Morgunblaðið - 24.07.1997, Page 3

Morgunblaðið - 24.07.1997, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1997 3 Það er gott að til er gott sem gerir manni gott ' ■ I ’ ' • , • / ’ ■’ " / ' . ■’ ' ' ' liHi jj 1 §É | cr < ÍSLENSK GARÐYRKJA £dttu/JiÁjv Íí&xv úeJs Grænmeti er gott og gerir öllum gott. Þess vegna vekur það athygli hve lítilfjörleg neysla íslenskra barna og unglinga er á þessari holl- ustuvöru. Framleiðendur hvers kyns matvæla ætluðum börnum keppast við að halda á lofti hollustu þeirra en efast má um sannleiksgildi þess í mörgum tilvikum. Þegar talið berst að íslensku grænmeti efast enginn. Þessi hreina og ómengaða náttúruafurð er sneisafull af vítamínum, steinefnum og trefjum, efnunum sem eru öllum lífsnauðsyn, sérstaklega á uppvaxtarárunum. Hollara og íslenskara verður það varla. Gerum alla daga að nammidögum, gefum börnunum okkar grænmeti með matnum og til að narta í. Það er svo gott.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.