Morgunblaðið - 21.05.1997, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 21.05.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1997 55 Litli prins Harry keyr- ir bíl og skýtur villt ÞAÐ VIRÐIST vera sem Karl prins hafi nóg með sitt og láti barnapíuna Tiggy Legge- Bourke algjörlega um uppeldi sonar síns Harry, en greinilega með misjöfnum árangri. Díana prinsessa og breska þjóðin eru gjörsamlega í sjokki þessa dag- ana eftir að myndir af syninum Harry birtust í enskum blöðum. Myndirnar sýna Harry, sem er 12 ára, keyra um í bá föður síns, tveggja tonna Land Rover, án bílbeltis. Og ekki nóg með það heldur hleypir hann líka af riffli út um bílgluggann. Barnapían Tiggy Legge- Bourke hefur mátt þola mikla gagnrýni eftir þetta atvik þar sem hún sjálf sat í aftursæti bílsins og reykti sígarettu út um gluggann meðan Harry gaf bensínið í botn. Díana var sjálf stödd í Lond- on þegar þetta gerðist, en er eyðilögð yfir atburðinum. Harry og barnapían voru á fuglaveiðum í Skotlandi þegar myndirnar voru teknar. Breska þjóðin hefur gagnrýnt Karl Bretaprins harðlega eftir að myndirnar birtust í þarlendum blöðum og menn efast stórlega um að barnapían Tiggy sé hæf til þess að ala upp prinsinn. AuPAIR • MALASKÓLAR • STARFSNAM X LÆKJARGÖTU 4 • 101 REYKJAVÍK SÍMI 562 2362 • NETFANG: □upair@skimn.is. U FÓLK í FRÉTTUM Sj álfsmorðsáætlunin varð að brúðkaupsveislu ÁSTARSAGA Rómeó og Júlíu verður að engu samanborið við hvað Ruth og Jon hafa gengið í gegnum. ÞETT A er besti dagur lífs míns. Eg er svo ham- ingjusöm yfir því að hafa fengið að upplifa þetta.“ Þetta eru orð hinnar 18 ára gömlu Ruth Mackay sem giftist nýlega kær- asta sínum, Jon Barry, sem er 27 ára. Parið ætti með réttu ekki að vera á lífi því fyrir einu ári ákváðu þau að fremja sjálfsmorð. Þau Jon og Ruth voru árangurslaust búin að reyna að lappa upp á samband sitt í tvö ár þegar þau fundu út að sjálfsmorð væri besta leiðin. Jon fékk Ruth til að nota sprautu til þess að sprauta lofti inn í æðar sínar. „Fyrst sprautaði ég sjálfa mig og síðan Jon. Við sát- um og grétum og héldum utan um hvort annað,“ segir Ruth sem snérist allt í einu hugur á síðustu stundu og hringdi í sjúkrabíl. Það tókst að bjarga parinu en þegar Ruth útskrifaðist af sjúkrahúsinu var hún handtek- in og ákærð fyrir morðtilraun. í níu mánuði fengu þau hvorki að heyra né sjá hvort annað. Þegar mál þeirra var loksins tekið upp fyrir dómstólum var Jon kallaður inn sem vitni. En í stað þess að vitna bað hann Ruth um að giftast sér þar sem hann stóð í vitnastúkunni. Hún sagði já og stuttu síðar giftu þau sig. Ennþá er óljóst hvernig málið fer en liklega mun Ruth sleppa við að fara í fangelsi. Jon hefur þverneitað að vitna á móti henni í réttinum. „Ég elska hana og ég trúi því að við eigum framtíð saman,“ segir hann. Losnaðu víð fituna úr fæðunni! Fat Binder er 100% náttúrulest fæðubótarefni sem binst við fitu [ meltingarveginum og hindrar að líkaminn nýti sér hana. Fitan sem þannig er bundin skilst út úr líkamanum en meltist ekki og þú grennist. Fæst f öllum betrí apótekunu WorldClass £ PHARMANUTRIENTS' ÞREKRAUN EHF. FEUSMÚLA 24, SÍMI: 553 0000 Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Söngvarar: Signý Sæmundsdóttir Ingveldur G. Ólafsdóttir Loftur Erlingsson Líbrettó: Sigurður Pálsson Hljómsveitarstjóri: Guðmundur Emilsson Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir Moonlieht Opera Company í samstarfi við Þjóðleikhúsið kynnir: 'IUNdl.SKINSHYIAN OPERA U M EILIFA AST Frumsýning mið. 21. maí kl: 20:00. Örfá sæti laus Önnur sýning fös. 23. maí kl: 20:00 Þriðja sýning lau. 24. maí kl: 20:00. Örfá sæti laus Lokasýning þri. 27. maí kl: 20:00 ATHUGIÐ! aðeins þessar fjórar sýningar Miðasala í Þjóðleikhúsinu sími 551 1200 Erum að taka til Seljum í 3 daga stakar stærðir á niðursettu verði: Brjóstahöld á kr. 1.500. Buxur á kr. 750, 500, 350. ^ Óðinsgötu 2, sími 5513577 t VlVALDI Fallegir sbór Frábært verð st. 36-41 Verð Vivaldi mod. 80 Litur: svartur 2.990 Vivaldi mod.81 Kringlunni 8-12 sími 568 6062 Skemmuvegur 32 sími 557 5777 skóhölliníTI BÆJARHRAUN116-555 4420
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.