Morgunblaðið - 22.06.1997, Side 55
morgunblaðið
DAGBOK
SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1997 55
VEÐUR
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Hæg breytileg átt, að mestu þurrt og víða
bjart veður. Hiti 10 tii 16 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag hægur vindur og bjart veður. A
þriðjudag og miðvikudag lítur út fyrir austan- og
síðan norðaustanátt með rigningu austan til, en
björtu veðri með köflum vestan til. Á fimmtudag
er búist við norðlægri átt með dálítilli vætu
norðanlands en björtu veðri syðra. Á föstudag
lítur út fyrir að verði hæg breytileg átt og að
mestu þurrt veður.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavtk í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
/éðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
I.OO, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stuff veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
S, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
’regna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
/eija töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
’iliðar. Til að fara á
nilli spásvæða erýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Hæð fyrir norðan landið sem þokast suður á
bóginn. Minnkandi iægðardrag við austurströndina og
viðáttumikil lægð nærri kyrrstæð yfir Bretlandseyjum.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
“C Veður “C Veður
Reykjavlk 9 þokaigrennd Lúxemborg 13 skýjað
Bolungarvík 6 alskýjað Hamborg 13 rigning
Akureyri 8 skýjað Frankfurt 14 skýjað
Egilsstaðir 5 rigning Vín 16 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 7 skúr Algarve 16 heiöskirt
Nuuk 8 rigning Malaga 23 helðsklrt
Narssarssuaq 13 súld Las Palmas
Mrshöfn 8 hálfskýjað Barcelona 19 þokumóða
Bergen 16 léttskýjað Mallorca 19 skýjað
Ósló 14 alskýjað Róm 20 hálfskýjað
Kaupmannahöfn t4 alskýjað Feneviar 19 þokumóða
Stokkhólmur 16 skýjað Winnipeg 13 heiöskfrt
Helsinki 18 léttskýjað Montreal 20 léttskýjað
Dublin 10 rigning Halifax 13 léttskýjað
Glasgow 12 rign. á sið.klst. New York 26 mistur
London 13 skýjað Washington 24 heiðskirt
Parfs 14 skýjað Orlando 23 skýjað
Amsterdam 15 skýjað Chicago 26 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegagerðinni.
22. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sölar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl ( suöri
REYKJAVlK 1.20 0,1 7.19 3,7 13.29 0,1 19.43 4,1 2.55 13.26 23.56 2.38
(SAFJÖRÐUR 3.27 0,1 9.09 1,9 15.30 0,1 21.36 2,2 1.49
SIGLUFJÖRÐUR 5.35 -0,1 12.03 1,1 17.47 0,1 2.26
DJÚPIVOGUR 4.22 1,9 10.30 0,2 16.53 2,2 23.10 0,3 2.27 12.58 23.28 2.09
SjÁx/arhfBA miöast viö meðalstórstraumsfiöru Morgunblaöiö/Sjómœlingar Islands
Spá
* * ♦ * Ri9n'n9 \7 Skúrir
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % % » si Snjókoma y Él
Sunnan, 2 vindstig. l(V ^ita
UinHnrin oi'rnir winrl.
ÍVindðrin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin =
vindstyrk, heil fjóður é é
er 2 vindstig. é
í dag er sunnudagur 22. júní,
173. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: „Guð er andi, ogþeir,
sem tilbiðja hann, eiga að tilbiðja
í anda og sannleika.“
Dansað í Goðheimum kl.
20 í kvöld. Brottför í
hringferð um landið kl.
10 þriðjudagsmorgun.
Margrét H. Sigurðar*
dóttir verður til viðtals
um réttindi fólks til eftir-
launa miðvikudaginn 25.
júní. Panta þarf viðtal í
s. 552-8812.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:! dag
koma Saint Pauli og
Satúrn. Reykjafoss er
væntanlegur í dag og
skemmtiferðaskipin tvö
Arkonaog Astor sem
fara klukkan 17 í dag.
Fréttir
Brúðubíllinn verður á
morgun mánudag kl. 14
í Rofabæ.
Viðey. Staðarskoðun kl.
14.15 sem tekur u.þ.b.
klukkustund. Veitinga-
hús opið frá kl. 14.
Hestaleiga opin. Báts-
ferðir á klukkustundar-
fresti frá kl. 13-17.
Mannamót
Bólstaðarhlíð 43, fé-
lagsmiðstöð aldraðra.
Fimmtudaginn 26. júní
kl. 10 verður farið austur
að Skógum, borðaður
hádegisverður á Hótel
Eddu, Byggðasafnið
skoðað. Ekið að Skógar-
fossi, Seljalandsfossi,
upp að Gljúfrabúa og
Fljótshlíðina heim. Far-
arstjóri verður Hólmfríð-
ur Gísladóttir. Uppl. og
skráning í s. 568-5052.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á morgun mánudag
verða vinnustofur opnar
frá kl. 9-16. Spilasalur
opinn frá hádegi, vist og
brids. Dans hjá Sigvalda
kl. 15.30. Veitingar í ter-
íu. Miðvikudaginn 25.
júní koma eldri borgarar
úr Rangárþingi í heim-
sókn. Ferð á samveru í
Hallgrímskirkju „Sum-
ardagar í kirkjunni".
Hugleiðing: Halla Jóns-
dóttir. Kaffiveitingar í
boði. Lagt af stað frá
Gerðubergi kl. 13. Uppl.
og skráning f s.
557-9020.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju. Sumarferð fé-
lagsins verður farin
laugardaginn 28. júní nk.
í Gnúpverja- og Hruna-
mannahrepp. Lagt verð-
ur af stað frá kirkjunni
kl. 9.30. Uppl. og skrán-
ing fyrir 27. júní hjá Ásu
f s. 552-4713, Dagbjörtu
í s. 561-0408 og Ónnu f
s. 552-3048.
Félag eldri borgara f
Hafnarfirði. Boðið er
upp á tveggja daga ferð
um Dalina 22. og 23.
júlí og réttarferð 17.
(Jóh. 4,24.)
september. Uppl. og
skráning hjá Gunnari í
s. 555-1252, Huldu í s.
555-0501 og Guðrúnu í
s. 555-1087.
Skálholtsskóli býður
eldri borgurum til fimm
daga dvalar í júní, júlí
og ágúst. M.a. boðið upp
á fræðslu, helgihald,
leikfimi, sund, skemmt-
un o.fl. Uppl. og skrán-
ing í s. 562-1500 og
486-8870.
Laugvetningar árg. '46
’47 ’48. Farið verður á
Laugarvatn vegna af-
mælishátíðar 28. júní nk.
Uppl. og skráning hjá
Steingerði í s. 567-3930
og hjá Ólöfu f s.
553-6173.
Sumardvöl fyrir eldri
borgara verður á
Löngumýri dagana
7.-17. júlfog 21.-31. júlf.
Skráning og uppl. eru
gefnar í félags- og þjón-
ustumiðstöðinni við Vit-
atorg, s. 561-0300 kl.
10-12 a.v.d. og á Löngu-
mýri í s. 453-8116.
Árskógar 4. Á morgun
mánudag leikfimi kl.
10.15, kl. 11 boccia, fé-
lagsvist kl. 13.30.
Handavinna kl.
13-16.30.
Aflagrandi 40. Á morg-
un mánúdag félagsvist
kl. 14. Farið verður í hið
árlega Jónsmessukaffi í
Skíðaskálann í Hveradöl-
um þriðjudaginn 24. júní.
Kaffihlaðborð, happ-
drætti, söngur og dans.
Gestgjafi Óli B. Olason.
Lagt af stað frá Afla-
granda kl. 14.30. Uppl.
í s. 562-2571.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun mánudag fijáls
spilamennska kl. 13.
Þriðjudaginn 24. júní kl.
14.30 verður Jónsmessu-
kaffi. Skemmtiatriði,
dans og happdrætti. Ekið
um Heiðmörk í Skíða-
skálann í Hveradölum.
Uppl. í s. 587-2888.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun mánudag frjáls
spilamennska kl. 13.
Félag eldri borgara f
Reykjavfk og ná-
grenni. Félagsvist f Ris-
inu kl. 14. Guðmundur
stjómar. Öllum opið.
Vitatorg. Á morgun
mánudag kaffi og smiðj-
an kl. 9, bocciaæfing kl.
10, handmennt kl. 10,
brids frjálst kl. 13, bók-
band kl. 13.30, kaffi kl.
15.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. I sumar
verður púttað með Karli
og Ernst kl. 10-11 á
Rútstúni alla mánudaga
og miðvikudaga á sama
tíma.
Ferjur
Akraborgin fer alla
daga frá Akranesi kl. 8,
11, 14 og 17. Frá
Reykjavík kl. 9.30,
12.30, 15.30 og 18.30. Á
sunnudögum í sumar er
kvöldferð frá Akranesi
kl. 20 og frá Reykjavík
kl. 21.30.
Heijólfur fer alla daga
frá Vestmannaeyjum kL'-
8.15 og frá Þorlákshöfn
kl. 12. Fimmtudaga
föstudaga og sunnudaga
frá Vestmannaeyjum kl.
15.30 og frá Þorlákshöfn
kl. 19.
Breiðafjarðarferjan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Bijánslæk
kl. 13.00 og 19.30.
Hríseyjarfeijan Sævar.r-
Daglegar ferðir til Hrís-
eyjar eru frá kl. 9 á
morgnana á tveggja tíma
fresti til miðnættis.
Jói félagi, er bátur sem
fer frá Seyðisfirði til Loð-
mundarfjarðar á mið-
vikudögum kl. 13 og
laugardögum og sunnu-
dögum kl. 10. Siglingin
tekur eina og hálfa
klukkustund og er stopp-
að í Loðmundarfirði í 3
til íjórar klukkustundir.
Uppl. í s. 472-1551.
Kirkjustarf
Bústaðakirkja. Æsku-
lýðsfélagið fyrir ungl-3^
inga í 9. og 10. bekk í
kvöld kl. 20.30 og fyrir
unglinga í 8. bekk mánu-
dagskvöld kl. 20.30.
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund í hádegi á morg-
un mánudag. Léttur
málsverður í gamla fé-
lagsheimilinu á eftir.
Árbæjarkirkja. Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl.
19.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1166,
8érblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG^.^
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
I korns, 4 stenst, 7 ber,
8 lystarleysi, 9 mergð,
II vítt, 13 feiti, 14 hug-
aða, 15 tölustafur, 17
stertur, 20 eldstæði, 22
vera stórorður, 23 mæl-
ir, 24 askana, 25 pen-
ingar.
1 þaggar niður í, 2
handleggjum, 3 harm-
ur, 4 naut, 5 dyjji, 6
úldna, 10 eru í vafa, 12
auð, 13 Slát, 15 ánægð,
16 álíta, 18 fiskar, 19
nemur, 20 ákæra, 21
ugg-
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt:-1 handahófs, Sævar, 9 letja, 10 afl, 11 rýk-
ur, 13 tfðin, 15 álits, 18 sakna, 21 vök, 22 maula,
23 ámóta, 24 rugludall.
Lóðrétt:-2 atvik, 3 dýrar, 4 hollt, 5 fátið, 6 ósar, 7
bann, 12 urt, 14 íla, 15 álma, 16 iðuðu, 17 svall, 18
skáld, 19 kjóll, 20 afar.
Hótelrásin
Ein besta leiðin til
þess að nálgast
erlenda ferðamenn
Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150-fax 568 8408