Morgunblaðið - 22.06.1997, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 22.06.1997, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22, JÚNÍ1997 49 Komdu og sjáðu nýjustu mynd Jackie Chan - myndin er stúfull af spaugi og sprelli auk þess sem Jackie slær sjálfum sér við í gerð ótrúlegra, en raunverulegra áhættuatriða. Það verður enginn svikinn af þessari toppskemmtun. AHT. í lok myndarinnar eru sýndar mishepnaðar tökur á vmsum áhættuatriðum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. DÝRLINGURINN VAL KILMER ELISABETH SHUE T IM T ... _ TT Dýrlingurinn (Val Kilmer, Batman Forever) er maður þúsund dulargerva, segir aldrei til nafns og treystir engum. Þangað til hann kynnist Emmu Russell (Elisabeth Shue, Leaving Las Vegas). Föst í Rússlandi með mafíuna, herinn og alþjóðalögregluna á eftir sér. Engin ;omuleið og enginn tími til stefnu! spennumyndl! Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12. Carrejrí réttu gleðigjafi se ★ ★★ SV Mbl LIAR MlGH! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Michael Jackson í Mílanó ►MICHAEL Jack- son er á tónleika- ferðalagi um þess- ar mundir. Nú á dögunum var hann með tónleika í Mílanó og var óperusöngvarinn Luciano Pavarotti á meðal gesta. Pavarotti tilkynnti nýverið að hann hygðist taka upp plötu með Michael Jackson og fleiri listamönnum. kr4QO ENGLENDINGURINN THE ENGLISH PATIENT kraoo Sýnd kl. 6 og 9. ípniinisesjsaaíi Sýndkl. 5. ísl. tal. KOMDU EF ÞÚ ÞORIR!!! CLINT EASTWOOD GENE HACKMAN ED HARRIS ABSOLUTE POWER Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. B. i. 10 ára Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. e. i. ts. DFCM DArj M M %|Ér 8 ’■ 1' 'm www.skifan.com sími SS1 9000 CALLERÍ RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS Bruce Willis - Gary Oldman Milla Jovovich Rás 2 M‘BL LEIKSTJORlilUC BESS0IU Die Hard framtíðarinnar. Hörku spennandi mynd um leigubílstjóra í New York árið 2300 sem fyrir tilviljun kemst að þvi að jörðinni er ógnað af ókunnu afli utan úr geimnum. Til þess að bjarga jörðinni verður hann að finna fimmta frumefnið. Búningar: Jean-Paul Gaultier, tónlist Eric Sierra. Leikstjóri: Luc Besson. íslensk heimasíða: xnet.is/5thelement Winona og vinur hennar ÞAÐ sást til Winonu Ryder og Dave Pirn- er úr hljómsveitinni Soul Asylum á gangi á dögunum. En sög- ur herma að þau séu ekki lengur par held- ur bara góðir vinir. Leikkonan hefur hins vegar verið orð- uð við leikarann og fyrirsætuna Johnny Sander.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.