Morgunblaðið - 22.06.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.06.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ1997 47 FRUMSYNING: FANGAFLUG í/WíjíbjJ 'j'jsrnm miEiú ijAíJJáisiJi KÖRFUDRAUGURINN Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. CHAEL ra Travolta Sýnd kl. 2.30, 4.45, 7.15, 9.10 og 11 Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 12. B. i. 10 ára! Ævimtýra ;FIjyCKABJTTlf ...í ölluin þeim ævintýrum ; sem þú getur ímyndað þér! islcnskt taUU VISNAÐU HringiarInn t N^Dame Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 3 ísl. tal. Sýnd kl. 3 isl. tal. Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20. b.i. is. BODDIGITAL Sýndkl. 11. B. i. 16 SAMBm .SJ4MBIO SAMWtm &4MBIIOI SAMBm Con Air kemur frá Jerry Bruckheimer sem gerði The Rock og Crimson Tide. Frábær háloftatryllir með Nicholas Cage og John Malkovich sem hinn alræmdi Cyrus „the Virus". Spennumynd ársins 1997 sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! — Brynjar íþrótta- maður Þróttar ►KVENNAHLAUP var hald- ið í Búðardal eins og víðast hvar annars staðar á landinu 15. júní sl. Þátttakendur voru um 70, konur og börn á öllum aldri. Hlaupinn var hringur um- hverfis Búðardal sem er sam- tals 2 km. Fyrst komu í mark þau Eyrún Harpa Gísladóttir, Gróa Björg Baldvinsdóttir og Nökkvi og Sölvi G. Gylfasynir. Á myndinni hér til hægri má sjá systurnar Fjólu Borg og Sif Svavarsdætur en þær voru meðal þátttakenda í hlaupinu. Á þeim systrum er 20 ára aldursmunur þar sem sú fyrrnefnda er 21 árs en Sif er aðeins eins árs gömul. BRYNJAR Pétursson var útnefndur íþróttamaður Þróttar á Neskaup- stað á aðalfundi félagsins sem hald- inn var fyrir skömmu. Brynjar var í vor einnig kjörinn íþróttamaður Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands. Brynjar er 19 ára gamall blakmaður og leikur með meistaraflokki Þróttar. Hann hefur leikið nokkra landsleiki í blaki. Morgunblaðið/Ágúst v^i Morgunblaðið/Guðrún Vala SÖLVI, Nökkvi, Gróa Björg og Eyrún Harpa hressa sig á svala- drykk að hlaupi loknu. Kvennahlaup í Búðardal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.