Morgunblaðið - 21.05.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1997 55
Litli prins
Harry keyr-
ir bíl og
skýtur villt
ÞAÐ VIRÐIST vera sem Karl
prins hafi nóg með sitt og láti
barnapíuna Tiggy Legge-
Bourke algjörlega um uppeldi
sonar síns Harry, en greinilega
með misjöfnum árangri. Díana
prinsessa og breska þjóðin eru
gjörsamlega í sjokki þessa dag-
ana eftir að myndir af syninum
Harry birtust í enskum blöðum.
Myndirnar sýna Harry, sem
er 12 ára, keyra um í bá föður
síns, tveggja tonna Land
Rover, án bílbeltis. Og ekki nóg
með það heldur hleypir hann
líka af riffli út um bílgluggann.
Barnapían Tiggy Legge-
Bourke hefur mátt þola mikla
gagnrýni eftir þetta atvik þar
sem hún sjálf sat í aftursæti
bílsins og reykti sígarettu út
um gluggann meðan Harry gaf
bensínið í botn.
Díana var sjálf stödd í Lond-
on þegar þetta gerðist, en er
eyðilögð yfir atburðinum.
Harry og barnapían voru á
fuglaveiðum í Skotlandi þegar
myndirnar voru teknar. Breska
þjóðin hefur gagnrýnt Karl
Bretaprins harðlega eftir að
myndirnar birtust í þarlendum
blöðum og menn efast stórlega
um að barnapían Tiggy sé hæf
til þess að ala upp prinsinn.
AuPAIR • MALASKÓLAR • STARFSNAM X
LÆKJARGÖTU 4 • 101 REYKJAVÍK
SÍMI 562 2362 • NETFANG: □upair@skimn.is. U
FÓLK í FRÉTTUM
Sj álfsmorðsáætlunin
varð að brúðkaupsveislu
ÁSTARSAGA Rómeó og Júlíu verður
að engu samanborið við hvað Ruth og
Jon hafa gengið í gegnum.
ÞETT A er besti dagur
lífs míns. Eg er svo ham-
ingjusöm yfir því að hafa
fengið að upplifa þetta.“
Þetta eru orð hinnar 18
ára gömlu Ruth Mackay
sem giftist nýlega kær-
asta sínum, Jon Barry,
sem er 27 ára. Parið
ætti með réttu ekki að
vera á lífi því fyrir einu
ári ákváðu þau að fremja
sjálfsmorð. Þau Jon og
Ruth voru árangurslaust
búin að reyna að lappa
upp á samband sitt í tvö
ár þegar þau fundu út
að sjálfsmorð væri besta
leiðin. Jon fékk Ruth til
að nota sprautu til þess
að sprauta lofti inn í
æðar sínar. „Fyrst sprautaði ég
sjálfa mig og síðan Jon. Við sát-
um og grétum og héldum utan
um hvort annað,“ segir Ruth
sem snérist allt í einu hugur á
síðustu stundu og hringdi í
sjúkrabíl.
Það tókst að bjarga parinu
en þegar Ruth útskrifaðist af
sjúkrahúsinu var hún handtek-
in og ákærð fyrir morðtilraun.
í níu mánuði fengu þau hvorki
að heyra né sjá hvort annað.
Þegar mál þeirra var loksins
tekið upp fyrir dómstólum var
Jon kallaður inn sem vitni. En
í stað þess að vitna bað hann
Ruth um að giftast sér þar sem
hann stóð í vitnastúkunni. Hún
sagði já og stuttu síðar giftu
þau sig. Ennþá er óljóst hvernig
málið fer en liklega mun Ruth
sleppa við að fara í fangelsi.
Jon hefur þverneitað að vitna
á móti henni í réttinum. „Ég
elska hana og ég trúi því að við
eigum framtíð saman,“ segir
hann.
Losnaðu víð fituna
úr fæðunni!
Fat Binder er 100% náttúrulest
fæðubótarefni sem binst við fitu
[ meltingarveginum og hindrar að
líkaminn nýti sér hana. Fitan sem
þannig er bundin skilst út úr
líkamanum en meltist ekki og
þú grennist.
Fæst f öllum
betrí apótekunu
WorldClass
£ PHARMANUTRIENTS'
ÞREKRAUN EHF.
FEUSMÚLA 24, SÍMI: 553 0000
Tónlist:
Atli Heimir Sveinsson
Söngvarar:
Signý Sæmundsdóttir
Ingveldur G. Ólafsdóttir
Loftur Erlingsson
Líbrettó:
Sigurður Pálsson
Hljómsveitarstjóri:
Guðmundur Emilsson
Leikstjórn:
Kristín Jóhannesdóttir
Moonlieht Opera Company í samstarfi við Þjóðleikhúsið kynnir:
'IUNdl.SKINSHYIAN
OPERA U M EILIFA AST
Frumsýning mið. 21. maí kl: 20:00. Örfá sæti laus
Önnur sýning fös. 23. maí kl: 20:00
Þriðja sýning lau. 24. maí kl: 20:00. Örfá sæti laus
Lokasýning þri. 27. maí kl: 20:00
ATHUGIÐ! aðeins þessar fjórar sýningar
Miðasala í Þjóðleikhúsinu sími 551 1200
Erum að taka til
Seljum í 3 daga
stakar stærðir
á niðursettu verði:
Brjóstahöld
á kr. 1.500.
Buxur
á kr. 750, 500, 350.
^ Óðinsgötu 2, sími 5513577
t
VlVALDI
Fallegir
sbór
Frábært
verð
st. 36-41
Verð
Vivaldi mod. 80
Litur: svartur
2.990
Vivaldi mod.81
Kringlunni 8-12 sími 568 6062
Skemmuvegur 32 sími 557 5777
skóhölliníTI
BÆJARHRAUN116-555 4420