Hound 10.00 The FYuitties 10.30 The Real Stoiy of... 11.00 Tom and Jerry Kids 11.30 Fred and Bamey Show 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Flintstone Kids 13.15 Thom- as the Tank Engine 13.30 Young Robin Hood 14.00 Ivanhoe 14.30 The Bugs and Daffy Show 14.45 Two Stupid Dogs 15.00 Scooby Doo 15.30 World Premiere Toona 15.45 Cow and Chicken 16.00 The Jtísons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flints- tones 18.00 Droopy 18.30 The Real Adventur- es of Jonny Quest 19.00 Two Stupid Dogs 19.30 The Bugs and Daffy Show cww Fréttir 09 vlðsklptafréttlr fluttar reglu- lega. 4.30 Insight 6.30 Moneyline 6.30 World Spoit 7.30 Showbiz Today 8.30 Newsroom 10.30 Aroencan Edltion 10.46 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 13.00 Lany King 14.30 Worid Sport 16.30 Comput- cr Conncction 16.30 Q & A 17.46 Antcrican Edition 18.00 Larry King 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.30 Worid Sport 23.30 Moneyline 0.15 American Eciition 0.30 Q & A 1,00 4Larry King 2.30 Showbit Today 3.30 Worid Report DISCOVERY 15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventurea I115.30 Roadshow 16.00 Terra X 16.30 Mysteries, Magic and Miracles 17.00 Wifd Thíngs 18.00 Beyond 2000 18.30 Disaster 19.00 Origins 20.00 Extreme Machines 21.00 After the Warming 22.00 Ðangerous Seas 23.00 Classic Wheels 24.00 Dagskráriok EUROSPORT 6.30 ísbokki 7.00 LeikJBmi 8.30 Akstureiþrðtt- ir 10.00 íshokki 10.30 Knattspyma 11.30 Kappakstuv 12.30 Skautahlaup 13.00 íshokki 14.30 lljólreiðar 15.00 Kappakstur 16.00 íshokkl 19.00 Hnefaiákar 21.00 Knattspyma 22.00 Ishokki MTV 4.00 Kickstart 8.00 Moming Mix 12.00 HiU- ist UK 13.00 Hits Non-Stop 16.00 Seleet MTV 16.30 US Top 20 Countdown 17J0 Real Worid 2 18.00 Hot 19.00 Access All Areas 19.30 The Fugccs Uve 'N' Loud 20.00 Singied Out 20.30 Amour 21.30 Beavis & Butthead 22.00 AHernative Nation 24.00 Night Videoe WBC SUPER CHAWWEL Fréttir og viðskiptafréttir fluttar regiu- lega. 4.00 'I'he Ticket NBC 4.30 News with Tom Brokaw 5.00 Today 7.00 CNBCTs European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC’s US Squawk Box 14.00 Home and Garden 14.30 The compagny of animals 15.00 MSNBC The Site 16.00 Nation- ai Geographic Television. 17.00 The tieket 17.30 VIP 18.00 Dateline 19.00 Msýor Le- ague Baseball Highlights 20.00 The Tonight Show 21.00 Conan O’brien 22.00 Later 22.30 News with Tom Brokaw 23.00 Jay Leno 24.00 MSNBC - Intemight 1.00 VlP 1.30 Executive Lifestyles 2.00 Talkin’ Blues 2.30 The Ticket 3.00 Executive Lifestlyle 3.30 VIP SKY MOVIES PLUS 5.00 Biggvr Than Ufe, 1956 8.40 Two of A Kind, 1983 8,10 Níne Houts to Rama, 1962 10.16 Night of The Grizzly, 1966 1 2.00 Dall- as: The Early Yeare, 1986 14.20 Kid Gala- had, 1962 18.00 Downhill Racer, 1969 18.00 Uttle Buddha, 1993 20.00 Ghostbusters, 1984 22.00 Death Machine, 1994 24.00 Sin Corap- asion, 1994 2.00 The Kremlin Lettcr, 1970 SKY WEWS Fréttir ó klukkutíma frostl. 5.00 Sumise 8.30 Fashion TV 9.30 Nightíine 10.30 World News 12.30 Selina Scott 13.30 Pariiament 14.10 Parliament 15.30 Worid News 16.00 Live at Five 17.30 Tonight with Adam Boul- ton 18.30 Sportsline 20.30 Worid News 21.00 National News 22.30 CBS Evening News 23.30 ABC World News Tonight 0.30 Ton- ight with Adam Boulton 2.30 Parliament 3.30 CBS Evening News 4.30 ABC Worki News Tonight SKY OWE 5.00 Morning Glory 8,00 Regis & Kathy Lee 9,00 Anotber Worid 10.00 Days Of Our Uves 11.00 Oprah Winfrcy 12.00 Geraldo 13.00 Sally Jessy Raphael 14.00 Jenny Jones 15.00 Oprah Winfrcy 16.00 Star Trek 17.00 The Sirapsons 17.30 Married... With Children 18.00 Real TV 18.30 MASH 19.00 Spcedi 18.30 lteal TV UK 20.00 Picket Fences 21.00 The Prartice 22.30 Star Trek 23.30 LAPD 24.00 Hit Mix Long Play TWT 20.00 Gettysburg - Part 1, 1993 22.30 The Red Badge of Oourage, 1951 23.50 San FYanc- iseo, 1936 1.60 The Best House in London, 1969

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.