Morgunblaðið - 10.05.1997, Blaðsíða 59
JMORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 10. MAÍ1997 59
\ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★
S553J075 [XI D0lbV
mmmmm ^mmmmm niGITAI *
D I G I TAl*
STÆRSTA TJMJHB MB8
HX
C A R R E Y
Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja
sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er
auðvitað iangvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim
Carrey og hún er...
Sýnd í sal-A kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki
er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd.
Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg
(Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli
og harðar deilur í kvikmyndaheiminum.
Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!!
Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna
Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Stranqleaa bönnuö innan 16 ára.
ATRIÐI úr kvikmyndinni Donnie Brasco.
Sambíóin sýna myndina
Donnie Brasco
SAMBÍÓIN Snorrabraut og
Kringlunni hafa tekið til sýn-
ingar myndina Donnie Brasco
sem byggð er á sannri sögu.
Leikstjórar eru Mike Newell
og Barry Levinson.
PBI-maður, mafíósi, eig-
inmaður og faðir. Hversu
mörgum hlutverkum getur
jeinn maður gegnt, hversu
mörgum fjölskyldum getur
einn maður tengst áður en
þær rífa hann í sundur? Þetta
eru þær spurningar sem
keyra Joe Pistone/Donnie
Brasco áfram. Á áttunda
áratugnum komst hann í
raðir mafíunnar og tókst að
starfa þar huldu höfði í þijú
ár en þegar fór að líða á fór
línan á milli FBI-manns og
glæpamanns að styttast og
ekki auðvelt að snúa aftur til
fjölskyldunnar og starfsins.
Al Pacino leikur Lefty
Ruggiero, leigumorðingja
sem gerir þau stórvægilegu
mistök að treysta Donnie
Brasco. Johnny Depp leikur
Joe Pistone, manninn sem
fórnar fjölskyldunni, hjóna-
bandinu og starfínu til að
verða Donnie Brasco. Aðrir
leikarar eru Michael Madsen,
Bruno Kirby, James Russo
og Anne Hece.
CCMDAniMM
Lh I LP I I 8
www.skifan.com sími 551 9000
CALLERÍ REGNBOGAN5
MÁLVERKASÝNING SIGURÐAR ÖKLYGSSONAK
SUPERCOP
Hraði, spenna, bardagar og síðast en
ekki síst frábær áhættuleikur hjá
meistara Jackie Chan.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára.
Sýnd kl 3 og 5 ísl. tal.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.20.
Háskólabíó sýnir
myndina Háðung
HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið
sýningar á kvikmyndinni
„Ridicule" eða Háðung með
Charles Berling og Fanny
Ardant í aðalhlutverkum.
Myndin gerist í Versölum
árið 1780 þar sem valdið er
í höndum kóngs og hirð-
sveina hans. Ein helsta
keppnisgreinin í Versölum
er að hafa aðra að háði spotti
og reyna allir að sækja og
verjast á víxl og passa sig
á að verða hvorki auðmýktir
né niðurlægðir. Þeir sem eru
snjallastir í að skjóta á ná-
ungann og senda háðsglósur
sem skemmta öðrum fá sæti
við borð í veislum konungs-
ins. En háð er hárfín list því
ef þú gengur of nærri ein-
hveijum ertu umsvifalaust
skoraður á hólm. Eitt er það
sem menn passa sig sérstak-
lega á og það er að verða
ekki ástfangnir því ástin
veikir vamir og gerir menn
að auðveldri bráð þess sem
vill skjóta á þig.
Patrice Leconte leikstýrir.
Háðung var opnunarmynd
á kvikmyndahátíðinni í Can-
nes 1996 og var tilnefnd til
Óskarsverðlauna í ár sem
besta erlenda myndin.