Morgunblaðið - 10.05.1997, Side 55

Morgunblaðið - 10.05.1997, Side 55
 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997 55 Vegið að Pamelu ► PAMELA Anderson Lee komst heldur betur í hann krappan þegar hún bar vitni fyrir dómstól í Los Angeles á fimmtudag- inn. Hún sat í vitna- stúkunni í heila klukkustund og svar- aði spurningum lög- manns sækjanda, Pri- vate Movie fyrirtækis- ins, varðandi fjölmörg verkefni sem hún átti að hafa tekið að sér en hætt við á sein- ustu stundu. „Ég hætti ekki við,“ sagði hún við lögmanninn þegar hann gaf í skyn að hún hefði rofið samning um að leika í myndinni „Hello, She Lied“. Fyrirtækið krefst 5 milljóna dollara skaðabóta frá Pamelu, sem á að hafa hætt við að taka þátt í gerð myndar- innar vegna betra tilboðs um að leika í myndinni „Barb Wire“. And- erson heldur hins vegar fram að henni hafi snúist hugur eftir að hafa séð handrit myndarinnar, sem henni hafi mislíkað vegna nektar- og kynlífs- sena. Hún segist aðeins hafa gert munn- legt óformlegt samkomulag um að leika í myndinni, en forráðamenn Private Movie segja hana hafa skrifað undir samning. Þeir hafi verið bún- ir að ráða aðra leikara á grundvelli hans. Myndin „Hello, She Lied“ var síðan gerð með Kathy Ireland í aðalhlutverki, en hét þá „Miami Hustler“. Pamela átti að ljúka vitnisburði sínum í gær. ... svaraði spurningum sam- viskusamlega... ... og steig svo rólega úr vitnastúkunni. 100 ára Kæru KR-ingar Hafinn er undirbúningur að ritun sögu KR í tilefni af hundrað ára af- mæli félagsins 1999. Myndir frá starfi KR í gegnum tíðina skipa veigamikinn sess í bókinni. Þeir sem eiga myndir frá félagsstarfi, leikjum, keppnisferðum, eða öðru því sem meðlimir félagsins hafa tengst á þessum hundrað árum, eru vinsamlegast beðnir um að lána þær ritnefnd bókarinnar. Hægt er að koma myndum til skila í KR- heimilið og/eða hafa má samband við Magnús Orra Schram í síma 551 8229. ' Gætið að því að merkja myndirnar vel. Með KR kveðju, Ritnefnd. PAMELA sór að segja aðeins sannleikann ... Reuter úm iwomiHi m IMWSHÖSINIÍ 6LÆS1ÖÆ í KVÖLD frá zo.oo - 03.00 mwnoNiKUTónmm HAimmmmmmM Boröapantanir i síma 568-6220 Frítt inn á barnatónleika fyrir 12 ára og yngri Miðaverð kr. 1500 á tónleika og dansleik Aggi Slæ og Tamlasveitin auk hinnar firábæru söngkonu Sigrúnar Evu standa fyrir mögnuðum dansleik frá kl. 23.30 til kl. 3. Frönsk og fjörug skemmtidagskrá í Súlnasal Aukasýning 24. maí. Raggi Bjarna og Stefan Jök«dsson alltaf hressir á Mímisbar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.