Morgunblaðið - 21.05.1997, Page 4

Morgunblaðið - 21.05.1997, Page 4
4 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ASÍ gagnrýnir breytingar á bótum almannatrygginga Bætur til atvinnulausra lækka að raungildi ÁKVÖRÐUN ríkisstjórnarinnar um hækkun bóta almannatrygg- inga í tengslum við gerð kjara- samninga felur í reynd í sér raun- lækkun á greiðslum atvinnuleysis- bóta til þeirra sem verið hafa á atvinnuleysisbótum 87 daga eða lengur að mati Alþýðusambands íslands. Ástæðan er sú að felldar verða niður greiðslur svokallaðra upp- bóta á atvinnuleysisbætur sem greiddar hafa verið á undanförnum árum, skv. reglugerð sem félags- málaráðherra gaf út fyrir tveimur árum, en þær byggðu á sama fyrir- k.omulagi og launauppbætur í kja- rasamningum launafólks á undan- förnum árum, en í nýgerðum kjara- samningum voru launauppbætur Maður sem kvaðst sýktur beit lögreglu- þjón MAÐUR sem kvaðst sýktur af lifrarbólgu-C réðst á lögreglu- þjón í fangageymslum lögreglu í fyrrinótt og beit hann, eftir að hafa bitið sjáifan sig í tung- una til að fá fram blóð. Lögreglumenn höfðu staðið manninn að tilraun til innbrots í miðbænum og var hann hand- tekinn og færður í fanga- geymslu. Þegar átti að færa hann úr járnum á svokölluðum fanga- gangi, ærðist hann fyrirvara- laust og beit sjálfan sig í tung- una og náði síðan að bíta í fíng- ur eins lögreglumannsins. Hann kvaðst einnig vera sýkt- ur af lifrarbólgu-C, en veiru- sýkingar af vöidum hennar hafa verið algengar í hópi sprautufíkla undanfarin miss- eri. Lifrarbólga-C smitast ein- göngu við blóðblöndun og verð- ur að varanlegum sjúkdómi í um 75% tilvika. Ekkert bólu- efni er til gegn sjúkdóminum. Lögreglumaðurinn var fluttur á slysadeild þar sem hann gekkst undir rannsókn og við- eigandi ráðstafanir voru gerð- ar, en ekki er talið að maður- inn hafí náð að bíta lögreglu- þjóninn til blóðs. Því er talið ósennilegt að laganna vörður hafí orðið fyrir sýkingu. Grunaður um innflutning áLSD RÚMLEGA tvítugur maður var handtekinn seinasta fímmtu- dag, grunaður um aðild að inn- flutningi á um 3.300 skömmt- um af LSD. Tollverðir í tollpóststofu pósthússins við Ármúla lögðu hald á um 310 skammta af efninu í bréfsendingu 11. apríl síðast liðinn og síðan um 3.000 skammta 2. maí síðast liðinn. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald seinasta föstu- dag í hálfan mánuð, eða til loka maí. Hann hefur áður komið við sögu hjá lögreglu. settar inn í kauptaxta og felldar niður sem sérstakar greiðslur. For- ysta ASÍ telur að félagsmálaráð- herra og ríkisstjórnin hafi með afgreiðslu sinni ákveðið að taka i engu tillit til viðvarana verkalýðs- hreyfingarinnar í þessum efnum. 1,3% hækkun dagpeninga í reynd að mati ASÍ Ríkisstjórnin ákvað að umrædd- ar bætur hækkuðu um 4% frá 1. mars sl. en þær hækkuðu um 2% um seinustu áramót eða um 6% alls á þessu ári í takt við almennar launahækkanir sem samið var um í kjarasamningum. Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að þessar breytingar ríkisstjómarinnar bitni mjög illa á BÚIÐ er að fjarlægja stefnið af Víkartindi og draga það upp í fjöru á strandstað. Einnig er ver- ið að undirbúa að losa stýrishúsið af skipinu og hifa það á land í heilu lagi. Verkið vinnur banda- RÍKISSJÓÐUR þarf að leggja ár- lega að minnsta kosti 600-650 milljónir króna inn í Byggingarsjóð verkamanna til að tryggia fjár- hagsstöðu hans til frambúðar. Þetta er mat Ríkisendurskoðunar á stöðu sjóðsins en það byggist m.a. á athugun Yngva Arnar Kristins- sonar hagfræðings á fjárhagsstöðu sjóðsins. Kemur þetta fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar vegna beiðni Jóhönnu Sigurðardóttur um tiltekin atriði í félagslega íbúða- kerfinu. Svo tryggja megi fjárhagsstöðu Byggingarsjóðs verkamanna er m.a. gengið út frá að nýfram- kvæmdir verði um 200 á ári og þeim sem eru atvinnulausir um langan tíma, og þeir njóti i raun einskis af þeim launahækkunum sem samið hefur verið um á vinnu- markaði. Umræddar uppbætur á atvinnu- leysisbætur voru 27.685 kr. á sein- asta ári, miðað við að viðkomandi fýllti skilyrði um greiðslu uppbót- anna og hefði verið á fullum bótum allt viðmiðunartímabilið. Að mati ASÍ þýðir ákvörðun ríkisstjórnar- innar um 2% hækkun bóta um áramót og 4% hækkun frá 1. mars í reynd aðeins rúmlega 1,3% hækk: un dagpeninga til atvinnulausra. í reynd sé því um að ræða raunlækk- un á greiðslum atvinnuleysisbóta til þessa hóps upp á meira en 1% miðað við að verðbólga á árinu ríska björgunarfyrirtækið Titan. Krani skipsins er notaður til að hífa hluta skipsins í land. Einn- ig voru ónýtir gámar úr lest skips- ins fjarlægðir. I gámunum var m.a. matvara og varahlutir í reið- endursöluíbúðir um 800 talsins. „Ljóst er því að samsvarandi árlegt framtíðarframlag til sjóðsins og gert er ráð fyrir í fjárlögum ársins 1997, þ.e. 300 milljónir króna, mun að öðru óbreyttu leiða til þess að eigið fé sjóðsins þrýtur þegar til lengri tíma er litið,“ segir í niður- lagi skýrslu Ríkisendurskoðunar. Stefnir í þrot að óbreyttu Yngvi Öm Kristinsson hefur undanfarin ár gert úttektir á stöðu byggingarsjóðanna og hafði Ríkis- endurskoðun niðurstöður hans til hliðsjónar við gerð skýrslunnar. Skv. nýlegri athugun Yngva á áhrifum af sameiningu byggingar- verði um eða yfir 2,5% eins og spáð hefur verið. í mars sl. sendi forseti ASÍ fé- lagsmálaráðheiTa bréf með þeim eindregnu tilmælum að við ákvörð- un atvinnuleysisbóta í kjölfar kjara- samninga verði tekið fullt tillit til þess að samið hefði verið um að færa launabætur inn í kauptaxta launafólks og að atvinnuleysisbæt- ur taki ekki aðeins þeim hækkunum sem kjarasamningar fela í sér, held- ur hækki jafnframt um upphæð sem samsvari þeim uppbótum sem greiddar hafa verið undangengin ár. Að sögn Grétars Þorsteinssonar verður ekki við þetta unað og ætl- ar ASÍ að fylgja þessu máii ertir gagnvart félagsmálaráðherra og ríkisstjórninni. þjðl. Allur varningurinn var ónýt- ur. Hlutir sem losaðir eru úr skip- inu eru fluttir lengra upp í fjör- una en þeir verða síðan fluttir þaðan á höfuðborgarsvæðið. sjóðanna kom í ljós að ef miðað er við að vextir af teknum lánum sjóðanna verði um 5,9% og að ríkið leggi engin framlög inn í hinn sam- eiginlega sjóð verður eigið fé hans á þrotum árið 2018. Ef ríkissjóður leggur inn 400 millj. kr. árlega, miðað við sömu vexti, verður eigið fé hans neikvætt árið 2034. Ef vextir af lántökum lækka hins veg- ar í 5% og ríkið leggur engin fram- lög í sjóðinn verður eigið fé hans neikvætt árið 2037. Sé miðað við 5% lántökuvexti og að ríkið leggi hinum sameinaða sjóði til um 400 millj. kr. árlega varðveitist hins vegar eiginfjárstaða hans til fram- tíðar að mati Yngva. Reglur Norður- landa samræmdar Bönd sett á happ- drætti á alnetinu FULLTRÚAR happdrættisyfir- valda á Norðurlöndum hittust á fundi í Ósió nýlega, þar sem þeir ræddu m.a. hugmyndina um að gera Norðurlönd að ein- um happdrættismarkaði með því að samræma reglur land- anna um happdrætti. Fyrst um sinn beina menn helst sjónum sínum að spilakössum og happ- drættum á alnetinu. Jón Thors, skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu, sat fundinn fyrir íslands hönd og segir hann þetta hafa verið í fyrsta skipti sem ísland tekur þátt í umræðunni um að sam- stilla norrænar reglur um happ- drætti. Jón sagði í samtali við Morg- unblaðið að fundinum loknum að ekkert hefði enn verið ákveðið en viss áhugi væri fyr- ir því að samræma reglur á þessu sviði, happdrættismark- aðurinn væri svipaður í þessum löndum og hagsmunirnir sam- eiginlegir. Því væri á margan hátt vænlegt að koma á ein- hvers konar samstarfí. Hann sagði að miklar umræður hefðu spunnist um spilasali og einnig hefði mikið verið rætt um þau vandamál sem stafa af happ- drættisrekstri á alnetinu, sem þekkti engin landamæri. í frétt norska dagblaðsins Aftenposten segir að saman- lagður happdrættismarkaður Norðurlandanna nemi um 640 milljörðum íslenskra króna. Lagt hald á kókaín og amfetamín VIÐ leit í bifreið sem lögreglan stöðvaði á mánudag á Skúla- götu fannst lítilsháttar af am- fetamíni. Tveir menn voru í bifreiðinni og varð gerð leit á heimilum þeirra í húsum við Hverfísgötu og við Laugaveg. Á báðum stöðunum fundust fíkniefni; amfetamín, kókaín og hass. Þá var tilkynnt til lögreglu um aðila er komið hafði akandi að skóla í Austurborginni og tekið þar eitthvert efni úr holu við grindverk. Á staðnum fund- ust síðan 2,5 gr. af amfetamíni. Ók undir áhrifum Lýst var eftir bifreiðinni og var ökumaðurinn stöðvaður skömmu síðar. Ökumaðurinn var grunaður um ölvunarakstur eða akstur undir áhrifum fíkni- efna. Hann var færður til töku blóðsýnis. Glöggur íbúi hafði veitt framferði mannsins at- hygli og lét lögregluna vita, sem síðan leiddii til handtöku hans. Um nóttina fundu lögreglu- menn 3-4 skammta af ætluðu amfetamíni þar sem efnið lá á bílastæði við Vesturgötu. Barn féll af svölum TVEGGJA ára gamalt barn féll niður af svölum á annarri hæð húss í Seljunum á sunnu- dag með þeim afleiðingum að það missti meðvitund. Blásið var í barnið svo það hafði komist til meðvitundar þegar sjúkrabifreið kom á vett- vang. Meiðsl þess voru ekki talin alvarleg. STEFNIÐ var skorið af og flutt upp í fjöruna. Morgunblaðið/Júlíus Stefnið farið af Víkartindi Ríkisendurskoðun um stöðu Byggingarsjóðs verkamanna 600-650 millj. framlag á ári ef tryggja á stöðu sjóðsins i c 4 C c c í í í ; í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.