Morgunblaðið - 10.05.1997, Side 9

Morgunblaðið - 10.05.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997 9 FRÉTTIR Þrjú ungmenni handtekin ÞRJÚ ungmenni voru handtekin í fyrrakvöld utan við veitingastað í Hafnarstræti, grunuð um þjófnað úr matvöruverslun í Austurstræti, auk þess sem grunur leikur á að þau hafi verið viðriðin árás á mann í miðbænum fyrir skömmu. Eitt ungmennanna var fært á Stuðla til vlstunar. Ungmennin þtjú eru á aldrinum fjórtán til sautján ára og eru grun- uð um að hafa tekið kökur úr matvöruversluninni skömmu áður en þau voru tekin höndum. Umrætt árásarmál varð sama kvöld og ráðist var á mann með hleðslusteini á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis fyrir skömmu, nánast á sama stað. Þar var maður stunginn með hnífi í læri um hálf- tíma fyrr og leikur grunur á að einn þeirra sem handtekinn var tengist árásinni. Málið er í rann- sókn. . HALTU MÉR FAST • ULLA JÓNS • KOMU ENfilN SKIP f DAG? • DRAUMAFRINSINN • BLUSIG • EINBUINN • KOMDUIPARTY I SYNING )& I KVOLD Söngbók Magnúsar Einkssonar Brunaliðslöy, Mannakornslög, og fleiri lög i ílulningi þjóðkunnra söngi/ara I J 4'' - HótelÍslandheldur upp á 10 ára afmæ/iá með þessari einstöhu sýningu, þeirri bestu hingað tii! Tónllstarstjórn: Gunnar Þórðarson - ósamt stórhljómsveit slnnl. Sviðssetnlng: Björn G. BJörnsson. - Kynnfr: Hermann Gunnarsson. '•■Jt # £ Söngmar: MagrltúEiriksson, Páhni órrnnarsson, Ellen Kristjánsrlóltir. iris Eiiðmumlsílollir. Bjarni Arasort. Húsið opnar kl. 19:00. Matargestir, vinsamlega mætið tímanlega. Sýningin hefst stundvíslega kl. 22:00. Verð með kvöldverði kr. 4.900, verð an kvöltjverðar kr. 2200. Verð á dansteik er kr. 1.000. Miðasala og borðapantanir daglega kl. 13-17 á Hótel tslandi. Síðustu , í/aldn-rit/l Xarrýlöguð austurlensd fisfasúpa. Jíeilsteidtur lambavóðvi tneðJylltum jurðeplum, smjörsteiktu grœnmeti og Ctfadeira piparsósu. Súkktaðiíijúpuð pera og sérrí-ís. HQTEL IgJAND Sími 568-7111 tækifæri að sjá þessa frábæru sýningu REYKJAVÍKURBLÚS • HIN EINA SANNA ÁST • ÉG ELSKA ÞIG ENN • HUDSON BAY • GLEDIBANKINN • LITLA SYSTIR . Braust út úr banka MAÐUR lokaðist í drjúga stund inni í hraðbanka íslandsbanka við Lækj- argötu í fyrrakvöld vegna rafmagns- bilunar. Eftir nokkurt þóf varð viðkomandi úrkula vonar um aðstoð og ákvað að brjóta sér leið út úr bankanum. Hann gerði sér síðan ferð á lögreglu- stöð til að tilkvnna atvikið og er ekki gert ráð fyrir að það muni hafa mikil eftirmál samkvæmt upplýsing- um frá lögreglu. Franskar útskriftardragtir TBSS i ncð neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardag kl. 10-14. Rýmingarsala - Rýmingarsala Verslunin hættir - Stórkostleg verðlækkun Barnastígur, Skólavörðustíg 8 Opið ídag kl. 10-16 HLEYPTU TÁNUM ÚT! Hver segir að sandala noti maður aðeins innandyra? Toppurinn í sandölum Höggdeyfandi sóli með grófum botni. Níðsterkir og ótrúlega þægilegir. Ef við settum enn eina f jarstýringu í Renault Mégane Berline gætir þú sent hann einan út í búð. Renault Mégane 5 dyra. Ríkulega búinn og einstaklega öruggur. Loftpúðar fyrir ökumann og farþega. Öryggisbelti með strekkjara og höggdeyfi. Rafdrifnar rúður, fjarstýrð samlæsing á hurðum og skottloki, aflstýri, útvarp með fjarstýringu, snúningshraðamælir, þokuljós o.m.fl. Verð frá 1.338.000 kr RENAULT Mégane MEISTARAVERK RKNAUI.TM- FIMMFALDUR HEIMSMEISTARI í KAPPAKSTRI 92 93 94 95 96 ÁRMÚLA 13, SlMI: 568 120 BEINN SÍMI: 553 1236 ARGUS & ORKIN/SÍA BL294

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.