Morgunblaðið - 22.06.1997, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 22.06.1997, Qupperneq 46
46 SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ .Jk Háskólabíó HASKOLABIO SÍMI 552 2140 ÁTT ÞÚ EFTIR AÐ SJÁ KOIsY/ ÓHT Rás2 'ENGUM ER HLÍFT!! Háðung Ridicule Sýnd kl. 7, 9 og 11. Síðustu sýningar Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. B. i. 10 ára PIERCE BROSNAN LINDA HAMILTON OHT Rás2 UNDIRDJÚP ÍSLANDS Dragðu _á andann^J djúpt y Die Hard framtíðarinnar. Hörku spennandi mynd um leigubílstjóra í New York árið 2300 sem fyrir tilviljun kemst að þvi að jörðinni er ógnað af ókunnu afli utan úr geimnum. Til þess að bjarga jörðinni verður hann að finna fimmta frumefnið. Búningar: Jean-Paul Gaultier, tónlist Eric Sierra. Leikstjóri: Luc Besson. íslensk heimasíða: xnet.is/5thelement Enn ein perla í festi íslenskrar náttúru. Þingvallavatn, Geysir Gullfoss og Mývatn. Náttúra íslands frá alveg nýju sjónarhorni Sýnd kl. 5.30. Enskt tal, ótextað RÖÐIN náði út á Lækjargötu, MIKIL stemmning myndaðist í svartleitum áhorfendahópnum. i r j. Svartklætt fólk í Aust- urstræti MIKIÐ var um að vera í miðbænum á fimmtudaginn, þegar grunsam- legt svartklætt fólk safnaðist sam- an í Austurstræti fyrir framan McDonald’s veitingastaðinn. Þegar ljósmyndari kannaði hvað væri á seyði kom í ljós að eigendur Stjörnu- bíós höfðu lofað þeim 400 fyrstu sem mættu svartklæddir á staðinn miða á myndina „Men in Black“ og hamborgara og kók hjá McDon- ald’s. Þónokkrir þurftu að sætta sig við að fá ekki bíómiða, en allir svart- klæddir fengu hamborgara og kók. Þegar fólk hafði gætt sér á veiting- unum var gengið áleiðis upp Lauga- veginn að Stjörnubíói þar sem myndin var sýnd. Christof Wehmeier, kynningar- stjóri Stjörnubiós, sagðist í samtali við Morgunblaðið vera himinlifandi með undirtektirnar. „Það var líka merkilegt að sjá hversu fólk var rólegt, enginn var með æsing eða reyndi að troða sér,“ sagði hann. „Við erum ekki búnir, því á fimmtu- daginn ökum við um bæinn á sér- stökum „Men in Black“-bíl og út- deilum miðum á aðra forsýningu sem haldin verður þá um kvöldið. Gunnar Helgason leikari ætlar að vera við stjórnvölinn. Sú uppákoma verður í beinni útsendingu á FM957.“ KARL Ottó Schiöth framkvæmdastjóri og Christof Wehmeier kynningarstjóri Sljörnubíós afhentu ávísanir á hamborgara, kók og bíómiða í dyrunum á McDonalds. KATRÍN Guðmundsdóttir, Valý Þorsteinsdóttir, Margrét Ursula Ól- afsdóttir, Aldís Gisiadóttir og Irena þáðu hamborgara með þökkum. JÓN BJARNI Kristjánsson, Pétur Blöndal, Jónmundur Geirsson, Dagbjört Jónsdóttir og Kristín Linda Sigmundsdóttir biðu þolin- móð eftir hamborgurunum sínum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞAÐ VAR veisla úti í gamla Hressógarðinum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.