Morgunblaðið - 22.06.1997, Side 48

Morgunblaðið - 22.06.1997, Side 48
48 SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ i MEISTARI í HRAKFÖRUM HX DIGITAL Sýnd kl. 5. Sími 551 6500 LAUGAVEGI 94 UNG FU KAPPINN BEVERLY HILLS CHRIS FflRLEV j BEVERLY HILLS Geðveikt grín og gaman. Chris Farley sýnir hér sýna bestu hlið því hann er sannkallaður meistari í hrakförum í Beverly Hills Ninja. kl. 3, 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 12 ára Sýnd /DD/ í öllum sölum c . . ^ ~ k* • ★ ★ ★ U.D. DV ★ ★ ★ A.i. Mbl Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. EINNAR GAMAN Fools Rusli In Sýnd kl. 3. I ÍiU I MEIXI ll\l BLACK MEIM ll\l BLACK ImÍI MEIM ll\l BLACK ÞEIR MÆTA í SVÚRTU EFTIR 12 DAGA. UGARAS=5= S4MBfé8i ’ Wé'Cm '\k' X - k \ » y|^B Wm M; t. k ^ \ m Æ. tr bÉí ' nÉSÉí^Éz Ljósmyndir/Sveinn Þormóðsson HÓPURINN fyrir framan gamla skólann sinn. * Argangur ’44 hittist á ný .MHWBI JMMBBOlil ÆlAfB»0»U DIGITAL EICECP □□Dolby SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSYNING: FANGAFLUG LESIÐ I SNJOINN Ími Semseof SNOW Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ara. Synd 45 og ^ ^ ^ Hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna eru búnir að ná fangaflugvélinni á sitt vald og nú upphefst magnaður flótti. Nicholas Cage, John Cusack, John Malkovicvh og Steve Buscemi fara á kostum. Spenntu beltin og búðu þig undir brottför! ►GLAÐBEITTUR hópur kennara og nemenda Miðbæjarskólans hittist fyrir skömmu í tilefni af því að 40 ár voru liðin frá útskrift gamla fullnaðarprófs- ins. Gengið var um skólann og kynni endurnýjuð, enda langt um Iiðið frá skólaárunum. Alls mættu 96 nemendur og 6 kennarar og að lokinni samkomu í skólanum var ekið í blöðruskreyttum rútum í Bjórkjallarann þar sem kvöld- verður var snæddur. HÁKON Magnússon kennari fékk ásamt öðrum sopa af lýsi eins og tíðkaðist að hella upp í nemendur á skólaárunum. Rokkari fimmtugur ► RON Wood er síðastur meðlima Rolling Stones til að ná fimmtugsaldrinum. Að sjálfsögðu hélt hann upp á þennan merkisviðburð og fór gleðskapurinn fram í London á dögunum. Meðal gesta þar voru Mick Jagger og Jerry Hall. Á myndinni stillir Ron sér upp til myndatöku ásamt eiginkonu sinni Jo og voru þau klædd í samræmi við tilefnið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.