Morgunblaðið - 10.05.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.05.1997, Blaðsíða 55
 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997 55 Vegið að Pamelu ► PAMELA Anderson Lee komst heldur betur í hann krappan þegar hún bar vitni fyrir dómstól í Los Angeles á fimmtudag- inn. Hún sat í vitna- stúkunni í heila klukkustund og svar- aði spurningum lög- manns sækjanda, Pri- vate Movie fyrirtækis- ins, varðandi fjölmörg verkefni sem hún átti að hafa tekið að sér en hætt við á sein- ustu stundu. „Ég hætti ekki við,“ sagði hún við lögmanninn þegar hann gaf í skyn að hún hefði rofið samning um að leika í myndinni „Hello, She Lied“. Fyrirtækið krefst 5 milljóna dollara skaðabóta frá Pamelu, sem á að hafa hætt við að taka þátt í gerð myndar- innar vegna betra tilboðs um að leika í myndinni „Barb Wire“. And- erson heldur hins vegar fram að henni hafi snúist hugur eftir að hafa séð handrit myndarinnar, sem henni hafi mislíkað vegna nektar- og kynlífs- sena. Hún segist aðeins hafa gert munn- legt óformlegt samkomulag um að leika í myndinni, en forráðamenn Private Movie segja hana hafa skrifað undir samning. Þeir hafi verið bún- ir að ráða aðra leikara á grundvelli hans. Myndin „Hello, She Lied“ var síðan gerð með Kathy Ireland í aðalhlutverki, en hét þá „Miami Hustler“. Pamela átti að ljúka vitnisburði sínum í gær. ... svaraði spurningum sam- viskusamlega... ... og steig svo rólega úr vitnastúkunni. 100 ára Kæru KR-ingar Hafinn er undirbúningur að ritun sögu KR í tilefni af hundrað ára af- mæli félagsins 1999. Myndir frá starfi KR í gegnum tíðina skipa veigamikinn sess í bókinni. Þeir sem eiga myndir frá félagsstarfi, leikjum, keppnisferðum, eða öðru því sem meðlimir félagsins hafa tengst á þessum hundrað árum, eru vinsamlegast beðnir um að lána þær ritnefnd bókarinnar. Hægt er að koma myndum til skila í KR- heimilið og/eða hafa má samband við Magnús Orra Schram í síma 551 8229. ' Gætið að því að merkja myndirnar vel. Með KR kveðju, Ritnefnd. PAMELA sór að segja aðeins sannleikann ... Reuter úm iwomiHi m IMWSHÖSINIÍ 6LÆS1ÖÆ í KVÖLD frá zo.oo - 03.00 mwnoNiKUTónmm HAimmmmmmM Boröapantanir i síma 568-6220 Frítt inn á barnatónleika fyrir 12 ára og yngri Miðaverð kr. 1500 á tónleika og dansleik Aggi Slæ og Tamlasveitin auk hinnar firábæru söngkonu Sigrúnar Evu standa fyrir mögnuðum dansleik frá kl. 23.30 til kl. 3. Frönsk og fjörug skemmtidagskrá í Súlnasal Aukasýning 24. maí. Raggi Bjarna og Stefan Jök«dsson alltaf hressir á Mímisbar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.