Morgunblaðið - 10.05.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.05.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997 9 FRÉTTIR Þrjú ungmenni handtekin ÞRJÚ ungmenni voru handtekin í fyrrakvöld utan við veitingastað í Hafnarstræti, grunuð um þjófnað úr matvöruverslun í Austurstræti, auk þess sem grunur leikur á að þau hafi verið viðriðin árás á mann í miðbænum fyrir skömmu. Eitt ungmennanna var fært á Stuðla til vlstunar. Ungmennin þtjú eru á aldrinum fjórtán til sautján ára og eru grun- uð um að hafa tekið kökur úr matvöruversluninni skömmu áður en þau voru tekin höndum. Umrætt árásarmál varð sama kvöld og ráðist var á mann með hleðslusteini á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis fyrir skömmu, nánast á sama stað. Þar var maður stunginn með hnífi í læri um hálf- tíma fyrr og leikur grunur á að einn þeirra sem handtekinn var tengist árásinni. Málið er í rann- sókn. . HALTU MÉR FAST • ULLA JÓNS • KOMU ENfilN SKIP f DAG? • DRAUMAFRINSINN • BLUSIG • EINBUINN • KOMDUIPARTY I SYNING )& I KVOLD Söngbók Magnúsar Einkssonar Brunaliðslöy, Mannakornslög, og fleiri lög i ílulningi þjóðkunnra söngi/ara I J 4'' - HótelÍslandheldur upp á 10 ára afmæ/iá með þessari einstöhu sýningu, þeirri bestu hingað tii! Tónllstarstjórn: Gunnar Þórðarson - ósamt stórhljómsveit slnnl. Sviðssetnlng: Björn G. BJörnsson. - Kynnfr: Hermann Gunnarsson. '•■Jt # £ Söngmar: MagrltúEiriksson, Páhni órrnnarsson, Ellen Kristjánsrlóltir. iris Eiiðmumlsílollir. Bjarni Arasort. Húsið opnar kl. 19:00. Matargestir, vinsamlega mætið tímanlega. Sýningin hefst stundvíslega kl. 22:00. Verð með kvöldverði kr. 4.900, verð an kvöltjverðar kr. 2200. Verð á dansteik er kr. 1.000. Miðasala og borðapantanir daglega kl. 13-17 á Hótel tslandi. Síðustu , í/aldn-rit/l Xarrýlöguð austurlensd fisfasúpa. Jíeilsteidtur lambavóðvi tneðJylltum jurðeplum, smjörsteiktu grœnmeti og Ctfadeira piparsósu. Súkktaðiíijúpuð pera og sérrí-ís. HQTEL IgJAND Sími 568-7111 tækifæri að sjá þessa frábæru sýningu REYKJAVÍKURBLÚS • HIN EINA SANNA ÁST • ÉG ELSKA ÞIG ENN • HUDSON BAY • GLEDIBANKINN • LITLA SYSTIR . Braust út úr banka MAÐUR lokaðist í drjúga stund inni í hraðbanka íslandsbanka við Lækj- argötu í fyrrakvöld vegna rafmagns- bilunar. Eftir nokkurt þóf varð viðkomandi úrkula vonar um aðstoð og ákvað að brjóta sér leið út úr bankanum. Hann gerði sér síðan ferð á lögreglu- stöð til að tilkvnna atvikið og er ekki gert ráð fyrir að það muni hafa mikil eftirmál samkvæmt upplýsing- um frá lögreglu. Franskar útskriftardragtir TBSS i ncð neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardag kl. 10-14. Rýmingarsala - Rýmingarsala Verslunin hættir - Stórkostleg verðlækkun Barnastígur, Skólavörðustíg 8 Opið ídag kl. 10-16 HLEYPTU TÁNUM ÚT! Hver segir að sandala noti maður aðeins innandyra? Toppurinn í sandölum Höggdeyfandi sóli með grófum botni. Níðsterkir og ótrúlega þægilegir. Ef við settum enn eina f jarstýringu í Renault Mégane Berline gætir þú sent hann einan út í búð. Renault Mégane 5 dyra. Ríkulega búinn og einstaklega öruggur. Loftpúðar fyrir ökumann og farþega. Öryggisbelti með strekkjara og höggdeyfi. Rafdrifnar rúður, fjarstýrð samlæsing á hurðum og skottloki, aflstýri, útvarp með fjarstýringu, snúningshraðamælir, þokuljós o.m.fl. Verð frá 1.338.000 kr RENAULT Mégane MEISTARAVERK RKNAUI.TM- FIMMFALDUR HEIMSMEISTARI í KAPPAKSTRI 92 93 94 95 96 ÁRMÚLA 13, SlMI: 568 120 BEINN SÍMI: 553 1236 ARGUS & ORKIN/SÍA BL294
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.