Morgunblaðið - 22.06.1997, Síða 47

Morgunblaðið - 22.06.1997, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ1997 47 FRUMSYNING: FANGAFLUG í/WíjíbjJ 'j'jsrnm miEiú ijAíJJáisiJi KÖRFUDRAUGURINN Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. CHAEL ra Travolta Sýnd kl. 2.30, 4.45, 7.15, 9.10 og 11 Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 12. B. i. 10 ára! Ævimtýra ;FIjyCKABJTTlf ...í ölluin þeim ævintýrum ; sem þú getur ímyndað þér! islcnskt taUU VISNAÐU HringiarInn t N^Dame Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 3 ísl. tal. Sýnd kl. 3 isl. tal. Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20. b.i. is. BODDIGITAL Sýndkl. 11. B. i. 16 SAMBm .SJ4MBIO SAMWtm &4MBIIOI SAMBm Con Air kemur frá Jerry Bruckheimer sem gerði The Rock og Crimson Tide. Frábær háloftatryllir með Nicholas Cage og John Malkovich sem hinn alræmdi Cyrus „the Virus". Spennumynd ársins 1997 sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! — Brynjar íþrótta- maður Þróttar ►KVENNAHLAUP var hald- ið í Búðardal eins og víðast hvar annars staðar á landinu 15. júní sl. Þátttakendur voru um 70, konur og börn á öllum aldri. Hlaupinn var hringur um- hverfis Búðardal sem er sam- tals 2 km. Fyrst komu í mark þau Eyrún Harpa Gísladóttir, Gróa Björg Baldvinsdóttir og Nökkvi og Sölvi G. Gylfasynir. Á myndinni hér til hægri má sjá systurnar Fjólu Borg og Sif Svavarsdætur en þær voru meðal þátttakenda í hlaupinu. Á þeim systrum er 20 ára aldursmunur þar sem sú fyrrnefnda er 21 árs en Sif er aðeins eins árs gömul. BRYNJAR Pétursson var útnefndur íþróttamaður Þróttar á Neskaup- stað á aðalfundi félagsins sem hald- inn var fyrir skömmu. Brynjar var í vor einnig kjörinn íþróttamaður Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands. Brynjar er 19 ára gamall blakmaður og leikur með meistaraflokki Þróttar. Hann hefur leikið nokkra landsleiki í blaki. Morgunblaðið/Ágúst v^i Morgunblaðið/Guðrún Vala SÖLVI, Nökkvi, Gróa Björg og Eyrún Harpa hressa sig á svala- drykk að hlaupi loknu. Kvennahlaup í Búðardal

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.