Morgunblaðið - 22.06.1997, Qupperneq 54
“*54 SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjóinivarpið
9.00 ► Morgunsjónvarp
barnanna Kynnir er Rann-
veig Jóhannsdóttir. Skófólkið
(24:26) Sigga og skessan
(8:15) Múmínálfarnir (18:26)
Sú kemurtíð (19:26) Undra-
heimur dýranna (12:13)
[3385990]
10.40 ►Hlé [18182613]
16.15 ►Lán, traust og tóm-
atsósa (Luck, Trust and
Ketchup - The Makingof
Short Cuts) Heimildarmynd
um gerð myndarinnar Klippt
og skorið eða Short Cuts eftir
Robert Altman sem sýnd var
á laugardagskvöld. Þýðandi:
Hafsteinn Þór Hilmarsson.
[1888071]
17.50 ►Táknmálsfréttir
[2242993]
m 18.00 ►Óskatenn-
urnar (En god histor-
ia for det smá: Lykketenner
og bestevenner) Norsk bama-
mynd. (3:3) [9735]
18.30 ►Dalbræður (Brödrene
Dal) Leikinn norskur mynda-
flokkur. (5:12) [7754]
19.00 ►Geimstöðin (Star
Trek) (22:26) [93174]
^19.50 ►Veður [1500464]
20.00 ►Fréttir [193]
20.30 ►TöfrarTaílands Sjá
kynningu. (1:3) [75716]
21.05 ►! blíðu og stríðu
(Wind at My Back) Meðal leik-
enda eru Cynthia Belliveau,
Shirley Douglas, Dylan Pro-
vencherog Tyrone Savage.
(10:13) [2964648]
22.00 ►Helgarsportið
[19377]
22.25 ►Stórir karlar og litlir
(Stora och smá mán) Sænsk
bíómynd frá 1995. Sagan ger-
ist á fjórða áratug aldarinnar
og segir frá þremur ungum
djassgeggjurum frá Norður-
Svíþjóð sem halda til Banda-
ríkjanna í ævintýraleit. Leik-
stjóri er Áke Sandgren og
_ aðalhlutverk leika PeterEng-
man, Torgny Kingen Karlsson
og Thommy Berggren. Þýð-
andi: Þrándur Thoroddsen.
[9895209]
0.10 ►Dagskrárlok
STÖÐ 2
9.00 ►Bangsar og bananar
[99377]
9.05 ►Glady-fjölskyldan
[3693280]
9.10 ►Töfragarðurinn
[3183025]
9.35 ►Urmull [9212716]
9.55 ►Disneyrímur
[3081613]
10.20 ►Stormsveipur
[2101261]
10.45 ►Ein af strákunum
[9370358]
11.10 ►Eyjarklíkan [6276629]
11.35 ►Listaspegill [6290209]
12.00 ►íslenski listinn (e)
[76613]
12.45 ►Babylon 5 (17:23) (e)
[5791754]
13.30 ►Beiskja (Bitter Blood)
Seinni hluti sannsögulegrar
framhaldsmyndar. (2:2) (e)
[487667]
15.00 ►Flóttin til Nornar-
fjalls (Escape to Witch Mo-
untain) Mynd frá Walt Disney
um tvö munaðarlaus böm sem
búa yfir yfirnáttúmlegum
kröftum. Aðalhlutverk: Roh-
ert Vaughn, Elisabeth Moss.
1995. (e) [4435731]
16.25 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [4694754]
16.55 ►Húsið á sléttunni
[7110280]
17.40 ►Glæstar vonir
[5093648]
18.00 ►Watergate -
hneykslið (Watergate) Ný
bresk heimildarþáttaröð. (3:5)
[29342]
19.00 ►19>20 [8880]
20.00 ►Morðgáta (Murder
She Wrote) (12:22) [55984]
20.50 ►Brasilía (Brazil) Sjá
kynningu. [54822551]
23.10 ►60 mínútur [3264087]
24.00 ►íslenski boltinn Svip-
myndir úr leikjum dagsins í
íslensku knattspymunni.
[93120]
0.15 ►Morðsaga (Murder
One) (3-4 :23) (e) [2247439]
1.45 ►Dagskrárlok
Hemmi í góðri sveiflu.
Hemmi
íTaílandi
nMTTÍJIl Kl. 20.30 ►Ferðaþáttur í fyrra fór
UUkMÍMÉlU Hemmi Gunn til Taílands, kynnti sér
töfra landsins og gerði þijá ferðaþætti í sam-
vinnu við Plús film. Hemmi ferðaðist vítt og breitt
um landið og kynntist menningu, sögu og lifnað-
arháttum fólksins í þessu fjölskrúðuga og frið-
elskandi landi. Hemmi kom við hjá frumstæðu
fjallafólki sem býr við Gullna þríhyrninginn í
norðri, kynntist helstu kennileitum í höfuðborg-
inni Bangkok, fór í frumskógarferð á Kwai-fljót-
inu, útreiðartúra á fílum og lifði paradísarlífí á
perlueyjunum í suðri. Hemmi í landi brosanna
eins og Taíland er oftast nefnt, hlýtur að hljóma
sæmilega. Það var Sveinn M. Sveinsson sem stýrði
myndavélinni og varð oft að hafa sig allan við.
Brasilía
mmi Kl. 20.50 ►Ævintýramynd Bíómyndin
■RHMH Brasilía er á dagskrá í kvöld og er frá
árinu 1985. Leikstjóri er Terry Gilliam en á
meðal leikenda eru Robert De Niro, Jonathan
Pryce, Bob Hoskins og
Michael Palin. Þetta er
ævintýramynd þar sem
ástir og örlög koma við
sögu. Við skyggnumst
inn í heim 20. aldarinn-
ar sem er samt gjöró-
líkir þeim heimi sem
við þekkjum. Jólin eru
á næsta leiti og margir
á ferli. Verslunarleið-
angur er þó ekki
hættulaus með öllu en
öryggissveitirnar eru
til taks og létta sumum
lífið. Skrifstofublókin
Sam Lowry lifir og
hrærist í þessum
heimi. Hann starfar
hjá Upplýsingaráðuneytinu. Dag einn eru gerð
mistök í ráðuneytinu og eftir það verður líf Sams
ekki hið sama. Maltin gefur þijár stjörnur.
Katherine Helmond
í hlutverki sínu.
SÝIM
ÍÞRÓTTIR,
17.00 ►
'Suöur-ameriska
knattspyrnan [79551]
17.55 ►Golfmót f Asíu (PGA
Asian) (13/31) [3696280]
18.55 ►Golfmót í Evrópu
(PGA European Tour)
[3766822]
19.55 ►íslenski boltinn Bein
útsending frá íslandsmótinu í
knattspymu, Sjóvá-Almennra
deildinni. Sýnt verður beint
frá leik ÍA og Vals. [6693862]
22.00 ►Suður-Ameríku bik-
arinn (CopaAmerica 1997)
Bein útsending frá knatt-
spyrnumóti í Bólivíu þar sem
sterkustu þjóðir Suður-Amer-
íku takast á. Sýndur verður
leikur Brasilíu og Paragvæ.
[76803]
24.00 ►Suður-Ameríku bik-
arinn (Copa America 1997)
Útsending frá knattspyrnu-
móti í Bólivíu þar sem sterk-
ustu þjóðir Suður-Ameríku
takast á. Sýndur verður leikur
Ekvador og Mexíkó sem fram
fór fyrr í kvöld. [3044588]
1.50 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Skjákynningar
[86079938]
14.00 ►Benny Hinn [488716]
15.00 ►Central Message
[319087]
15.30 ►Step of faith Scott
Stewart [312174]
16.00 ► A call to freedom
Freddie Filmore (e) [313803]
16.30 ►Ulf Ekman (e)
[783648]
17.00 ►Orð lífsins [784377]
17.30 ►Skjákynningar
18.00 ►Love worth finding
[788193]
18.30 ► A call to freedom
Freddie Filmore (e) [690984]
19.00 ►Lofgjörðartónlist
[501006]
20.00 ►700 Klúbburinn.
Syrpa með blönduðu efni.
[374777]
20.30 ►Vonarljós bein út-
sending frá Bolholti. [684938]
22.00 ►Central Message (e)
[479321]
22.30 ►Praise the Lord
[82118803]
1.30 ►Skjákynningar
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
7.03 Morguntónar. 7.31
Fréttir á ensku. Morguntónar
halda áfram.
8.07 Morgunandakt: Séra
Sváfnir Sveinbjarnarson pró-
fastur á Breiðabólsstað flyt-
ur.
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni. Verk eftir Johann
Sebastian Bach.
- Schmucke Dich, O liebe
Seele, Hörður Áskelsson
leikur á orgel Hallgrímskirkju
í Reykjavík.
- Singet dem Herrn ein neues
Lied. Sibylla Rubens, Maria
Christina Kiehr, Bernarda
Finck, Gerd Turk og Peter
Kooy syngja með RIAS kam-
merkórnum og hljómsveit-
inni Akademie fur Alte Musik
í Berlín; René Jacobs stjórn-
ar.
- Fantasía og fúga í g-moll.
Hörður Áskelsson leikur á
orgel Hallgrímskirkju í
, Reykjavík.
9.03 Stundarkorn í dúr og
moll. Þáttur Knúts R. Magn-
ússonar. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þróun tegundanna.
Hugmyndir manna fyrr og
nú. Annar þáttur. Umsjón:
Örnólfur Thorlacius. (Endur-
fluttur nk. miðvikudag.)
, 11.00 Guösþjónusta hjá
Óháða söfnuðinum. Séra
Pétur Þorsteinsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.45 Veðurfregnir, auglýs-
ingar og tónlist.
13.00 Fyrirmyndarríkið. Litið
til framtíöar og lært af fortíð.
Viðtalsþættir í umsjá Jóns
Orms Halldórssonar. (Endur-
flutt nk. fimmtudag kl.
15.03.)
14.00 Afmælisvika á Krókn-
um. Bein útsending Guðrún-
arlundi í Barnaskólanum á
Sauðárkróki. Heimamenn og
skagfirskir listamenn koma
fram. Umsjón: Arnar Páll
Hauksson og Kristján Sigur-
jónsson.
16.08 Fimmtíu minútur. Frá
New York. Umsjón: Stefán
Jökulsson. (Endurflutt nk.
þriðjudag kl. 15.03.)
17.00 Af tónlistarsamstari rík-
isútvarpsstöðva á Norður-
löndum og við Eystrasalt.
Tónleikar frá Riga í Lett-
landi. Þjóðarsinfóníuhljóm-
sveit Lettlands leikur, stjórn-
andi Normund Snee. Á efnis-
skrá: Sinfónía no. 101 í D dúr
eftir Joseph Haydn. Tilbrigði
fyrir sinfóníuhljómsveit eftir
Peteris Plakidis. (Frumflutn-
ingur) Vorblót eftir Igor Stra-
vinsky. Umsjón: Atli Heimir
Sveinsson.
18.50 Dánarfregnir og augl.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. (Endur-
fluttur þáttur.)
20.20 Hljóöritasafniö.
- Sönglög og Söngvar úr
Svartálfadansi eftir Jón Ás-
geirsson. Jón Þorsteinsson
syngur; Hrefna Eggertsdóttir
leikur á píanó.
- Gítarkonsert eftir John
Speight. Páll Eyjólfsson leik-
ur með Sinfóníuhljómsveit
fslands; Guðmundur Óli
Gunnarsson stjórnar.
21.00 Lesið fyrir þjóöina: Góði
dátinn Svejk eftir Jaroslav
Hasék í þýðingu Karls ís-
felds. Gísli Halldórsson les.
Áður útvarpað 1979. (Endur-
tekinn lestur liðinnar viku.)
21.45 Á kvöldvökunni. Grettir
Björnsson, Tríó Jans Mora-
veks og Garðar Olgeirsson
leika.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Hildur
Gunnarsdóttir flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá
ýmsum heimshornum. Um-
sión: Sigríður Stephensen.
(Áður á dagskrá sl. miöviku-
dag.)
23.00 Víðsjá. Urval úr þáttum
vikunnar.
0.10 Stundarkorn í dúr og
moll. Þáttur Knúts R. Magn-
ússonar. (Endurtekinn þáttur
frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.00 Morguntónar. 8.07 Gull og
grænir skógar. (e) 9.03 Milli mjalta
og messu. Umsjón: Anna Kristine
Magnúsdóttir. 11.00 Úrval dægur-
málaútvarps liöinnar viku. 13.00
Froskakross. Umsjón: Elísabet
Brekkan. 14.00 Umslag - Sting.
15.00 Sveitasöngvar ó sunnudegi.
16.08 Rokkland. 17.00 Lovísa. Ungl-
ingaþáttur. 19.32 Milli steins og
sleggju. 19.50Knattspyrnurásin.
22.10 Tengja. 0.10 Næturtónar.
I. 00 Næturtónar á samt. rásum til
morguns. Veðurspá.
Fróttlr ó Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9,
10, 12.20, 16, 19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
2.00 Fréttir. Auölind. (e) 3.00 Úrval
dægurmálaútvarps. (e) 4.30 Veður-
fregnir. 5.00 og 6.00 Fróttir, veður,
færð og flugsamgöngur.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2
10.00 Tónlistardeild. 13.00 Ragnar
Bjarnason. 16.00 Rokk í 40 ár.
Umsjón: Bob Murray. 19.00 Magn-
ús Þórsson. 22.00 Lífslindin. Krist-
ján Einarsson. 1.00 Tónlistardeildin.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds-
son. 12.15 Hádegistónar. 13.00
Erla Friðgeirs. 17.00 Pokahornið.
20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jó-
hannsson. 22.00 Pátturinn þinn.
Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Nætur-
vaktin.
Fróttlr kl. 12, 14, 15, 16, og 19.
BR0SID FM 96,7
II. 00 Suðurnesjavika. 13.00
Sunnudagssveiflan. 16.00 Sveita-
söngvatónlistinn. 18.00 Spurninga-
keppni grunnskólanemenda Suður-
nesja. 20.00 Bein útsending frá úr-
valdsdeildinni í körfuknattleik. 21.30
í helgarlok. 24.00-9.00 Ókynnt tón-
list.
KLASSÍK FM 106,8
10.00-11.00 Bach-kantötur: Barm-
herziges Herze der ewigen Liebe,
BWV 185 og Ein ungefárbt Gemúte,
BWV 24. 13.00-13.45 Strengja-
kvartettar Dmitris Sjostakovits
(4:15). 14.00-16.50 Ópera vikunn-
ar: La Gioconda eftir Amilcare
Ponchielli. Meðal söngvara: Eva
Marton, Giorgio Lamberti, Samuel
Ramey og Sherill Milnes. Stjórn-
andi: Giuseppe Pantané. 22.00-
23.00 Bach-kantötur (e).
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræöur.
9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 ís-
lensk tónlist. 14.00 Svart gospel.
15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lof-
gjörðartónlist. 20.00 Við lindina.
23.00 Tónlist fyrir svefninn.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00
Madamma kerling fröken frú. 12.00
Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnudags-
konsert. 14.00 Ljóðastund á sunnu-
degi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs.
19.00 „Kvöldið er fagurt" 22.00 Á
Ijúfum nótum. 24.00 Næturtónar.
FM957 FM 95,7
10.00 Vali Einars. 13.00 Sviðsljósið.
16.00 Halli Kristins 19.00 Einar
Lyng. 22.00 Stefán Sigurðsson.
1.00 T. Tryggvason.
X-IÐ FM 97,7
10.00 Bad boy Baddi. 13.00 X-Dom-
inoslistinn Top 30 (e) 16.00 Hvíta
tjaldið. Ómar Friðleifsson. 18.00
Grillið. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sýrður rjómi. Árni Þór. 1.00
Ambient tónlist. Örn. 3.00 Nætur-
saltað.
YMSAR
Stöðvar
BBC PRIME
4.00 Environment 5.00 Wortd News B.30
Simon and tbe Witch 6.46 IVhaml Bam! Straw-
berty Jam! 6.00 Mop and Smiff 8.18 Get
Your Own Baek 6.40 Areher’s Goon 7.06
Blue Peter 7JÍ6 Grange Hill Omnibua 8.00
Top of the Pops 8.30 Style Challenge 8.66
Ready, Steady, Cook 9.26 Sbt Wives of Henry
Vffl 10.60 Styte Chailenge 11.15 Ready, Ste-
ady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 To Be Anno-
urteed 13.00 The House of Eliott 13.65 The
Brollya 14.10 The Really Wild Show 14.36
Bhie Petcr 14.66 Grange HiH Omníbus 15.30
Wildlife 16.00 Blækadder Forever 21.30 Bar
Mitevah Boy 22.55 Songs of Praise 23.36
Thc Golden Thread 24.00 Bridging the Gap
0.30 Developing Language 1.00 Performing
Arts / Tbc Making of Hamlet 3.00 Pllm Edue-
ation 3.30 Romco and Juliet Stars I Defy You
CARTOOIM NETWORK
4.00 Omer and the Stardiild 4.30 Thomas the
Tank Engine 6.00 Hie Fruittiea 5.30 Blinky
Biil 6.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy 7.00
Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45 Two Stupid
Dogs 8.00 The Mask 8.30 Cow and Chicken
8.45 Worid Premiere Toons 0.00 The Keal
Adv. of Jonny Quest 9.30 Tom and Jerry
10.00 The Jetsons 10.30 The Addams Family
11.00 13 Ghosts of Seooby Doo 11.30 The
Flintat. 12.00 Superchunk 14.00 Ivanhoe
14.30 Drcopy 14.45 Dafíy Duck 15.00 Hong
Kong Phooey 15.30 The Jetsona 16.00 Tom
and Jerry 16.30 The Real Adv. of Jonny Qu-
est 17.00 The Mask 17.30 The FlmteL 18.00
Cow and Chicken 18.15 Dexter’s Lahoratory
18.30 World Premiere Toons 18.00 Top Cat
19.30 Wacky Races
CNN
Fréttir 09 viðskiptafréttlr fluttar reglu-
lega. 5.30 Style 6.30 Wortd Sport 7.30 Scf-
ence & Technology Week 8.30 Computer
Connection 9.30 Showbiz This Week 11.30
Worid Sport 12.30 Pro Gotf Weekiy 13.00
Larry King Weekend 14.30 WoHd Sport 15.30
This Week in the NBA 16.00 Late Edition
20.30 Best of Insight 21.00 Eariy Prime
21.30 Worid Sport 22.30 Styie 23.00 Diplo-
matic Líeense 23.30 Earth Matters 1.00
Impact 2.00 The WorW Today 3.30 This
Week in the NBA
DISCOVERY
16.00 Wings 18.00 Warrmrs 17.00 Loncly
Planet 18.00 The Quest 18.30 Arthur C. Ctar-
ke's Wortd of Strange Powers 19.00 Lost
Worlds 21.30 High Fíve 22.00 Justice Files
23.00 Money Love 24.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Hestaíþróttir 7.30 Akstursíþróttir 8.00
Kerrukappakstur 8.30 Knattspyrna 10.30
Kerrukappakstur 11.30 Hjólreiðar 12.00
Tennis 13.30 Hjólreiðar 16.00 Kerrukappakst-
ur 17.00 Itúiluskautahokkí 18.00 Fijáisar
íþróttir 19.30 Knattapyrna 20.30 Kemikapp-
akstur 23.00 Hjólreiðar 23.30 Dagskráriok
MTV
5.00 Moming Videoa 8.00 Klckstart 8.30
Singied Out 9.00 Amour 10.00 HitUst UK
11.00 News Weekend Edition 11.30 Stylis-
slroo! 12.00 Select MTV 14.00 The 97 MTV
Movie Awards 10.00 European Top 20 Co-
untdown 18.00 U2 Their Stoiy in Music 18.30
MTV on Stage 18.00 MTV Basc 20.00 The
Jenny McCarthy Show 20.30 Beavis & Butt-
Head 21.00 Daria 21.30 The Big Picturc
22.00 Best of MTV US lovehne 23.00 Amo-
ur-athon 2.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fréttir og viftskiptafréttir fhittar reglu-
lega. 4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiration
7.00 Execuiíve Lifestyies 7.30 Europe la carte
8.00 Travei Xpress 9.00 Super Sbop 10.00
Super Sports 10.30 Gillette Worid Sport Spee-
ial 11.00 Inside the PGA Tour 11.30 Inside
the Senior PGA Tour 12.00 This Week ín
Baseball 12.30 Mgjor League Basebali 14.00
Dateline NBC 16.00 The McLaughlin Group
15.30 Meet the Press 16.30 Scan 17.00
Europe la carte 17.30 Travel Xpres3 18.00
Time & Again 18.00 Super Sports 20.00 Jay
Leno 21.00 TECX 22.00 Talkin* Jazz 22.30
The Best of the Ticket 23.00 Jay Leno 24.00
MSNBC Intemight Weekcnd 1.00 VIP 1.30
Europe la carte 2.00 The Best of the Ticket
2.30 Talkin' Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30
The Best of the Ticket
SKV MOVIES PLUS
5.00 The Southem Star, 1%9 7.00 Tender
is tbe Night, 1961 9J25 The Flintstones, 1994
10.55 Mighty Morphin Power Rangers, 1996
12.40 Míssing Chiklren: A Mother’s Story,
1982 14.25 Silver Bears, 1978 16.25 Mighty
Morphin Power Rangers, 1995 18.00 The
Flintstones, 1994 20.00 Assassins, 1995 22.15
Disclosure, 1994 0.30 Harper, 1966 2.30
Robin Cook’s Mortan Fear, 1994 4.00 Silver
Bears, 1978
SKV NEWS
Fréttir og viðsklptafréttlr fluttar reglu-
lega. 6.00 Sunrlse 6.45 Gardcning 6.66 Sunr-
ise Continues 10.30 The Book Show 11.30
Week in Rcview 12.30 Beyond 2000 13.30
Reuters Reports 14.30 Target 16.30 Weck
in Review 16.00 Uve at Five 18.30 Sportsline
22.30 CBS Evening News 23.30 ABC Worid
News Sunday 2.30 Week in Rcview 3.30 CBS
Evening News 4.30 ABC Worid News Tonight
SKY ONE
5.00 Hour of Power 6.00 My Uttle Pony 6.30
Delfy And His fYiends 7.00 Prcss Your Luck
7.30 Love Connection 8.00 Quantum Leap
9.00 Kung Fu 10.00 Hit Mix 11.00 WWF:
Superetars 12.00 Code 3 12.30 Sea Reeeue
13.00 Star Trek 17.00 The Simpsons 18.00
The Pretender 19.00 The Cape 20.00 The
X-Files 21.00 The X-Files Re-opened 22.00
Forever Knight 23.00 Daddy Dearest 23.30
LAPD 24.00 Blue Thunder 1.00 Hit Mix
Long Play
TNT
20.00 Dr. Zhivago, 1965 23.30 Sergeant
Yorit, 1941 1.46 Tltc Lovcd One, 1965